Framlengingin: Eins og að horfa inn í Mordor Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. janúar 2019 23:30 Fannar Ólafsson situr ekki á skoðunum sínum s2 sport Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport þar sem málefni líðandi stundar eru rædd. Í þessari viku fóru strákarnir yfir hvaða lið hafi ollið vonbrigðum í nýliðinni umferð. Fannar Ólafsson sagðist hafa þurft þunglyndislyf eftir að hafa horft á Breiðablik í tíu mínútur. „Það er bara svartnætti og eins og að horfa inn í Mordor. Þetta var hundleiðinlegt. Guð minn góður,“ sagði Fannar. „Þeir slógu einhver met í ömurlegum körfubolta,“ tók Jón Halldór Eðvaldsson undir. Breiðablik tapaði 68-99 fyrir ÍR, en staðan hefði mátt vera mun verri miðað við spilamennsku Blika lengst af í leiknum. Jón Halldór minntist þó líka á Tindastól sem tapaði fyrir Haukum í Hafnarfirði. „Eitt best mannaða lið deildarinnar, hvað er að frétta? Mætið í leikinn og spiliði.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig meðal annars hvort KR-ingar þurfi að hafa áhyggjur og hvaða lið sé líklegast til þess að bæta við sig leikmönnum. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan, þar á meðal ómissandi lokasprett þegar Kjartan Atli spurði þá Fannar og Jonna hvort þeir ætluðu að taka þátt í veganúar. Þeir sem hafa séð til Fannars Ólafssonar ættu að geta ímyndað sér viðbrögðin, en fyrir hina þá eru þau hér.Klippa: Framlengingin: Algjört svartnætti hjá Blikum Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dominos Körfuboltakvöld: Hún hefur unnið sér inn þessa virðingu Kjartan Atli og félagar fóru yfir stöðu mála í Dominos deild kvenna síðastliðið föstudagskvöld þar sem þeir tóku meðal annar fyrir leik KR og Stjörnunnar. 20. janúar 2019 15:00 Fannar skammar: Þetta er eins og mamma að skjóta körfubolta Einn uppáhaldsliður margra í Domino's Körfuboltakvöldi er Fannar skammar. Fannar Ólafsson var mættur í settið í gærkvöldi og hann lét menn heldur betur heyra það. 19. janúar 2019 23:30 Körfuboltakvöld: Galið að hafa náð þessu kemistríi í gang í töpuðum leik Þórsarar frá Þorlákshöfn unnu ótrúlegan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Þór var 19 stigum undir fyrir loka fjórðunginn. 20. janúar 2019 09:00 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport þar sem málefni líðandi stundar eru rædd. Í þessari viku fóru strákarnir yfir hvaða lið hafi ollið vonbrigðum í nýliðinni umferð. Fannar Ólafsson sagðist hafa þurft þunglyndislyf eftir að hafa horft á Breiðablik í tíu mínútur. „Það er bara svartnætti og eins og að horfa inn í Mordor. Þetta var hundleiðinlegt. Guð minn góður,“ sagði Fannar. „Þeir slógu einhver met í ömurlegum körfubolta,“ tók Jón Halldór Eðvaldsson undir. Breiðablik tapaði 68-99 fyrir ÍR, en staðan hefði mátt vera mun verri miðað við spilamennsku Blika lengst af í leiknum. Jón Halldór minntist þó líka á Tindastól sem tapaði fyrir Haukum í Hafnarfirði. „Eitt best mannaða lið deildarinnar, hvað er að frétta? Mætið í leikinn og spiliði.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig meðal annars hvort KR-ingar þurfi að hafa áhyggjur og hvaða lið sé líklegast til þess að bæta við sig leikmönnum. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan, þar á meðal ómissandi lokasprett þegar Kjartan Atli spurði þá Fannar og Jonna hvort þeir ætluðu að taka þátt í veganúar. Þeir sem hafa séð til Fannars Ólafssonar ættu að geta ímyndað sér viðbrögðin, en fyrir hina þá eru þau hér.Klippa: Framlengingin: Algjört svartnætti hjá Blikum
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dominos Körfuboltakvöld: Hún hefur unnið sér inn þessa virðingu Kjartan Atli og félagar fóru yfir stöðu mála í Dominos deild kvenna síðastliðið föstudagskvöld þar sem þeir tóku meðal annar fyrir leik KR og Stjörnunnar. 20. janúar 2019 15:00 Fannar skammar: Þetta er eins og mamma að skjóta körfubolta Einn uppáhaldsliður margra í Domino's Körfuboltakvöldi er Fannar skammar. Fannar Ólafsson var mættur í settið í gærkvöldi og hann lét menn heldur betur heyra það. 19. janúar 2019 23:30 Körfuboltakvöld: Galið að hafa náð þessu kemistríi í gang í töpuðum leik Þórsarar frá Þorlákshöfn unnu ótrúlegan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Þór var 19 stigum undir fyrir loka fjórðunginn. 20. janúar 2019 09:00 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Dominos Körfuboltakvöld: Hún hefur unnið sér inn þessa virðingu Kjartan Atli og félagar fóru yfir stöðu mála í Dominos deild kvenna síðastliðið föstudagskvöld þar sem þeir tóku meðal annar fyrir leik KR og Stjörnunnar. 20. janúar 2019 15:00
Fannar skammar: Þetta er eins og mamma að skjóta körfubolta Einn uppáhaldsliður margra í Domino's Körfuboltakvöldi er Fannar skammar. Fannar Ólafsson var mættur í settið í gærkvöldi og hann lét menn heldur betur heyra það. 19. janúar 2019 23:30
Körfuboltakvöld: Galið að hafa náð þessu kemistríi í gang í töpuðum leik Þórsarar frá Þorlákshöfn unnu ótrúlegan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Þór var 19 stigum undir fyrir loka fjórðunginn. 20. janúar 2019 09:00