Fjórðungur týndra barna háður lyfsseðilsskyldum lyfjum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. febrúar 2019 12:00 Aðgangur að lyfseðilsskyldum lyfjum er orðinn auðveldari með tilkomu smáforrits þar sem lyfin ganga kaupum og sölu. Vísir/Stefán Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var sagt frá því að ungmenni noti sérstakt app í símanum til að nálgast lyfseðilsskyld lyf. Í appinu er fjöldi auglýsinga og mynda af lyfjum ásamt verði og símanúmerum. Það tók fréttamann um það bil þrjár mínútur að fá inngöngu í hópinn og aðgang að auglýsingunum. Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem starfar við að leita að týndum börnum, segir að út frá tilfinningu sinni og samtölum við börnin sé mun auðveldari aðgangur að þessum lyfjum nú en fyrir örfáum árum. Á síðasta ári var leitað að hundrað börnum.Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Andri Marinó„Fjórðungur af þeim er hópur sem er í meiri neyslu, lyfseðilsskyldum lyfjum, og um það bil tíu prósent sem eru að sprauta sig og blanda saman lyfseðilsskyldum lyfjum og fíkniefnum,“ segir Guðmundur.Týndum börnum fjölgar Leitarbeiðnir eru nú þegar orðnar fleiri á þessu ári en á sama tíma í fyrra. „Á þessu ári erum við komin með 33 leitarbeiðnir, fimmtán krakka. Af þessum fimmtán krökkum eru fjórir nýir og tveir af þessum nýju eru strákar fæddir 2002 sem ég er búinn að leita að hvorum fyrir sig þrisvar sinnum - sem eru tuttugu prósent af leitarbeiðnum og þetta eru strákar á þessum stað, í lyfseðilsskyldu neyslunni,“ segir Guðmundur. Lyf Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var sagt frá því að ungmenni noti sérstakt app í símanum til að nálgast lyfseðilsskyld lyf. Í appinu er fjöldi auglýsinga og mynda af lyfjum ásamt verði og símanúmerum. Það tók fréttamann um það bil þrjár mínútur að fá inngöngu í hópinn og aðgang að auglýsingunum. Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem starfar við að leita að týndum börnum, segir að út frá tilfinningu sinni og samtölum við börnin sé mun auðveldari aðgangur að þessum lyfjum nú en fyrir örfáum árum. Á síðasta ári var leitað að hundrað börnum.Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Andri Marinó„Fjórðungur af þeim er hópur sem er í meiri neyslu, lyfseðilsskyldum lyfjum, og um það bil tíu prósent sem eru að sprauta sig og blanda saman lyfseðilsskyldum lyfjum og fíkniefnum,“ segir Guðmundur.Týndum börnum fjölgar Leitarbeiðnir eru nú þegar orðnar fleiri á þessu ári en á sama tíma í fyrra. „Á þessu ári erum við komin með 33 leitarbeiðnir, fimmtán krakka. Af þessum fimmtán krökkum eru fjórir nýir og tveir af þessum nýju eru strákar fæddir 2002 sem ég er búinn að leita að hvorum fyrir sig þrisvar sinnum - sem eru tuttugu prósent af leitarbeiðnum og þetta eru strákar á þessum stað, í lyfseðilsskyldu neyslunni,“ segir Guðmundur.
Lyf Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira