Creditinfo birti ekki lánasögu einstaklinga Nadine Guðrún Yaghi skrifar 18. febrúar 2019 19:00 Lögmaður Creditinfo segir það heyra til algjörra undantekninga að kerfi fyrirtækisins birti fyrndar kröfur. Þegar svo sé beri lánveitendur ábyrgð en það hafi verið staðfest í útskurði Persónuverndar frá árinu 2017.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Sævar Þór Jónsson, lögmaður, að dæmi væru um að fólki sé neitað um kreditkort vegna lánasögu sem Creditinfo birtir, þrátt fyrir að vera með hreina vanskilaskrá. Þarna væri um að ræða ígildi vanskilaskrár og fólki sem orðið hefur gjaldþrota haldið í hengingaról. Málið var kært til Persónuverndar í dag. Sigríður Laufey Jónsdóttir, lögfræðingur Creditinfo, segir að þetta sé ekki rétt. Fyrirtækið hafi um árabil rekið svokallað skuldastöðukerfi þar sem lánveitendur miðli gögnum um núverandi skuldastöðu einstaklinga. „Það er þá þannig að ef lánveitandi sækir þessar upplýsingar á grundvelli upplýst samþykkis frá einstaklingum þá er í raun gert kall í skuldastöðukerfið eða lánakerfi þessa lánveitenda og þeir skila niðurstöðunni,“ segir Sigríður Laufey. Það sé því ekki þannig að kerfið geymi lánasögu um fyrndar kröfur. Það hafi hins vegar gerst en heyri til algjörra undantekninga. Þá séu það lánveitindur sem beri ábyrgð. „Það féll úrskurður árið 2017 hjá Persónuvernd þar sem það er staðfest að það sé á ábyrgð lánveitenda að miðla ekki fyrndri kröfu inn í kerfið. En auðvitað ef um það er að ræða þá beinumvið alltaf einstaklingi að leita til viðkomandi lánveitenda því það er auðvitað hann sem hefur upplýsingar um það hvort viðkomandi krafa er fyrnd eða ekki því við höfum engin gögn hjá okkur til að fara yfir það mál,“ segir Sigríður Laufey. Persónuvernd Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Sjá meira
Lögmaður Creditinfo segir það heyra til algjörra undantekninga að kerfi fyrirtækisins birti fyrndar kröfur. Þegar svo sé beri lánveitendur ábyrgð en það hafi verið staðfest í útskurði Persónuverndar frá árinu 2017.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Sævar Þór Jónsson, lögmaður, að dæmi væru um að fólki sé neitað um kreditkort vegna lánasögu sem Creditinfo birtir, þrátt fyrir að vera með hreina vanskilaskrá. Þarna væri um að ræða ígildi vanskilaskrár og fólki sem orðið hefur gjaldþrota haldið í hengingaról. Málið var kært til Persónuverndar í dag. Sigríður Laufey Jónsdóttir, lögfræðingur Creditinfo, segir að þetta sé ekki rétt. Fyrirtækið hafi um árabil rekið svokallað skuldastöðukerfi þar sem lánveitendur miðli gögnum um núverandi skuldastöðu einstaklinga. „Það er þá þannig að ef lánveitandi sækir þessar upplýsingar á grundvelli upplýst samþykkis frá einstaklingum þá er í raun gert kall í skuldastöðukerfið eða lánakerfi þessa lánveitenda og þeir skila niðurstöðunni,“ segir Sigríður Laufey. Það sé því ekki þannig að kerfið geymi lánasögu um fyrndar kröfur. Það hafi hins vegar gerst en heyri til algjörra undantekninga. Þá séu það lánveitindur sem beri ábyrgð. „Það féll úrskurður árið 2017 hjá Persónuvernd þar sem það er staðfest að það sé á ábyrgð lánveitenda að miðla ekki fyrndri kröfu inn í kerfið. En auðvitað ef um það er að ræða þá beinumvið alltaf einstaklingi að leita til viðkomandi lánveitenda því það er auðvitað hann sem hefur upplýsingar um það hvort viðkomandi krafa er fyrnd eða ekki því við höfum engin gögn hjá okkur til að fara yfir það mál,“ segir Sigríður Laufey.
Persónuvernd Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Sjá meira