Ronaldo játaði sekt sína og greiðir himinháa sekt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2019 11:15 Cristiano Ronaldo. Getty/Oscar Gonzalez Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. Ronaldo mun borga næstum því 19 milljónir evra, 2,6 milljarða íslenska króna, í sekt fyrri að svíkjast undan spænska skattinum á árunum 2011 til 2014.Cristiano Ronaldo has pleaded guilty to tax fraud, receiving a two-year suspended sentence in Spain. The Juventus forward, facing charges stemming from his days at Real Madrid, will pay nearly 19 million euros ($21.6 million) in fines.https://t.co/gswQDVByP8 — The Associated Press (@AP) January 22, 2019Cristiano Ronaldo var í réttarsalnum í um það bil 45 mínútur og sættist á samkomulag um að hann myndi greiða fyrrnefnda 2,6 milljarða krónu sekt. Það vakti athygli að Cristiano Ronaldo mætti til réttarins á svörtum bíl, í svörtum jakka, í svörtum buxum, í svörtum rúllukragabol og með svört sólgleraugu. Ákveðið þema þarna í gangi hjá kappanum en það fylgdi þó sögunni að skórnir hans voru hvítir. Málið tengist sölu og samningum með ímyndarétt Cristiana Ronaldo en Portúgalinn er sakaður um að hafa ekki greitt neina skatta af þeim á árunum 2011 til 2014 þegar hann var leikmaður Real Madrid. Upphæðin var sögð vera í kringum 14,8 milljónir evra sem Ronaldo sleppti að greiða.Cristiano Ronaldo has been fined almost €19m ($21.6m) for tax fraud but will avoid serving a 23-month prison sentence.https://t.co/JzKcvNS7lupic.twitter.com/7O3cGxgm1k — ESPN FC (@ESPNFC) January 22, 2019Ronaldo var dæmdur sekur fyrir að hafa stofnað sérstök skúffufyrirtæki utan Spánar til að fela peninga sem hann fékk fyrir samninga sína tengdum vörumerkinu Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo gæti á verið á leiðinni í réttarsal undir öðrum formerkjum því hin bandaríska Kathryn Mayorga hefur sakað hann um nauðgun á hótelherbergi í Las Vegas árið 2009. Xabi Alonso mætti líka í réttarsalinn í dag vegna svipaðra ásakana en hann var sakaður um að fela um tvær milljónir evra fyrir spænska skattinum á árunum 2010 til 2012. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. Ronaldo mun borga næstum því 19 milljónir evra, 2,6 milljarða íslenska króna, í sekt fyrri að svíkjast undan spænska skattinum á árunum 2011 til 2014.Cristiano Ronaldo has pleaded guilty to tax fraud, receiving a two-year suspended sentence in Spain. The Juventus forward, facing charges stemming from his days at Real Madrid, will pay nearly 19 million euros ($21.6 million) in fines.https://t.co/gswQDVByP8 — The Associated Press (@AP) January 22, 2019Cristiano Ronaldo var í réttarsalnum í um það bil 45 mínútur og sættist á samkomulag um að hann myndi greiða fyrrnefnda 2,6 milljarða krónu sekt. Það vakti athygli að Cristiano Ronaldo mætti til réttarins á svörtum bíl, í svörtum jakka, í svörtum buxum, í svörtum rúllukragabol og með svört sólgleraugu. Ákveðið þema þarna í gangi hjá kappanum en það fylgdi þó sögunni að skórnir hans voru hvítir. Málið tengist sölu og samningum með ímyndarétt Cristiana Ronaldo en Portúgalinn er sakaður um að hafa ekki greitt neina skatta af þeim á árunum 2011 til 2014 þegar hann var leikmaður Real Madrid. Upphæðin var sögð vera í kringum 14,8 milljónir evra sem Ronaldo sleppti að greiða.Cristiano Ronaldo has been fined almost €19m ($21.6m) for tax fraud but will avoid serving a 23-month prison sentence.https://t.co/JzKcvNS7lupic.twitter.com/7O3cGxgm1k — ESPN FC (@ESPNFC) January 22, 2019Ronaldo var dæmdur sekur fyrir að hafa stofnað sérstök skúffufyrirtæki utan Spánar til að fela peninga sem hann fékk fyrir samninga sína tengdum vörumerkinu Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo gæti á verið á leiðinni í réttarsal undir öðrum formerkjum því hin bandaríska Kathryn Mayorga hefur sakað hann um nauðgun á hótelherbergi í Las Vegas árið 2009. Xabi Alonso mætti líka í réttarsalinn í dag vegna svipaðra ásakana en hann var sakaður um að fela um tvær milljónir evra fyrir spænska skattinum á árunum 2010 til 2012.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Sjá meira