Spánverjar sendu Sterbik strax aftur heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 14:30 Arpad Sterbik. Getty/Lukas Schulze Arpad Sterbik spilaði aðeins einn leik með spænska landsliðinu á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku en spænska landsliðið hefur nú kallað aftur á Rodrigo Corrales inn í hópinn. Rodrigo Corrales meiddist á föstudaginn þegar auglýsingaskilti féll á hann á æfingu spænska liðsins í Köln. Spánverjar voru skiljanlega mjög ósáttir en niðurstaðan var að IHF gaf þeim leyfi til að fá auka skiptingu á leikmönnum til að bregðast við þessum óvæntum meiðslum. Arpad Sterbik spilaði í þriggja marka tapi á móti Frökkum og varði þá 11 skot eftir að byrjunarliðsmarkvörðurinn Gonzalo Pérez de Vargas hafði aðeins varið 1 af 15 skotum sem komu á hann.Sjá einnig:Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corrales hefur nú náð sér af meiðslunum og verður því með á móti Brasilíu í dag. Arpad Sterbik kom einmitt inn á miðju móti fyrir ári síðan og átti þá mikinn þátt í því að Spánverjar urðu Evrópumeistarar í fyrsta sinn. Þetta var aftur á móti mun styttra gaman hjá Arpad Sterbik að þessu sinni en spænski þjálfarinn Jordi Ribera ákvað að kalla strax aftur á Rodrigo Corrales nú þegar hann er leikfær. Rodrigo Corrales spilar með franska stórliðinu Paris Saint-Germain og hefur varið 32 prósent skota sem hafa komið á hann. Gonzalo Pérez de Vargas hefur einnig varið 32 prósent skota sinna á mótinu en hann spilar með liði Barcelona. Arpad Sterbik spilar síðan með Telekom Veszprém í Ungverjalandi. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Sterbik kallaður inn í landsliðshóp Spánverja Spænska landsliðið hefur ákveðið að bæta markverðinum Arpad Sterbik inn í landsliðsshóp sinn en eins og greint var frá í gær þá meiddist Rodrigo Corales eftir að þungt auglýsingaskilti féll á hann. 19. janúar 2019 10:41 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Arpad Sterbik spilaði aðeins einn leik með spænska landsliðinu á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku en spænska landsliðið hefur nú kallað aftur á Rodrigo Corrales inn í hópinn. Rodrigo Corrales meiddist á föstudaginn þegar auglýsingaskilti féll á hann á æfingu spænska liðsins í Köln. Spánverjar voru skiljanlega mjög ósáttir en niðurstaðan var að IHF gaf þeim leyfi til að fá auka skiptingu á leikmönnum til að bregðast við þessum óvæntum meiðslum. Arpad Sterbik spilaði í þriggja marka tapi á móti Frökkum og varði þá 11 skot eftir að byrjunarliðsmarkvörðurinn Gonzalo Pérez de Vargas hafði aðeins varið 1 af 15 skotum sem komu á hann.Sjá einnig:Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corrales hefur nú náð sér af meiðslunum og verður því með á móti Brasilíu í dag. Arpad Sterbik kom einmitt inn á miðju móti fyrir ári síðan og átti þá mikinn þátt í því að Spánverjar urðu Evrópumeistarar í fyrsta sinn. Þetta var aftur á móti mun styttra gaman hjá Arpad Sterbik að þessu sinni en spænski þjálfarinn Jordi Ribera ákvað að kalla strax aftur á Rodrigo Corrales nú þegar hann er leikfær. Rodrigo Corrales spilar með franska stórliðinu Paris Saint-Germain og hefur varið 32 prósent skota sem hafa komið á hann. Gonzalo Pérez de Vargas hefur einnig varið 32 prósent skota sinna á mótinu en hann spilar með liði Barcelona. Arpad Sterbik spilar síðan með Telekom Veszprém í Ungverjalandi.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Sterbik kallaður inn í landsliðshóp Spánverja Spænska landsliðið hefur ákveðið að bæta markverðinum Arpad Sterbik inn í landsliðsshóp sinn en eins og greint var frá í gær þá meiddist Rodrigo Corales eftir að þungt auglýsingaskilti féll á hann. 19. janúar 2019 10:41 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Sterbik kallaður inn í landsliðshóp Spánverja Spænska landsliðið hefur ákveðið að bæta markverðinum Arpad Sterbik inn í landsliðsshóp sinn en eins og greint var frá í gær þá meiddist Rodrigo Corales eftir að þungt auglýsingaskilti féll á hann. 19. janúar 2019 10:41