Nissan dregur úr starfsemi sinni í Bretlandi Andri Eysteinsson skrifar 3. febrúar 2019 19:26 X-Trail bílar sem þessir verða ekki framleiddir í verksmiðju Nissan í Sunderland. EPA/ Christopher Jue Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur tilkynnt að fyrirtækið hyggist ekki láta framleiða nýja tegund bíla í bresku borginni Sunderland. Nissan segir að óvissan í kringum Brexit sé helsta ástæðan fyrir breytingunum. CNN greinir frá. Árið 2016 hafði Nissan gefið það út að ný gerð X-Trail bíla framleiðandans yrði framleiddur í verksmiðju Nissan í Sunderland í Norðaustur Englandi. Sú ákvörðun var tekin eftir að breska ríkisstjórnin hafði greint stjórn fyrirtækisins frá stöðunni eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna um Brexit. Forsætisráðherrann, Theresa May, hrósaði af því tilefni fyrirtækinu og sagði ákvörðunina merki um traust á breskt viðskiptalíf. Nú hefur Nissan hins vegar snúist í afstöðu sinni til breskra viðskipta og mun framleiðslan á X-Trail fara fram í Japan. Óvissan um samband Bretlands við Evrópusambandið hjálpar fyrirtækjum, eins og okkar, ekkert til að horfa til framtíðar sagði Gianluca de Ficchy, yfirmaður Nissan í Evrópu. Nissan í Sunderland er stærsta bílaverksmiðja í Bretlandi og starfa þar um 7000 manns, áformum Nissan um framleiðslu á bílunum Juke og Qashqai verður ekki haggað samkvæmt de Ficchy. Bílar Bretland Brexit Tengdar fréttir Bresk bílaframleiðsla féll um 8,2% í fyrra Framleiðsla fyrir innanlandsmarkað dróst lítið saman en því meira í útflutningi á bílum. Bílaframleiðendur halda að sér höndum í fjárfestingum á meðan óvissa ríkir um útgönguna úr Evópusambandinu. 3. janúar 2019 08:15 Nissan sker niður framleiðslu um 20% í Bandaríkjunum Minnkandi sala bíla í Bandaríkjunum og sérlega hörð samkeppni sem lýsir sér einna helst í auknum afsláttum á bílum hefur leitt til verri afkomu Nissan á þessum næststærsta bílamarkaði heims. 11. júní 2018 22:00 Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. 22. nóvember 2018 14:09 Mest lesið Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Spá aukinni verðbólgu um jólin Viðskipti innlent Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur tilkynnt að fyrirtækið hyggist ekki láta framleiða nýja tegund bíla í bresku borginni Sunderland. Nissan segir að óvissan í kringum Brexit sé helsta ástæðan fyrir breytingunum. CNN greinir frá. Árið 2016 hafði Nissan gefið það út að ný gerð X-Trail bíla framleiðandans yrði framleiddur í verksmiðju Nissan í Sunderland í Norðaustur Englandi. Sú ákvörðun var tekin eftir að breska ríkisstjórnin hafði greint stjórn fyrirtækisins frá stöðunni eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna um Brexit. Forsætisráðherrann, Theresa May, hrósaði af því tilefni fyrirtækinu og sagði ákvörðunina merki um traust á breskt viðskiptalíf. Nú hefur Nissan hins vegar snúist í afstöðu sinni til breskra viðskipta og mun framleiðslan á X-Trail fara fram í Japan. Óvissan um samband Bretlands við Evrópusambandið hjálpar fyrirtækjum, eins og okkar, ekkert til að horfa til framtíðar sagði Gianluca de Ficchy, yfirmaður Nissan í Evrópu. Nissan í Sunderland er stærsta bílaverksmiðja í Bretlandi og starfa þar um 7000 manns, áformum Nissan um framleiðslu á bílunum Juke og Qashqai verður ekki haggað samkvæmt de Ficchy.
Bílar Bretland Brexit Tengdar fréttir Bresk bílaframleiðsla féll um 8,2% í fyrra Framleiðsla fyrir innanlandsmarkað dróst lítið saman en því meira í útflutningi á bílum. Bílaframleiðendur halda að sér höndum í fjárfestingum á meðan óvissa ríkir um útgönguna úr Evópusambandinu. 3. janúar 2019 08:15 Nissan sker niður framleiðslu um 20% í Bandaríkjunum Minnkandi sala bíla í Bandaríkjunum og sérlega hörð samkeppni sem lýsir sér einna helst í auknum afsláttum á bílum hefur leitt til verri afkomu Nissan á þessum næststærsta bílamarkaði heims. 11. júní 2018 22:00 Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. 22. nóvember 2018 14:09 Mest lesið Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Spá aukinni verðbólgu um jólin Viðskipti innlent Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Bresk bílaframleiðsla féll um 8,2% í fyrra Framleiðsla fyrir innanlandsmarkað dróst lítið saman en því meira í útflutningi á bílum. Bílaframleiðendur halda að sér höndum í fjárfestingum á meðan óvissa ríkir um útgönguna úr Evópusambandinu. 3. janúar 2019 08:15
Nissan sker niður framleiðslu um 20% í Bandaríkjunum Minnkandi sala bíla í Bandaríkjunum og sérlega hörð samkeppni sem lýsir sér einna helst í auknum afsláttum á bílum hefur leitt til verri afkomu Nissan á þessum næststærsta bílamarkaði heims. 11. júní 2018 22:00
Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. 22. nóvember 2018 14:09