Sjáðu ótrúlegt jöfnunarmark Vals á móti Stjörnunni Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. febrúar 2019 11:30 Valur missteig sig í toppbaráttu Olís-deildar kvenna í gærkvöldi þegar að liðið gerði jafntefli, 23-23, á móti Stjörnunni á heimavelli. Minnstu munaði að Stjarnan skellti toppliðinu í Origo-höllinni en Kristín Guðmundsdóttir, fyrrverandi leikmaður Vals, skoraði 23. mark gestanna þegar að um 20 sekúndur voru eftir. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, tók leikhlé og fór Valur í lokasóknina þegar að sextán sekúndur voru eftir af leiknum og þurftu Valskonur að skora til að ná í stig. Eftir fínt spil kom Sandra Erlinsdóttir boltanum út í horn á Írisi Ástu Pétursdóttur sem fór inn úr þröngu færi með Stefaníu Theodórsdóttur fyrir framan sig en Íris náði að skora framhjá Hildi Öder Einarsdóttur í marki Stjörnunnar. Íris hefði nú líklega fengið víti ef Hildur hefði varið en boltinn í netinu og ekki nægur tími fyrir Stjörnuna til að komast aftur í sókn. Valur er áfram á toppnum með 26 stig, stigi á undan Íslands- og bikarmeisturum Fram, þegar fimm umferðir eru eftir en Valur og Fram mætast í lokaumferðinni í leik sem gæti orðið úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn. Stjarnan er nú með ellefu stig í sjötta sæti, fjórum stigum á undan HK og náði með stiginu að öllum líkindum endanlega að bjarga sér frá sæti í umspilinu. Markið magnaða hjá Írisi Ástu má sjá hér að ofan. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram 39-27 ÍBV | Skellur hjá ÍBV aðra vikuna í röð Fram kaffærði ÍBV í Framhúsi í kvöld. 12. febrúar 2019 20:45 Jafntefli í háspennuleik á Hlíðarenda Stjarnan tók stig af toppliði Vals í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Haukar unnu öruggan sigur á Selfossi. 12. febrúar 2019 21:12 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Valur missteig sig í toppbaráttu Olís-deildar kvenna í gærkvöldi þegar að liðið gerði jafntefli, 23-23, á móti Stjörnunni á heimavelli. Minnstu munaði að Stjarnan skellti toppliðinu í Origo-höllinni en Kristín Guðmundsdóttir, fyrrverandi leikmaður Vals, skoraði 23. mark gestanna þegar að um 20 sekúndur voru eftir. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, tók leikhlé og fór Valur í lokasóknina þegar að sextán sekúndur voru eftir af leiknum og þurftu Valskonur að skora til að ná í stig. Eftir fínt spil kom Sandra Erlinsdóttir boltanum út í horn á Írisi Ástu Pétursdóttur sem fór inn úr þröngu færi með Stefaníu Theodórsdóttur fyrir framan sig en Íris náði að skora framhjá Hildi Öder Einarsdóttur í marki Stjörnunnar. Íris hefði nú líklega fengið víti ef Hildur hefði varið en boltinn í netinu og ekki nægur tími fyrir Stjörnuna til að komast aftur í sókn. Valur er áfram á toppnum með 26 stig, stigi á undan Íslands- og bikarmeisturum Fram, þegar fimm umferðir eru eftir en Valur og Fram mætast í lokaumferðinni í leik sem gæti orðið úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn. Stjarnan er nú með ellefu stig í sjötta sæti, fjórum stigum á undan HK og náði með stiginu að öllum líkindum endanlega að bjarga sér frá sæti í umspilinu. Markið magnaða hjá Írisi Ástu má sjá hér að ofan.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram 39-27 ÍBV | Skellur hjá ÍBV aðra vikuna í röð Fram kaffærði ÍBV í Framhúsi í kvöld. 12. febrúar 2019 20:45 Jafntefli í háspennuleik á Hlíðarenda Stjarnan tók stig af toppliði Vals í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Haukar unnu öruggan sigur á Selfossi. 12. febrúar 2019 21:12 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram 39-27 ÍBV | Skellur hjá ÍBV aðra vikuna í röð Fram kaffærði ÍBV í Framhúsi í kvöld. 12. febrúar 2019 20:45
Jafntefli í háspennuleik á Hlíðarenda Stjarnan tók stig af toppliði Vals í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Haukar unnu öruggan sigur á Selfossi. 12. febrúar 2019 21:12