Svar við opnu bréfi Yair Sapir Hjálmtýr Heiðdal skrifar 15. febrúar 2019 14:24 Þú spyrð í opnu bréfi til Páls Óskars Hjálmtýssonar tónlistarmanns: Af hverju gagnrýnir þú ekki stjórn Abbas á Vesturbakkanum og stjórn Hamas á Gaza? Svarið er einfalt, orsök þess hve ástandið er ömurlegt hjá Palestínumönnum er áratuga hernám og ofbeldi stjórnvalda Ísraels. Ef lífið á að batna hjá þeim milljónum Palestínumanna sem þar búa verður Ísraelsstjórn að aflétta hernáminu. Þetta veit allur almenningur. Skrif þín gera ráð fyrir því að lesendur hafi enga þekkingu á ástandinu. Þú gerir ráð fyrir að fólk á Íslandi viti ekki að Vesturbakkinn er sundurskorinn af landránsbyggðum, vegatálmunum og vegum sem Palestínumenn fá ekki að aka um. Þú gengur út frá því að fólk viti ekki að her Ísraels ræðst inn á heimili Palestínumanna, handtekur börn og setur í fangelsi. Heimurinn veit að tvær milljónir Gazabúa eru innilokaðir af Ísraelsstjórn og að mati sérfræðinga Sameinuðu þjóðanna er hætta á að Gazaströndin verði nánast óbyggileg eftir tvö til þrjú ár. Framferði Abbasstjórnarinnar og Hamas er ekki uppspretta vandans, það er hernám og landrán síonista. Þetta er ekki flókið Yair Sapir og vitneskja Íslendinga um ógnarástandið, sem þú styður, kemur fram í skoðanakönnunum sem sýna að 67% Íslendinga styðja málstað Palestínumanna en aðeins 4% styðja síonistaherina sem er sigað á Palestínumenn. Hugsaðu um þetta - og taktu eftir að ég er ekki byrjaður að ræða nýleg barnamorð ísraelsku leynskyttanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjálmtýr Heiðdal Tengdar fréttir Opið bréf til Páls Óskars vegna tillögu um sniðgöngu Bilal og Mahmood taka þátt í Tel Aviv í Eurovision keppninni að fagna fjölbreytileika í maí á þessu ári. 11. febrúar 2019 16:00 Mest lesið Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir Skoðun 1500 vanvirk ungmenni í Reykjavík Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Komið gott! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Örorkubyrði og örorkuframlag lífeyrissjóða Björgvin Jón Bjarnason Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson Skoðun Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Réttlæti hins sterka. Þegar vitleysan í dómsal slær allt út Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Fræ menntunar – frá Froebel til Jung Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun 1500 vanvirk ungmenni í Reykjavík Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar Skoðun Að hafa trú á samfélaginu Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Sköpum samfélag fyrir börn Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir skrifar Skoðun Viltu hafa jákvæð áhrif þegar þú ferðast? Ásdís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir skrifar Skoðun Örorkubyrði og örorkuframlag lífeyrissjóða Björgvin Jón Bjarnason skrifar Skoðun Komið gott! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Gervigreind er persónulegi kennarinn þinn – Lærum að læra upp á nýtt Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Gegn áætluðu kílómetragjaldi stjórnvalda á bifhjól Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Tillaga um hærri vörugjöld á mótorhjól er skref aftur á bak Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun Hvernig hugsar þú um hreint vatn? Lovísa Árnadóttir skrifar Skoðun Takk Vigdís! Takk Guðni! Takk Halla! — Takk þjóð! Hjörtur Hjartarson skrifar Skoðun Blóðmerar - skeytingarleysi hinna þriggja valda Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Krefjandi tímar í veitingageiranum Einar Bárðarson skrifar Skoðun Má endalaust vera níðingur!! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu skrifar Skoðun Silfurfat Samfylkingarinnar Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Fjármálabylting: Gervigreind og táknvæðing fyrir almenning Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Véfréttir og villuljós Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun „Fór í útkall“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Dagur náms- og starfsráðgjafar 2025: Faglegur stuðningur sem skiptir máli – fyrir einstaklinga og samfélagið Jónína Kárdal,Svandís Sturludóttir skrifar Sjá meira
Þú spyrð í opnu bréfi til Páls Óskars Hjálmtýssonar tónlistarmanns: Af hverju gagnrýnir þú ekki stjórn Abbas á Vesturbakkanum og stjórn Hamas á Gaza? Svarið er einfalt, orsök þess hve ástandið er ömurlegt hjá Palestínumönnum er áratuga hernám og ofbeldi stjórnvalda Ísraels. Ef lífið á að batna hjá þeim milljónum Palestínumanna sem þar búa verður Ísraelsstjórn að aflétta hernáminu. Þetta veit allur almenningur. Skrif þín gera ráð fyrir því að lesendur hafi enga þekkingu á ástandinu. Þú gerir ráð fyrir að fólk á Íslandi viti ekki að Vesturbakkinn er sundurskorinn af landránsbyggðum, vegatálmunum og vegum sem Palestínumenn fá ekki að aka um. Þú gengur út frá því að fólk viti ekki að her Ísraels ræðst inn á heimili Palestínumanna, handtekur börn og setur í fangelsi. Heimurinn veit að tvær milljónir Gazabúa eru innilokaðir af Ísraelsstjórn og að mati sérfræðinga Sameinuðu þjóðanna er hætta á að Gazaströndin verði nánast óbyggileg eftir tvö til þrjú ár. Framferði Abbasstjórnarinnar og Hamas er ekki uppspretta vandans, það er hernám og landrán síonista. Þetta er ekki flókið Yair Sapir og vitneskja Íslendinga um ógnarástandið, sem þú styður, kemur fram í skoðanakönnunum sem sýna að 67% Íslendinga styðja málstað Palestínumanna en aðeins 4% styðja síonistaherina sem er sigað á Palestínumenn. Hugsaðu um þetta - og taktu eftir að ég er ekki byrjaður að ræða nýleg barnamorð ísraelsku leynskyttanna.
Opið bréf til Páls Óskars vegna tillögu um sniðgöngu Bilal og Mahmood taka þátt í Tel Aviv í Eurovision keppninni að fagna fjölbreytileika í maí á þessu ári. 11. febrúar 2019 16:00
Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson Skoðun
Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar
Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar
Skoðun Gervigreind er persónulegi kennarinn þinn – Lærum að læra upp á nýtt Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu skrifar
Skoðun Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálabylting: Gervigreind og táknvæðing fyrir almenning Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Dagur náms- og starfsráðgjafar 2025: Faglegur stuðningur sem skiptir máli – fyrir einstaklinga og samfélagið Jónína Kárdal,Svandís Sturludóttir skrifar
Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson Skoðun