Matthías Orri: Munum komast í úrslitakeppnina Þór Símon Hafþórsson skrifar 8. febrúar 2019 21:25 Matthías er klár í slaginn. vísir/bára „Ánægður að vinna svona jafnan leik. Langt síðan við unnum svona leik. Ánægður að vinna líka fríska Valsara. Líklega hollt fyrir okkur að fara í svona jafnan leik með sigur,“ sagði ánægður Matthías Orri, leikmaður ÍR eftir sigur 82-83 sigur liðsins á Val í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Eins og sést hér fyrir ofan munaði einungis einu stigi á milli liðanna er loka flautan gall en sú staða gaf kannski ekki alveg rétta mynd af gang mála í kvöld. „Við erum óánægðir með að klára bara ekki leikinn. Mér fannst við alltaf vera 10 stigum yfir og svo blikkaði ég augunum og þá var jafnt,“ sagði Matthías en undirritaður getur tekið undir þau orð en ÍR gaf frá sér sterka stöðu ítrekað í leiknum bara til þess eins að endurheimta hana stuttu síðar. Matthías meiddist illa í öðrum leik tímabilsins gegn Haukum þann 12. Október og hefur verið að fá mínútur að nýju í undanförnum leikjum. Aðspurður hvort hann væri að finna gamla formið að nýju viðurkenndi hann að meiðslin plaga hann eilítið ennþá. „Ég þarf frekar marga daga eftir leiki til að jafna mig. Öklinn stríðir mér aðeins eftir leiki en svo tek ég nokkrar íbúfen og paratabs og keyri þetta í gang. Það er lítið eftir af mótinu og það er bara áfram gakk.“ Með sigrinum í kvöld er liðið búið að taka stórt skref í átt að úrslitakeppninni en ÍR er nú með jafn mörg stig og Haukar og Grindvíkingar sem sitja í 7. og 8. Sæti. „Það er ekkert annað í boði hjá ÍR en að komast í úrslitakeppnina. Ég ætla bara að segja það núna: Við ætlum að komast þangað og munum gera það. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 82-83 | ÍR-ingar í bílstjórasætinu á Hlíðarenda ÍR tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni með þessum sigri. 8. febrúar 2019 21:30 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
„Ánægður að vinna svona jafnan leik. Langt síðan við unnum svona leik. Ánægður að vinna líka fríska Valsara. Líklega hollt fyrir okkur að fara í svona jafnan leik með sigur,“ sagði ánægður Matthías Orri, leikmaður ÍR eftir sigur 82-83 sigur liðsins á Val í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Eins og sést hér fyrir ofan munaði einungis einu stigi á milli liðanna er loka flautan gall en sú staða gaf kannski ekki alveg rétta mynd af gang mála í kvöld. „Við erum óánægðir með að klára bara ekki leikinn. Mér fannst við alltaf vera 10 stigum yfir og svo blikkaði ég augunum og þá var jafnt,“ sagði Matthías en undirritaður getur tekið undir þau orð en ÍR gaf frá sér sterka stöðu ítrekað í leiknum bara til þess eins að endurheimta hana stuttu síðar. Matthías meiddist illa í öðrum leik tímabilsins gegn Haukum þann 12. Október og hefur verið að fá mínútur að nýju í undanförnum leikjum. Aðspurður hvort hann væri að finna gamla formið að nýju viðurkenndi hann að meiðslin plaga hann eilítið ennþá. „Ég þarf frekar marga daga eftir leiki til að jafna mig. Öklinn stríðir mér aðeins eftir leiki en svo tek ég nokkrar íbúfen og paratabs og keyri þetta í gang. Það er lítið eftir af mótinu og það er bara áfram gakk.“ Með sigrinum í kvöld er liðið búið að taka stórt skref í átt að úrslitakeppninni en ÍR er nú með jafn mörg stig og Haukar og Grindvíkingar sem sitja í 7. og 8. Sæti. „Það er ekkert annað í boði hjá ÍR en að komast í úrslitakeppnina. Ég ætla bara að segja það núna: Við ætlum að komast þangað og munum gera það.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 82-83 | ÍR-ingar í bílstjórasætinu á Hlíðarenda ÍR tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni með þessum sigri. 8. febrúar 2019 21:30 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 82-83 | ÍR-ingar í bílstjórasætinu á Hlíðarenda ÍR tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni með þessum sigri. 8. febrúar 2019 21:30