Einn látinn í sprengjuárás við hótel í Naíróbí Atli Ísleifsson og Kjartan Kjartansson skrifa 15. janúar 2019 13:54 Dusit-hótelið er að finna í Westland-hverfi borgarinnar. AP Að minnsta kost einn lést og fjórir særðust í árás var gerð á hóteli í kenísku höfuðborginni Naíróbí upp úr hádegi. Íslömsku hryðjuverkasamtökin al-Shabaab hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar.BBC segir frá því að tvær sprengjur hafi sprungið við DusitD2-hótelið í Westland-hverfinu um klukkan 15:00 að staðartíma og í kjölfarið hafi heyrst skothríð. Banka er einnig að finna í byggingunni. Fjölmennt lið lögreglu er á svæðinu og hefur sést til nokkurra alelda bíla. Þá hafa særðir flúið bygginguna og aðrir verið fluttir á brott á sjúkrabörum. Fréttamaður BBC segir að talað sé um að árásarmennirnir séu fjórir. Búið er að rýma nálægan skóla. Sómölsku hryðjuverkasamtökin al-Shabaab hafa staðið fyrir fjölda árása í Kenía undanfarin ár. Tugir voru myrtir í árás samtakanna á verslunarmiðstöð árið 2013 og þá drápu liðsmenn samtakanna 150 námsmenn við háskóla árið 2015.Fréttin hefur verið uppfærð.DEVELOPING: Gunfire, blast reported at upscale complex in Kenya's capital. https://t.co/NyIlwJyCzV pic.twitter.com/oeaJCFLqKc— ABC News (@ABC) January 15, 2019 Afríka Kenía Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Að minnsta kost einn lést og fjórir særðust í árás var gerð á hóteli í kenísku höfuðborginni Naíróbí upp úr hádegi. Íslömsku hryðjuverkasamtökin al-Shabaab hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar.BBC segir frá því að tvær sprengjur hafi sprungið við DusitD2-hótelið í Westland-hverfinu um klukkan 15:00 að staðartíma og í kjölfarið hafi heyrst skothríð. Banka er einnig að finna í byggingunni. Fjölmennt lið lögreglu er á svæðinu og hefur sést til nokkurra alelda bíla. Þá hafa særðir flúið bygginguna og aðrir verið fluttir á brott á sjúkrabörum. Fréttamaður BBC segir að talað sé um að árásarmennirnir séu fjórir. Búið er að rýma nálægan skóla. Sómölsku hryðjuverkasamtökin al-Shabaab hafa staðið fyrir fjölda árása í Kenía undanfarin ár. Tugir voru myrtir í árás samtakanna á verslunarmiðstöð árið 2013 og þá drápu liðsmenn samtakanna 150 námsmenn við háskóla árið 2015.Fréttin hefur verið uppfærð.DEVELOPING: Gunfire, blast reported at upscale complex in Kenya's capital. https://t.co/NyIlwJyCzV pic.twitter.com/oeaJCFLqKc— ABC News (@ABC) January 15, 2019
Afríka Kenía Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira