Enn og aftur búið að stela húsbíl Julians Jakob Bjarnar skrifar 15. janúar 2019 13:57 Julían hefur notað bílinn meðal annars til að vinna að tónsmíðum og geyma nótur sínar en þær eru nú allar horfnar eftir að einhver kom sér fyrir í bílnum. visir/vilhelm Það á ekki af tónlistarmanninum Julian Hewlett að ganga. Enn og aftur hefur húsbílnum hans verið stolið. Hann stóð við Hallgrímskirkju en í morgun var hann horfinn. Þjófurinn hefur því brotist inní í bílinn einhvern tíma í nótt. Lögreglan hefur lýst eftir bílnum en Julian Hewlett, sem segir að bíllinn sé númerslaus, hefur gengið úr skugga um að hann hafi ekki verið dreginn í burtu af Vöku eða Króki. „Það stendur einhver stórklikkaður á bak við þetta,“ segir Julian í samtali við Vísi. Hann veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. En, Vísir greindi frá því á dögunum að húsbíll hans var horfinn.Julian veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið og heldur að það sé einhver stórklikkaður sem stendur í því að stela bílnum hans.visir/vilhelmÍ kjölfarið komst gangur á málið og hann fannst en þá hafði einhver huldumaður tekið sér bólstað í bílnum. Bíllinn hafði verið skemmdur og allir persónulegir munir Julians voru horfnir. Nú er hann í sömu sporunum. „Ég þurfti að fylla út aðra tilkynningu. Konan í afgreiðslunni segist aldrei hafa heyrt um annað eins,“ segir Julian sem krossleggur nú fingur og vonar að bíllinn komi í leitirnar, aftur. Lögreglumál Tengdar fréttir Tónlistarmaðurinn saknar húsbíls síns sáran Húsbíl Julian Hewlett var stolið milli jóla og nýárs. 8. janúar 2019 13:12 Huldumaður hafði tekið sér bólstað í húsbíl tónlistarmannsins Húsbíll Julian Hewlett kom í leitirnar í dag. 9. janúar 2019 16:29 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Það á ekki af tónlistarmanninum Julian Hewlett að ganga. Enn og aftur hefur húsbílnum hans verið stolið. Hann stóð við Hallgrímskirkju en í morgun var hann horfinn. Þjófurinn hefur því brotist inní í bílinn einhvern tíma í nótt. Lögreglan hefur lýst eftir bílnum en Julian Hewlett, sem segir að bíllinn sé númerslaus, hefur gengið úr skugga um að hann hafi ekki verið dreginn í burtu af Vöku eða Króki. „Það stendur einhver stórklikkaður á bak við þetta,“ segir Julian í samtali við Vísi. Hann veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. En, Vísir greindi frá því á dögunum að húsbíll hans var horfinn.Julian veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið og heldur að það sé einhver stórklikkaður sem stendur í því að stela bílnum hans.visir/vilhelmÍ kjölfarið komst gangur á málið og hann fannst en þá hafði einhver huldumaður tekið sér bólstað í bílnum. Bíllinn hafði verið skemmdur og allir persónulegir munir Julians voru horfnir. Nú er hann í sömu sporunum. „Ég þurfti að fylla út aðra tilkynningu. Konan í afgreiðslunni segist aldrei hafa heyrt um annað eins,“ segir Julian sem krossleggur nú fingur og vonar að bíllinn komi í leitirnar, aftur.
Lögreglumál Tengdar fréttir Tónlistarmaðurinn saknar húsbíls síns sáran Húsbíl Julian Hewlett var stolið milli jóla og nýárs. 8. janúar 2019 13:12 Huldumaður hafði tekið sér bólstað í húsbíl tónlistarmannsins Húsbíll Julian Hewlett kom í leitirnar í dag. 9. janúar 2019 16:29 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Tónlistarmaðurinn saknar húsbíls síns sáran Húsbíl Julian Hewlett var stolið milli jóla og nýárs. 8. janúar 2019 13:12
Huldumaður hafði tekið sér bólstað í húsbíl tónlistarmannsins Húsbíll Julian Hewlett kom í leitirnar í dag. 9. janúar 2019 16:29