Segir stjórnvöld færa norskum auðjöfrum landsins gæði á silfurfati Jakob Bjarnar skrifar 14. febrúar 2019 12:13 Jón Kaldal segir söluvöruna í milljarða viðskiptum aðgang að íslenskri náttúru. Stjórnarformaður hjá Arnarlaxi er Kjartan Ólafsson. Jón Kaldal, talsmaður umhverfissjóðsins Icelandic Wildlife Fund, segir einsýnt að norskir fiskeldisspekúlantar sjái sér mikla gróðavon í sjókvíaeldi við Íslandsstrendur og íslensk stjórnvöld eru að gefa landsins gæði. Viðskipti um hlut í fiskeldisfyrirtækinu Arnarlax staðfesti það sem hann hefur áður sagt í nýlegum pistli. Fréttastofa reyndi að ná viðbrögð frá Arnarlaxi og talsmanna fiskeldisfyrirtækja, en þeir kusu að tjá sig ekki að svo stöddu máli. „Í umræðum um eignarhald og hverjir eru að græða, er mjög mikilvægt að missa ekki sjónar á aðal efnisatriðum þessa máls. Sjóvkíaeldi er mengandi iðnaður sem er háskalegur fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Það breytist hvorki til eða frá eftir því hvort eignarhaldið er innlent eða erlent,“ segir Jón í samtali við Vísi.Þungur lobbísimi Fyrirtækið Arnarlax er metið á 21 milljarð en viðskiptin sem greint var frá, þar sem SalMar jók hlut sinn um sem nemur 2,5 milljörðum króna og á nú meirihluta í fyrirtækinu, sýna hversu mikla fjármuni er um að tefla. „Þessar feikilega háu upphæðir eru auðvitað ástæðan fyrir þeim þunga lobbísima sem er í gangi af hálfu sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á landi.Söluvaran er aðgangur að íslenskri náttúru og það eru milljarðar í húfi fyrir nokkra einstaklinga og fyrirtæki sem þeim tengjast. Sú hlið er vissulega umhugsunarefni fyrir þjóðina. Umgjörðin um þennan geira, sem hvílir alfarið á afnotum af náttúru landsins, hefur gert nokkrum einstaklingum kleift á að auðgast mjög hraustlega,“ segir Jón. Auðgast vegna afnota af náttúru landsins Jón Kaldal gerir alvarlega athugasemd við það hvernig íslensk stjórnvöld hafa haldið á málum. „Sjókvíaeldisfyrirtækin hafa geta tryggt sér leyfi hér fyrir nánast ekki neitt á sama tíma og ný leyfi eru orðin gríðarlega dýr í Noregi. Norsku fiskeldisrisarnir, sem eru umsvifamestir hér við land, eru mörg hundruð milljarða króna fyrirtæki, samt er verið að gefa þeim alls kyns afslætti hér þegar kemur að þessari starfsemi.“ Fiskeldi Umhverfismál Tengdar fréttir Reiknar með frekari skærum veiðirétthafa þrátt fyrir málalok í Landsrétti Landsréttur staðfesti í síðustu viku niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísaði frá kröfu veiðirétthafa í Haffjarðará um að ógilda eigi starfs- og rekstrarleyfi fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax. 11. febrúar 2019 16:00 Salmar eykur hlut sinn í Arnarlaxi um 2,5 milljarða króna Norðmenn gera yfirtökutilboð í Arnarlax. Miklir fjármunir undir. 14. febrúar 2019 10:20 Eltið peningana Í umræðum um laxeldi í sjókvíum við Ísland er stundum látið eins og þetta sé ný atvinnugrein hér við land. 5. febrúar 2019 10:43 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnu-eiginmann eða vinnu-eiginkonu Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Fleiri fréttir Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Sjá meira
Jón Kaldal, talsmaður umhverfissjóðsins Icelandic Wildlife Fund, segir einsýnt að norskir fiskeldisspekúlantar sjái sér mikla gróðavon í sjókvíaeldi við Íslandsstrendur og íslensk stjórnvöld eru að gefa landsins gæði. Viðskipti um hlut í fiskeldisfyrirtækinu Arnarlax staðfesti það sem hann hefur áður sagt í nýlegum pistli. Fréttastofa reyndi að ná viðbrögð frá Arnarlaxi og talsmanna fiskeldisfyrirtækja, en þeir kusu að tjá sig ekki að svo stöddu máli. „Í umræðum um eignarhald og hverjir eru að græða, er mjög mikilvægt að missa ekki sjónar á aðal efnisatriðum þessa máls. Sjóvkíaeldi er mengandi iðnaður sem er háskalegur fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Það breytist hvorki til eða frá eftir því hvort eignarhaldið er innlent eða erlent,“ segir Jón í samtali við Vísi.Þungur lobbísimi Fyrirtækið Arnarlax er metið á 21 milljarð en viðskiptin sem greint var frá, þar sem SalMar jók hlut sinn um sem nemur 2,5 milljörðum króna og á nú meirihluta í fyrirtækinu, sýna hversu mikla fjármuni er um að tefla. „Þessar feikilega háu upphæðir eru auðvitað ástæðan fyrir þeim þunga lobbísima sem er í gangi af hálfu sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á landi.Söluvaran er aðgangur að íslenskri náttúru og það eru milljarðar í húfi fyrir nokkra einstaklinga og fyrirtæki sem þeim tengjast. Sú hlið er vissulega umhugsunarefni fyrir þjóðina. Umgjörðin um þennan geira, sem hvílir alfarið á afnotum af náttúru landsins, hefur gert nokkrum einstaklingum kleift á að auðgast mjög hraustlega,“ segir Jón. Auðgast vegna afnota af náttúru landsins Jón Kaldal gerir alvarlega athugasemd við það hvernig íslensk stjórnvöld hafa haldið á málum. „Sjókvíaeldisfyrirtækin hafa geta tryggt sér leyfi hér fyrir nánast ekki neitt á sama tíma og ný leyfi eru orðin gríðarlega dýr í Noregi. Norsku fiskeldisrisarnir, sem eru umsvifamestir hér við land, eru mörg hundruð milljarða króna fyrirtæki, samt er verið að gefa þeim alls kyns afslætti hér þegar kemur að þessari starfsemi.“
Fiskeldi Umhverfismál Tengdar fréttir Reiknar með frekari skærum veiðirétthafa þrátt fyrir málalok í Landsrétti Landsréttur staðfesti í síðustu viku niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísaði frá kröfu veiðirétthafa í Haffjarðará um að ógilda eigi starfs- og rekstrarleyfi fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax. 11. febrúar 2019 16:00 Salmar eykur hlut sinn í Arnarlaxi um 2,5 milljarða króna Norðmenn gera yfirtökutilboð í Arnarlax. Miklir fjármunir undir. 14. febrúar 2019 10:20 Eltið peningana Í umræðum um laxeldi í sjókvíum við Ísland er stundum látið eins og þetta sé ný atvinnugrein hér við land. 5. febrúar 2019 10:43 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnu-eiginmann eða vinnu-eiginkonu Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Fleiri fréttir Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Sjá meira
Reiknar með frekari skærum veiðirétthafa þrátt fyrir málalok í Landsrétti Landsréttur staðfesti í síðustu viku niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísaði frá kröfu veiðirétthafa í Haffjarðará um að ógilda eigi starfs- og rekstrarleyfi fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax. 11. febrúar 2019 16:00
Salmar eykur hlut sinn í Arnarlaxi um 2,5 milljarða króna Norðmenn gera yfirtökutilboð í Arnarlax. Miklir fjármunir undir. 14. febrúar 2019 10:20
Eltið peningana Í umræðum um laxeldi í sjókvíum við Ísland er stundum látið eins og þetta sé ný atvinnugrein hér við land. 5. febrúar 2019 10:43