Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri konu sem ól barn Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. janúar 2019 16:21 Þann 29. desember fæddi konan heilbrigðan dreng. Starfsfólk stofnunarinnar vissi ekki að hún væri ólétt fyrr en fæðingin hófst. AP/Ross D. Franklin Hjúkrunarfræðingur sem starfaði á Hacienda Healthcare-hjúkrunarheimilinu í Arizona í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn og ákærður fyrir kynferðisbrot. Maðurinn er grunaður um að hafa nauðgað alvarlegra þroskaskertri konu á hjúkrunarheimilinu með þeim afleiðingum að hún ól barn í desember síðastliðnum.Sjá einnig: „Við höfðum ekki hugmynd um að hún væri ólétt“NBC-fréttastofan hefur eftir lögregluyfirvöldum í Phoenix að hinn 36 ára Nathan Sutherland hafi verið ákærður fyrir kynferðisofbeldi og ofbeldi gegn ósjálfráða einstaklingi. Sutherland vann sem hjúkrunarfræðingur á hjúkrunarheimilinu, þar sem konan hafði legið í áratug.Ekki í dái en alvarlega þroskaskert Þolandinn er 29 ára gömul kona sem ól heilbrigt sveinbarn þann 29. desember síðastliðinn. Í fyrstu fréttum af málinu sagði að konan hefði verið í dái í frá þriggja ára aldri. Þetta var leiðrétt í yfirlýsingu sem fjölskylda konunnar sendi frá sér í vikunni en þar segir að konan sé ekki í dái heldur alvarlega þroskaskert sökum floga sem hún fékk á barnsaldri. Hún geti ekki talað en hafi takmarkaða hreyfigetu í höndum, fótum og höfði. Þá bregðist hún við hljóðum og geti sýnt svipbrigði. Málið vakti mikinn óhug og hneykslan þegar fyrst var fjallað um það í byrjun mánaðar en starfsfólk hjúkrunarheimilisins segist ekki hafa haft hugmynd um að konan væri ólétt fyrr en hún byrjaði að fæða barnið. Lögregla fór í kjölfarið fram á lífsýnatöku á öllum karlkyns starfsmönnum hjúkrunarheimilisins. Framkvæmdastjóri stofnunarinnar og einn af læknum konunnar sögðu af sér vegna málsins. Bandaríkin Tengdar fréttir Heiladauð kona eignaðist barn eftir fjórtán ár í dái Talið er að karlkyns starfsmaður hafi misnotað konuna kynferðislega. 5. janúar 2019 12:49 Fjölskylda konu sem eignaðist barn í dái æf Konan sem um ræðir féll í dá eftir að hún drukknaði næstum því fyrir rúmum tíu árum og hefur verið á sérstakri umhyggjustofnun síðan þá. 9. janúar 2019 11:57 „Við höfðum ekki hugmynd um að hún væri ólétt“ Starfsmenn Hacienda Healthcare hjúkrunarheimilisins í Phoenix í Bandaríkjunum höfðu ekki hugmynd um að 29 ára kona, sem hefur verið í dái frá 1992, væri ólétt fyrr en fæðingin hófst í síðasta mánuði. 14. janúar 2019 21:53 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur sem starfaði á Hacienda Healthcare-hjúkrunarheimilinu í Arizona í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn og ákærður fyrir kynferðisbrot. Maðurinn er grunaður um að hafa nauðgað alvarlegra þroskaskertri konu á hjúkrunarheimilinu með þeim afleiðingum að hún ól barn í desember síðastliðnum.Sjá einnig: „Við höfðum ekki hugmynd um að hún væri ólétt“NBC-fréttastofan hefur eftir lögregluyfirvöldum í Phoenix að hinn 36 ára Nathan Sutherland hafi verið ákærður fyrir kynferðisofbeldi og ofbeldi gegn ósjálfráða einstaklingi. Sutherland vann sem hjúkrunarfræðingur á hjúkrunarheimilinu, þar sem konan hafði legið í áratug.Ekki í dái en alvarlega þroskaskert Þolandinn er 29 ára gömul kona sem ól heilbrigt sveinbarn þann 29. desember síðastliðinn. Í fyrstu fréttum af málinu sagði að konan hefði verið í dái í frá þriggja ára aldri. Þetta var leiðrétt í yfirlýsingu sem fjölskylda konunnar sendi frá sér í vikunni en þar segir að konan sé ekki í dái heldur alvarlega þroskaskert sökum floga sem hún fékk á barnsaldri. Hún geti ekki talað en hafi takmarkaða hreyfigetu í höndum, fótum og höfði. Þá bregðist hún við hljóðum og geti sýnt svipbrigði. Málið vakti mikinn óhug og hneykslan þegar fyrst var fjallað um það í byrjun mánaðar en starfsfólk hjúkrunarheimilisins segist ekki hafa haft hugmynd um að konan væri ólétt fyrr en hún byrjaði að fæða barnið. Lögregla fór í kjölfarið fram á lífsýnatöku á öllum karlkyns starfsmönnum hjúkrunarheimilisins. Framkvæmdastjóri stofnunarinnar og einn af læknum konunnar sögðu af sér vegna málsins.
Bandaríkin Tengdar fréttir Heiladauð kona eignaðist barn eftir fjórtán ár í dái Talið er að karlkyns starfsmaður hafi misnotað konuna kynferðislega. 5. janúar 2019 12:49 Fjölskylda konu sem eignaðist barn í dái æf Konan sem um ræðir féll í dá eftir að hún drukknaði næstum því fyrir rúmum tíu árum og hefur verið á sérstakri umhyggjustofnun síðan þá. 9. janúar 2019 11:57 „Við höfðum ekki hugmynd um að hún væri ólétt“ Starfsmenn Hacienda Healthcare hjúkrunarheimilisins í Phoenix í Bandaríkjunum höfðu ekki hugmynd um að 29 ára kona, sem hefur verið í dái frá 1992, væri ólétt fyrr en fæðingin hófst í síðasta mánuði. 14. janúar 2019 21:53 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Sjá meira
Heiladauð kona eignaðist barn eftir fjórtán ár í dái Talið er að karlkyns starfsmaður hafi misnotað konuna kynferðislega. 5. janúar 2019 12:49
Fjölskylda konu sem eignaðist barn í dái æf Konan sem um ræðir féll í dá eftir að hún drukknaði næstum því fyrir rúmum tíu árum og hefur verið á sérstakri umhyggjustofnun síðan þá. 9. janúar 2019 11:57
„Við höfðum ekki hugmynd um að hún væri ólétt“ Starfsmenn Hacienda Healthcare hjúkrunarheimilisins í Phoenix í Bandaríkjunum höfðu ekki hugmynd um að 29 ára kona, sem hefur verið í dái frá 1992, væri ólétt fyrr en fæðingin hófst í síðasta mánuði. 14. janúar 2019 21:53