Fjórðungur týndra barna háður lyfsseðilsskyldum lyfjum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. febrúar 2019 12:00 Aðgangur að lyfseðilsskyldum lyfjum er orðinn auðveldari með tilkomu smáforrits þar sem lyfin ganga kaupum og sölu. Vísir/Stefán Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var sagt frá því að ungmenni noti sérstakt app í símanum til að nálgast lyfseðilsskyld lyf. Í appinu er fjöldi auglýsinga og mynda af lyfjum ásamt verði og símanúmerum. Það tók fréttamann um það bil þrjár mínútur að fá inngöngu í hópinn og aðgang að auglýsingunum. Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem starfar við að leita að týndum börnum, segir að út frá tilfinningu sinni og samtölum við börnin sé mun auðveldari aðgangur að þessum lyfjum nú en fyrir örfáum árum. Á síðasta ári var leitað að hundrað börnum.Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Andri Marinó„Fjórðungur af þeim er hópur sem er í meiri neyslu, lyfseðilsskyldum lyfjum, og um það bil tíu prósent sem eru að sprauta sig og blanda saman lyfseðilsskyldum lyfjum og fíkniefnum,“ segir Guðmundur.Týndum börnum fjölgar Leitarbeiðnir eru nú þegar orðnar fleiri á þessu ári en á sama tíma í fyrra. „Á þessu ári erum við komin með 33 leitarbeiðnir, fimmtán krakka. Af þessum fimmtán krökkum eru fjórir nýir og tveir af þessum nýju eru strákar fæddir 2002 sem ég er búinn að leita að hvorum fyrir sig þrisvar sinnum - sem eru tuttugu prósent af leitarbeiðnum og þetta eru strákar á þessum stað, í lyfseðilsskyldu neyslunni,“ segir Guðmundur. Lyf Lögreglumál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var sagt frá því að ungmenni noti sérstakt app í símanum til að nálgast lyfseðilsskyld lyf. Í appinu er fjöldi auglýsinga og mynda af lyfjum ásamt verði og símanúmerum. Það tók fréttamann um það bil þrjár mínútur að fá inngöngu í hópinn og aðgang að auglýsingunum. Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem starfar við að leita að týndum börnum, segir að út frá tilfinningu sinni og samtölum við börnin sé mun auðveldari aðgangur að þessum lyfjum nú en fyrir örfáum árum. Á síðasta ári var leitað að hundrað börnum.Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Andri Marinó„Fjórðungur af þeim er hópur sem er í meiri neyslu, lyfseðilsskyldum lyfjum, og um það bil tíu prósent sem eru að sprauta sig og blanda saman lyfseðilsskyldum lyfjum og fíkniefnum,“ segir Guðmundur.Týndum börnum fjölgar Leitarbeiðnir eru nú þegar orðnar fleiri á þessu ári en á sama tíma í fyrra. „Á þessu ári erum við komin með 33 leitarbeiðnir, fimmtán krakka. Af þessum fimmtán krökkum eru fjórir nýir og tveir af þessum nýju eru strákar fæddir 2002 sem ég er búinn að leita að hvorum fyrir sig þrisvar sinnum - sem eru tuttugu prósent af leitarbeiðnum og þetta eru strákar á þessum stað, í lyfseðilsskyldu neyslunni,“ segir Guðmundur.
Lyf Lögreglumál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira