Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri konu sem ól barn Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. janúar 2019 16:21 Þann 29. desember fæddi konan heilbrigðan dreng. Starfsfólk stofnunarinnar vissi ekki að hún væri ólétt fyrr en fæðingin hófst. AP/Ross D. Franklin Hjúkrunarfræðingur sem starfaði á Hacienda Healthcare-hjúkrunarheimilinu í Arizona í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn og ákærður fyrir kynferðisbrot. Maðurinn er grunaður um að hafa nauðgað alvarlegra þroskaskertri konu á hjúkrunarheimilinu með þeim afleiðingum að hún ól barn í desember síðastliðnum.Sjá einnig: „Við höfðum ekki hugmynd um að hún væri ólétt“NBC-fréttastofan hefur eftir lögregluyfirvöldum í Phoenix að hinn 36 ára Nathan Sutherland hafi verið ákærður fyrir kynferðisofbeldi og ofbeldi gegn ósjálfráða einstaklingi. Sutherland vann sem hjúkrunarfræðingur á hjúkrunarheimilinu, þar sem konan hafði legið í áratug.Ekki í dái en alvarlega þroskaskert Þolandinn er 29 ára gömul kona sem ól heilbrigt sveinbarn þann 29. desember síðastliðinn. Í fyrstu fréttum af málinu sagði að konan hefði verið í dái í frá þriggja ára aldri. Þetta var leiðrétt í yfirlýsingu sem fjölskylda konunnar sendi frá sér í vikunni en þar segir að konan sé ekki í dái heldur alvarlega þroskaskert sökum floga sem hún fékk á barnsaldri. Hún geti ekki talað en hafi takmarkaða hreyfigetu í höndum, fótum og höfði. Þá bregðist hún við hljóðum og geti sýnt svipbrigði. Málið vakti mikinn óhug og hneykslan þegar fyrst var fjallað um það í byrjun mánaðar en starfsfólk hjúkrunarheimilisins segist ekki hafa haft hugmynd um að konan væri ólétt fyrr en hún byrjaði að fæða barnið. Lögregla fór í kjölfarið fram á lífsýnatöku á öllum karlkyns starfsmönnum hjúkrunarheimilisins. Framkvæmdastjóri stofnunarinnar og einn af læknum konunnar sögðu af sér vegna málsins. Bandaríkin Tengdar fréttir Heiladauð kona eignaðist barn eftir fjórtán ár í dái Talið er að karlkyns starfsmaður hafi misnotað konuna kynferðislega. 5. janúar 2019 12:49 Fjölskylda konu sem eignaðist barn í dái æf Konan sem um ræðir féll í dá eftir að hún drukknaði næstum því fyrir rúmum tíu árum og hefur verið á sérstakri umhyggjustofnun síðan þá. 9. janúar 2019 11:57 „Við höfðum ekki hugmynd um að hún væri ólétt“ Starfsmenn Hacienda Healthcare hjúkrunarheimilisins í Phoenix í Bandaríkjunum höfðu ekki hugmynd um að 29 ára kona, sem hefur verið í dái frá 1992, væri ólétt fyrr en fæðingin hófst í síðasta mánuði. 14. janúar 2019 21:53 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur sem starfaði á Hacienda Healthcare-hjúkrunarheimilinu í Arizona í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn og ákærður fyrir kynferðisbrot. Maðurinn er grunaður um að hafa nauðgað alvarlegra þroskaskertri konu á hjúkrunarheimilinu með þeim afleiðingum að hún ól barn í desember síðastliðnum.Sjá einnig: „Við höfðum ekki hugmynd um að hún væri ólétt“NBC-fréttastofan hefur eftir lögregluyfirvöldum í Phoenix að hinn 36 ára Nathan Sutherland hafi verið ákærður fyrir kynferðisofbeldi og ofbeldi gegn ósjálfráða einstaklingi. Sutherland vann sem hjúkrunarfræðingur á hjúkrunarheimilinu, þar sem konan hafði legið í áratug.Ekki í dái en alvarlega þroskaskert Þolandinn er 29 ára gömul kona sem ól heilbrigt sveinbarn þann 29. desember síðastliðinn. Í fyrstu fréttum af málinu sagði að konan hefði verið í dái í frá þriggja ára aldri. Þetta var leiðrétt í yfirlýsingu sem fjölskylda konunnar sendi frá sér í vikunni en þar segir að konan sé ekki í dái heldur alvarlega þroskaskert sökum floga sem hún fékk á barnsaldri. Hún geti ekki talað en hafi takmarkaða hreyfigetu í höndum, fótum og höfði. Þá bregðist hún við hljóðum og geti sýnt svipbrigði. Málið vakti mikinn óhug og hneykslan þegar fyrst var fjallað um það í byrjun mánaðar en starfsfólk hjúkrunarheimilisins segist ekki hafa haft hugmynd um að konan væri ólétt fyrr en hún byrjaði að fæða barnið. Lögregla fór í kjölfarið fram á lífsýnatöku á öllum karlkyns starfsmönnum hjúkrunarheimilisins. Framkvæmdastjóri stofnunarinnar og einn af læknum konunnar sögðu af sér vegna málsins.
Bandaríkin Tengdar fréttir Heiladauð kona eignaðist barn eftir fjórtán ár í dái Talið er að karlkyns starfsmaður hafi misnotað konuna kynferðislega. 5. janúar 2019 12:49 Fjölskylda konu sem eignaðist barn í dái æf Konan sem um ræðir féll í dá eftir að hún drukknaði næstum því fyrir rúmum tíu árum og hefur verið á sérstakri umhyggjustofnun síðan þá. 9. janúar 2019 11:57 „Við höfðum ekki hugmynd um að hún væri ólétt“ Starfsmenn Hacienda Healthcare hjúkrunarheimilisins í Phoenix í Bandaríkjunum höfðu ekki hugmynd um að 29 ára kona, sem hefur verið í dái frá 1992, væri ólétt fyrr en fæðingin hófst í síðasta mánuði. 14. janúar 2019 21:53 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Sjá meira
Heiladauð kona eignaðist barn eftir fjórtán ár í dái Talið er að karlkyns starfsmaður hafi misnotað konuna kynferðislega. 5. janúar 2019 12:49
Fjölskylda konu sem eignaðist barn í dái æf Konan sem um ræðir féll í dá eftir að hún drukknaði næstum því fyrir rúmum tíu árum og hefur verið á sérstakri umhyggjustofnun síðan þá. 9. janúar 2019 11:57
„Við höfðum ekki hugmynd um að hún væri ólétt“ Starfsmenn Hacienda Healthcare hjúkrunarheimilisins í Phoenix í Bandaríkjunum höfðu ekki hugmynd um að 29 ára kona, sem hefur verið í dái frá 1992, væri ólétt fyrr en fæðingin hófst í síðasta mánuði. 14. janúar 2019 21:53