„Fjölskyldumeðlimur kvartar að hann spili of lítið og í næsta leik spilar hann 30 mínútur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2019 13:30 Úr þættinum í gær. mynd/skjáskot/s2s Það hefur ekki gengið né rekið hjá Tindastól í Dominos-deild karla eftir áramót en í gærkvöldi tapaði liðið enn einum leiknum er liðið fékk skell gegn Stjörnunni á heimavelli. Tindastóll hefur einungis unnið tvo af leikjum sínum eftir áramót og í dag gerði liðið breytingar á liði sínu. Þeir losuðu Urald King og náðu aftur í PJ Alawoya sem spilaði með liðinu í fjarveru King fyrr í vetur. Kjartan Atli Kjartansson stýrði að sjálfsögðu Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þeir Hermann Hauksson, Teitur Örlygsson og Jón Halldór Eðvaldsson voru í settinu. Þeir félagar ræddu stöðuna hjá Tindastól og viðbrögð Tindastóls er Danero Thomas var skipt af velli í fjórða leikhluta en mikill fögnuður braust út. Kjartan Atli greindi frá því að þetta virtist vera útaf því að Danero væri tekinn útaf og Teitur tók við boltanum: „Ég held að heimamennirnir séu óánægðir hvað hann fær að hanga lengi inni á vellinum. Hann var búinn að vera hörmulegur en spilar þessar 30 mínútur og það sátu heimamenn á bekknum sem þú varst að hrósa hérna rétt áðan,“ sagði Teitur og hélt áfram: „Þeir komu inn með smá baráttu og vilja og skiljanlega vildi fólkið gera einhverjar breytingar. Israel er alltof lengi að gera þetta,“ áður en Jón Halldór bætti við: „Mér finnst gjörsamlega galið að hann spilar á móti Grindavík og þar kvartar fjölskyldumeðlimur að hann hafi spilað alltof lítið. Hann var hristandi hausinn á bekknum. Svo kemur næsti leikur. Hann spilar 30 mínútur og með allt lóðbeint niður um sig. Hver stjórnar þarna?“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Tindastól Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jólasteikin fór illa í Stólana Tindastóll fær heitasta lið Domino's-deildar karla, Stjörnuna, í heimsókn í kvöld. Stólarnir hafa gefið hressilega eftir á árinu 2019 og tapað fjórum af sex deildarleikjum sínum. 8. febrúar 2019 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 58-79 | Stjarnan yfirspilaði Tindastól á Króknum Ekkert gekk upp hjá Stólunum og Stjörnumenn keyrðu stigunum heim í Garðabæ 8. febrúar 2019 22:45 Tindastóll lætur King fara en semur aftur við Alawoya Tíðindi úr Síkinu. 9. febrúar 2019 12:27 Brynjar: Við kokgleyptum við öllu sem þeir vildu að við gerðum Brynjar Þór Björnsson var ekki brattur eftir skellinn gegn Stjörnunni í kvöld. 8. febrúar 2019 22:26 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Það hefur ekki gengið né rekið hjá Tindastól í Dominos-deild karla eftir áramót en í gærkvöldi tapaði liðið enn einum leiknum er liðið fékk skell gegn Stjörnunni á heimavelli. Tindastóll hefur einungis unnið tvo af leikjum sínum eftir áramót og í dag gerði liðið breytingar á liði sínu. Þeir losuðu Urald King og náðu aftur í PJ Alawoya sem spilaði með liðinu í fjarveru King fyrr í vetur. Kjartan Atli Kjartansson stýrði að sjálfsögðu Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þeir Hermann Hauksson, Teitur Örlygsson og Jón Halldór Eðvaldsson voru í settinu. Þeir félagar ræddu stöðuna hjá Tindastól og viðbrögð Tindastóls er Danero Thomas var skipt af velli í fjórða leikhluta en mikill fögnuður braust út. Kjartan Atli greindi frá því að þetta virtist vera útaf því að Danero væri tekinn útaf og Teitur tók við boltanum: „Ég held að heimamennirnir séu óánægðir hvað hann fær að hanga lengi inni á vellinum. Hann var búinn að vera hörmulegur en spilar þessar 30 mínútur og það sátu heimamenn á bekknum sem þú varst að hrósa hérna rétt áðan,“ sagði Teitur og hélt áfram: „Þeir komu inn með smá baráttu og vilja og skiljanlega vildi fólkið gera einhverjar breytingar. Israel er alltof lengi að gera þetta,“ áður en Jón Halldór bætti við: „Mér finnst gjörsamlega galið að hann spilar á móti Grindavík og þar kvartar fjölskyldumeðlimur að hann hafi spilað alltof lítið. Hann var hristandi hausinn á bekknum. Svo kemur næsti leikur. Hann spilar 30 mínútur og með allt lóðbeint niður um sig. Hver stjórnar þarna?“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Tindastól
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jólasteikin fór illa í Stólana Tindastóll fær heitasta lið Domino's-deildar karla, Stjörnuna, í heimsókn í kvöld. Stólarnir hafa gefið hressilega eftir á árinu 2019 og tapað fjórum af sex deildarleikjum sínum. 8. febrúar 2019 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 58-79 | Stjarnan yfirspilaði Tindastól á Króknum Ekkert gekk upp hjá Stólunum og Stjörnumenn keyrðu stigunum heim í Garðabæ 8. febrúar 2019 22:45 Tindastóll lætur King fara en semur aftur við Alawoya Tíðindi úr Síkinu. 9. febrúar 2019 12:27 Brynjar: Við kokgleyptum við öllu sem þeir vildu að við gerðum Brynjar Þór Björnsson var ekki brattur eftir skellinn gegn Stjörnunni í kvöld. 8. febrúar 2019 22:26 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Jólasteikin fór illa í Stólana Tindastóll fær heitasta lið Domino's-deildar karla, Stjörnuna, í heimsókn í kvöld. Stólarnir hafa gefið hressilega eftir á árinu 2019 og tapað fjórum af sex deildarleikjum sínum. 8. febrúar 2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 58-79 | Stjarnan yfirspilaði Tindastól á Króknum Ekkert gekk upp hjá Stólunum og Stjörnumenn keyrðu stigunum heim í Garðabæ 8. febrúar 2019 22:45
Brynjar: Við kokgleyptum við öllu sem þeir vildu að við gerðum Brynjar Þór Björnsson var ekki brattur eftir skellinn gegn Stjörnunni í kvöld. 8. febrúar 2019 22:26