Framlengingin: Eins og að horfa inn í Mordor Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. janúar 2019 23:30 Fannar Ólafsson situr ekki á skoðunum sínum s2 sport Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport þar sem málefni líðandi stundar eru rædd. Í þessari viku fóru strákarnir yfir hvaða lið hafi ollið vonbrigðum í nýliðinni umferð. Fannar Ólafsson sagðist hafa þurft þunglyndislyf eftir að hafa horft á Breiðablik í tíu mínútur. „Það er bara svartnætti og eins og að horfa inn í Mordor. Þetta var hundleiðinlegt. Guð minn góður,“ sagði Fannar. „Þeir slógu einhver met í ömurlegum körfubolta,“ tók Jón Halldór Eðvaldsson undir. Breiðablik tapaði 68-99 fyrir ÍR, en staðan hefði mátt vera mun verri miðað við spilamennsku Blika lengst af í leiknum. Jón Halldór minntist þó líka á Tindastól sem tapaði fyrir Haukum í Hafnarfirði. „Eitt best mannaða lið deildarinnar, hvað er að frétta? Mætið í leikinn og spiliði.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig meðal annars hvort KR-ingar þurfi að hafa áhyggjur og hvaða lið sé líklegast til þess að bæta við sig leikmönnum. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan, þar á meðal ómissandi lokasprett þegar Kjartan Atli spurði þá Fannar og Jonna hvort þeir ætluðu að taka þátt í veganúar. Þeir sem hafa séð til Fannars Ólafssonar ættu að geta ímyndað sér viðbrögðin, en fyrir hina þá eru þau hér.Klippa: Framlengingin: Algjört svartnætti hjá Blikum Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dominos Körfuboltakvöld: Hún hefur unnið sér inn þessa virðingu Kjartan Atli og félagar fóru yfir stöðu mála í Dominos deild kvenna síðastliðið föstudagskvöld þar sem þeir tóku meðal annar fyrir leik KR og Stjörnunnar. 20. janúar 2019 15:00 Fannar skammar: Þetta er eins og mamma að skjóta körfubolta Einn uppáhaldsliður margra í Domino's Körfuboltakvöldi er Fannar skammar. Fannar Ólafsson var mættur í settið í gærkvöldi og hann lét menn heldur betur heyra það. 19. janúar 2019 23:30 Körfuboltakvöld: Galið að hafa náð þessu kemistríi í gang í töpuðum leik Þórsarar frá Þorlákshöfn unnu ótrúlegan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Þór var 19 stigum undir fyrir loka fjórðunginn. 20. janúar 2019 09:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira
Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport þar sem málefni líðandi stundar eru rædd. Í þessari viku fóru strákarnir yfir hvaða lið hafi ollið vonbrigðum í nýliðinni umferð. Fannar Ólafsson sagðist hafa þurft þunglyndislyf eftir að hafa horft á Breiðablik í tíu mínútur. „Það er bara svartnætti og eins og að horfa inn í Mordor. Þetta var hundleiðinlegt. Guð minn góður,“ sagði Fannar. „Þeir slógu einhver met í ömurlegum körfubolta,“ tók Jón Halldór Eðvaldsson undir. Breiðablik tapaði 68-99 fyrir ÍR, en staðan hefði mátt vera mun verri miðað við spilamennsku Blika lengst af í leiknum. Jón Halldór minntist þó líka á Tindastól sem tapaði fyrir Haukum í Hafnarfirði. „Eitt best mannaða lið deildarinnar, hvað er að frétta? Mætið í leikinn og spiliði.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig meðal annars hvort KR-ingar þurfi að hafa áhyggjur og hvaða lið sé líklegast til þess að bæta við sig leikmönnum. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan, þar á meðal ómissandi lokasprett þegar Kjartan Atli spurði þá Fannar og Jonna hvort þeir ætluðu að taka þátt í veganúar. Þeir sem hafa séð til Fannars Ólafssonar ættu að geta ímyndað sér viðbrögðin, en fyrir hina þá eru þau hér.Klippa: Framlengingin: Algjört svartnætti hjá Blikum
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dominos Körfuboltakvöld: Hún hefur unnið sér inn þessa virðingu Kjartan Atli og félagar fóru yfir stöðu mála í Dominos deild kvenna síðastliðið föstudagskvöld þar sem þeir tóku meðal annar fyrir leik KR og Stjörnunnar. 20. janúar 2019 15:00 Fannar skammar: Þetta er eins og mamma að skjóta körfubolta Einn uppáhaldsliður margra í Domino's Körfuboltakvöldi er Fannar skammar. Fannar Ólafsson var mættur í settið í gærkvöldi og hann lét menn heldur betur heyra það. 19. janúar 2019 23:30 Körfuboltakvöld: Galið að hafa náð þessu kemistríi í gang í töpuðum leik Þórsarar frá Þorlákshöfn unnu ótrúlegan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Þór var 19 stigum undir fyrir loka fjórðunginn. 20. janúar 2019 09:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira
Dominos Körfuboltakvöld: Hún hefur unnið sér inn þessa virðingu Kjartan Atli og félagar fóru yfir stöðu mála í Dominos deild kvenna síðastliðið föstudagskvöld þar sem þeir tóku meðal annar fyrir leik KR og Stjörnunnar. 20. janúar 2019 15:00
Fannar skammar: Þetta er eins og mamma að skjóta körfubolta Einn uppáhaldsliður margra í Domino's Körfuboltakvöldi er Fannar skammar. Fannar Ólafsson var mættur í settið í gærkvöldi og hann lét menn heldur betur heyra það. 19. janúar 2019 23:30
Körfuboltakvöld: Galið að hafa náð þessu kemistríi í gang í töpuðum leik Þórsarar frá Þorlákshöfn unnu ótrúlegan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Þór var 19 stigum undir fyrir loka fjórðunginn. 20. janúar 2019 09:00