Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 18. janúar 2019 14:14 Íslenskir stuðningsmenn verða ekki jafn fjölmennir í Köln. vísir/getty Handknattleikssamband Íslands hefur fengið þau skilaboð frá mótshöldurum HM 2019 í Þýskalandi að sambandið fái ekki fleiri miða á milliriðilinn sem spilaður verður í Köln næstu daga. Frá þessu greinir HSÍ á Facebook-síðu sinni en mikil ásókn hefur verið í miða á leiki strákanna okkar eftir að þeir unnu Makedóníu í gærkvöldi og tryggðu sér sæti í milliriðlinum í Köln. Aðeins fengust miðar fyrir fjölskyldur leikmanna en þegar Vísir talaði við nokkra foreldra í Ólympíuhöllinni í gær vantaði móður Arons Pálmarssonar enn þá miða. Það hefur vonandi bjargast en fjölskyldur nær allra leikmanna liðsins eru í Þýskalandi. HSÍ bendir á að enn þá eru einhverjir miðar lausir á miðasöluvef HM auk þess sem að ósóttir miðar geti aukist þegar að nær dregur leikjum. Eitthvað er sömuleiðis til af lausum miðum á miðvikudaginn í næstu viku en þá mætast Ísland og Brasilíu í fyrsta leik dagsins. Í tölvupósti frá sambandinu segir svo að uppselt sé í Lanxess Arena í Köln sem tekur 20.000 áhorfendur en HSÍ hefur reynt ítrekað að fá fleiri miða fyrir íslenska áhorfendur án árangurs.Hér má finna miðasöluvef HM 2019. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00 Danir missa einn besta línu- og varnarmann heims Danska handboltalandsliðið tryggði sér í gær inn í milliriðil með fullu húsi stiga eftir sigur á Norðmönnum en danska liðið varð líka fyrir áfalli í leiknum. 18. janúar 2019 12:30 Norðurlöndin eiga bestu markverðina á HM Þrír bestu markverðir riðlakeppni HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku koma allir úr landsliðum frá Norðurlöndum. Niklas Landin er eini markvörðurinn sem varði fleiri skot í riðlakeppninni en íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. 18. janúar 2019 12:00 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur fengið þau skilaboð frá mótshöldurum HM 2019 í Þýskalandi að sambandið fái ekki fleiri miða á milliriðilinn sem spilaður verður í Köln næstu daga. Frá þessu greinir HSÍ á Facebook-síðu sinni en mikil ásókn hefur verið í miða á leiki strákanna okkar eftir að þeir unnu Makedóníu í gærkvöldi og tryggðu sér sæti í milliriðlinum í Köln. Aðeins fengust miðar fyrir fjölskyldur leikmanna en þegar Vísir talaði við nokkra foreldra í Ólympíuhöllinni í gær vantaði móður Arons Pálmarssonar enn þá miða. Það hefur vonandi bjargast en fjölskyldur nær allra leikmanna liðsins eru í Þýskalandi. HSÍ bendir á að enn þá eru einhverjir miðar lausir á miðasöluvef HM auk þess sem að ósóttir miðar geti aukist þegar að nær dregur leikjum. Eitthvað er sömuleiðis til af lausum miðum á miðvikudaginn í næstu viku en þá mætast Ísland og Brasilíu í fyrsta leik dagsins. Í tölvupósti frá sambandinu segir svo að uppselt sé í Lanxess Arena í Köln sem tekur 20.000 áhorfendur en HSÍ hefur reynt ítrekað að fá fleiri miða fyrir íslenska áhorfendur án árangurs.Hér má finna miðasöluvef HM 2019.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00 Danir missa einn besta línu- og varnarmann heims Danska handboltalandsliðið tryggði sér í gær inn í milliriðil með fullu húsi stiga eftir sigur á Norðmönnum en danska liðið varð líka fyrir áfalli í leiknum. 18. janúar 2019 12:30 Norðurlöndin eiga bestu markverðina á HM Þrír bestu markverðir riðlakeppni HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku koma allir úr landsliðum frá Norðurlöndum. Niklas Landin er eini markvörðurinn sem varði fleiri skot í riðlakeppninni en íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. 18. janúar 2019 12:00 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira
Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30
Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00
Danir missa einn besta línu- og varnarmann heims Danska handboltalandsliðið tryggði sér í gær inn í milliriðil með fullu húsi stiga eftir sigur á Norðmönnum en danska liðið varð líka fyrir áfalli í leiknum. 18. janúar 2019 12:30
Norðurlöndin eiga bestu markverðina á HM Þrír bestu markverðir riðlakeppni HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku koma allir úr landsliðum frá Norðurlöndum. Niklas Landin er eini markvörðurinn sem varði fleiri skot í riðlakeppninni en íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. 18. janúar 2019 12:00