Þrír handteknir vegna líkamsárásar í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 20. janúar 2019 07:19 Lögregla hafði afskipti af fjölda manns vegna ölvunar- og/eða fíkniefnaaksturs. Vísir/Vilhelm Allar fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru fullar eftir nóttina en mikill erill var þar sem rekja mátti flest málin til ölvunarástands. Í dagbók lögreglu kemur fram að þrír hafi verið handteknir í Hafnarfirði skömmu fyrir klukkan 21 í gærkvöldi vegna líkamsárásar, brots á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Annar maður var færður í fangageymslu um 4:30 í nótt vegna gruns um líkamsárás. Um kvöldmatarleytið var ofurölvi maður fjarlægður af veitingastað í miðbænum og í kjölfarið vistaður í fangageymslu vegna ástands. Um klukkan 22 var tilkynnt um annan mann, einnig ofurölvi, þar sem hann var að áreita gesti á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Hann var sömuleiðis fluttur í fangageymslu vegna ástands. Skömmu fyrir klukkan eitt í nótt var aðili handtekinn í Árbæ þar sem hann gerði tilraun til að ræna tösku af öðrum. Þá segir að upp úr klukkan 23 var maður fluttur á slysadeild eftir að hafa dottið í miðborg Reykjavíkur. Er talið að sá gæti hugsanlega hafa fótbrotnað. Lögregla hafði einnig afskipti af fjölda manns vegna ölvunar- og/eða fíkniefnaaksturs. Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Sjá meira
Allar fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru fullar eftir nóttina en mikill erill var þar sem rekja mátti flest málin til ölvunarástands. Í dagbók lögreglu kemur fram að þrír hafi verið handteknir í Hafnarfirði skömmu fyrir klukkan 21 í gærkvöldi vegna líkamsárásar, brots á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Annar maður var færður í fangageymslu um 4:30 í nótt vegna gruns um líkamsárás. Um kvöldmatarleytið var ofurölvi maður fjarlægður af veitingastað í miðbænum og í kjölfarið vistaður í fangageymslu vegna ástands. Um klukkan 22 var tilkynnt um annan mann, einnig ofurölvi, þar sem hann var að áreita gesti á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Hann var sömuleiðis fluttur í fangageymslu vegna ástands. Skömmu fyrir klukkan eitt í nótt var aðili handtekinn í Árbæ þar sem hann gerði tilraun til að ræna tösku af öðrum. Þá segir að upp úr klukkan 23 var maður fluttur á slysadeild eftir að hafa dottið í miðborg Reykjavíkur. Er talið að sá gæti hugsanlega hafa fótbrotnað. Lögregla hafði einnig afskipti af fjölda manns vegna ölvunar- og/eða fíkniefnaaksturs.
Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent