Guðni: Eitt af markmiðunum að gera KSÍ að verðmætara vörumerki á alþjóðlegum mælikvarða Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2019 07:00 Guðni í ræðustól. mynd/ksí Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson bjóða sig fram til formanns KSÍ en 73. ársþing KSÍ fer fram fram á Hilton Hótelinu í Reykjavík eftir tæpar tvær vikur. Guðni og Geir mætast þann níunda febrúar og undanfarna daga og vikur hafa þeir verið í hinum ýmsu viðtölum áður en stóra stundir rennur upp eftir ellefu daga. Guðni tók við formannsstólnum af Geir fyrir tveimur árum og hefur nú setið sem formaður í tvö ár en á meðal þess sem Guðni gerði var að tryggja Íslandi pláss í tölvuleikjunum FIFA og PES út árið 2020.Það vakti mikla athygli er KSÍ, undir stjórn Geirs, hafnaði boði EA Sports um að hafa Ísland í FIFA 17. Ísland samþykkti boð PES en hafnaði boði FIFA og það fór ekki vel í landann. Guðni segir á Twitter-síðu sinni í gær að þetta sé eitt þátturinn í því að auka verðmæti KSÍ á alþjóðlegum mælikvarða. „Eitt af markmiðum KSÍ er auka sýnileika sambandsins og að gera KSÍ að verðmætara vörumerki á alþjóðlegum mælikvarða. Liður í þessu markaðsstarfi var að tryggja karlalandsliðinu okkar pláss í leikjum FIFA og PES út árið 2020,“ skrifaði Guðni á Twitter í gær. Það verður fróðlegt að fylgjast með næstu tveimur vikum fyrir formannskjörið sem fer fram 9. febrúar eins og áður segir.Eitt af markmiðum KSÍ er auka sýnileika sambandsins og að gera KSÍ að verðmætara vörumerki á alþjóðlegum mælikvarða. Liður í þessu markaðsstarfi var að tryggja karlalandsliðinu okkar pláss í leikjum FIFA og PES út árið 2020. pic.twitter.com/3xYUShhDkj— Guðni Bergsson (@gudnibergs) January 28, 2019 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Geir og Guðni eru þeir einu sem bjóða sig fram til formanns KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. 28. janúar 2019 16:29 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson bjóða sig fram til formanns KSÍ en 73. ársþing KSÍ fer fram fram á Hilton Hótelinu í Reykjavík eftir tæpar tvær vikur. Guðni og Geir mætast þann níunda febrúar og undanfarna daga og vikur hafa þeir verið í hinum ýmsu viðtölum áður en stóra stundir rennur upp eftir ellefu daga. Guðni tók við formannsstólnum af Geir fyrir tveimur árum og hefur nú setið sem formaður í tvö ár en á meðal þess sem Guðni gerði var að tryggja Íslandi pláss í tölvuleikjunum FIFA og PES út árið 2020.Það vakti mikla athygli er KSÍ, undir stjórn Geirs, hafnaði boði EA Sports um að hafa Ísland í FIFA 17. Ísland samþykkti boð PES en hafnaði boði FIFA og það fór ekki vel í landann. Guðni segir á Twitter-síðu sinni í gær að þetta sé eitt þátturinn í því að auka verðmæti KSÍ á alþjóðlegum mælikvarða. „Eitt af markmiðum KSÍ er auka sýnileika sambandsins og að gera KSÍ að verðmætara vörumerki á alþjóðlegum mælikvarða. Liður í þessu markaðsstarfi var að tryggja karlalandsliðinu okkar pláss í leikjum FIFA og PES út árið 2020,“ skrifaði Guðni á Twitter í gær. Það verður fróðlegt að fylgjast með næstu tveimur vikum fyrir formannskjörið sem fer fram 9. febrúar eins og áður segir.Eitt af markmiðum KSÍ er auka sýnileika sambandsins og að gera KSÍ að verðmætara vörumerki á alþjóðlegum mælikvarða. Liður í þessu markaðsstarfi var að tryggja karlalandsliðinu okkar pláss í leikjum FIFA og PES út árið 2020. pic.twitter.com/3xYUShhDkj— Guðni Bergsson (@gudnibergs) January 28, 2019
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Geir og Guðni eru þeir einu sem bjóða sig fram til formanns KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. 28. janúar 2019 16:29 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Geir og Guðni eru þeir einu sem bjóða sig fram til formanns KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. 28. janúar 2019 16:29