Kinu: Hafði bara séð jökla í sjónvarpinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. febrúar 2019 21:25 Kinu í stuði. vísir/daniel Bandaríkjamaðurinn Kinu Rochford, leikmaður Þór Þorlákshöfn, er einn allra hressasti leikmaður deildarinnar og það vantaði ekki upp á hressleikann í leikslok í kvöld eftir stórsigurinn á Breiðablik fyrr í kvöld. „Við spiluðum mjög vel í vikunni og höfum barist vel. Við náðum að spila vel og þetta er gott umhverfi.“ Leikurinn var í raun unninn eftir fimm mínútur, hvernig er að spila svona leik? „Þetta snérist um hugarfar. Með fullri virðingu fyrir Breiðabliki þá eru þeir fallnir og við verðum að halda einbeitingu. Það er gott að koma á grillið og fá nóg að borða.“ Þór hefur verið á miklu skriði undan farið en fram undan er langt hlé. Er það að koma á slæmum tímapunkti fyrir Þór? „Nei, ég held þetta sé bara gott til að hvíla andlegu hliðina. Við fáum smá hlé til þess að fara í lyftingarsalinn en líka að hvíla líkamann. Það er allt svo gott á Íslandi, gott fólk og gott veður.“ „Í New York þá vakna ég ekki með þessa fjallasýn, þetta er frábært. Fyrir tveimur dögum sá ég norðurljósin, þetta er alveg frábært. Ég hafði bara séð jökla í sjónvarpinu áður,“ sagði léttur Kinu Rochford. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 132-91 | Þórsarar keyrðu yfir Breiðablik Þór Þorlákshöfn vann öruggan sigur á botnliði Breiðabliks í Domino's deild karla í kvöld. Breiðablik þarf nú að vinna alla fjóra leikina sem eftir eru til þess að eiga möguleika á því að halda sér í deildinni. 7. febrúar 2019 21:30 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Fleiri fréttir Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Kinu Rochford, leikmaður Þór Þorlákshöfn, er einn allra hressasti leikmaður deildarinnar og það vantaði ekki upp á hressleikann í leikslok í kvöld eftir stórsigurinn á Breiðablik fyrr í kvöld. „Við spiluðum mjög vel í vikunni og höfum barist vel. Við náðum að spila vel og þetta er gott umhverfi.“ Leikurinn var í raun unninn eftir fimm mínútur, hvernig er að spila svona leik? „Þetta snérist um hugarfar. Með fullri virðingu fyrir Breiðabliki þá eru þeir fallnir og við verðum að halda einbeitingu. Það er gott að koma á grillið og fá nóg að borða.“ Þór hefur verið á miklu skriði undan farið en fram undan er langt hlé. Er það að koma á slæmum tímapunkti fyrir Þór? „Nei, ég held þetta sé bara gott til að hvíla andlegu hliðina. Við fáum smá hlé til þess að fara í lyftingarsalinn en líka að hvíla líkamann. Það er allt svo gott á Íslandi, gott fólk og gott veður.“ „Í New York þá vakna ég ekki með þessa fjallasýn, þetta er frábært. Fyrir tveimur dögum sá ég norðurljósin, þetta er alveg frábært. Ég hafði bara séð jökla í sjónvarpinu áður,“ sagði léttur Kinu Rochford.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 132-91 | Þórsarar keyrðu yfir Breiðablik Þór Þorlákshöfn vann öruggan sigur á botnliði Breiðabliks í Domino's deild karla í kvöld. Breiðablik þarf nú að vinna alla fjóra leikina sem eftir eru til þess að eiga möguleika á því að halda sér í deildinni. 7. febrúar 2019 21:30 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Fleiri fréttir Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 132-91 | Þórsarar keyrðu yfir Breiðablik Þór Þorlákshöfn vann öruggan sigur á botnliði Breiðabliks í Domino's deild karla í kvöld. Breiðablik þarf nú að vinna alla fjóra leikina sem eftir eru til þess að eiga möguleika á því að halda sér í deildinni. 7. febrúar 2019 21:30