Vill vita hvernig stjórnir fyrirtækja hafa brugðist við tilmælum sínum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. febrúar 2019 17:27 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra óskar eftir svörum. vísir/vilhelm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefur sent stjórnum fyrirtækja í ríkiseigu bréf þar sem óskað er eftir því að þær greini fjármála-og efnahagsráðuneytinu frá því hvernig stjórnarmenn hafa brugðist við tilmælum ráðuneytisins um að gæta varkárni við launaákvarðanir. Bjarni fer þess á leit við stjórnirnar að þær svari innan við viku. Fjármála-og efnahagsráðuneytið sendi stofnunum þessi tilmæli í janúar árið 2017, sem síðar voru ítrekuð, um að gæta varkárni við launaákvarðanir og forðast að ráðast í miklar launabreytingar á stuttu tímabili, meðal annars með tilvísun til mikilvægis stöðugleika á vinnumarkaði.Hluti stjórna hafi ekki farið eftir tilmælum ráðuneytisins Bréfið sem fjármálaráðherra sendi stjórnum fyrirtækja nýverið kemur fram að upplýsingar um þróun launakjara framkvæmdastjóra ýmissa félaga í eigu ríkisins bendi eindregið til þess að ekki hafi í öllum tilfellum farið eftir tilmælunum. „Svo virðist sem hluti stjórna hafi ekki tekið tillit til tilmæla ráðuneytisins um að ekki verði ákvarðað miklar launabreytingar á stuttu tímabili og að launastefna endurspegli ekki aðeins samkeppnishæfni heldur einnig hófsemi og að varfærni sé gætt í launaþróun. Sé sú raunin má ætla að gengið hafi verið á svig við ákvæði eigendastefnu,“ segir í bréfinu. Ráðherra fer fram á að stjórnir og Bankasýsla ríkisins upplýsi ráðuneytið um það hvernig brugðist hafi verið við tilmælum í bréfi ráðuneytisins frá ársbyrjun 2017. „Athygli Bankasýslu ríkisins er vakin á því að tilmælin eiga einnig við um Íslandsbanka og skal þá gerð grein fyrir með hvaða hætti ákvarðanir um laun bankastjóra tóku mið af úrskurði kjararáðs […] sem skilgreindi sambærileg viðmið um launasetningu bankastjórans og giltu um laun annarra framkvæmdastjóra félaga, þó að úrskurðurinn hafi ekki komið til framkvæmda fyrir ofangreinda lagabreytingu. Þá er óskað eftir því að Bankasýsla upplýsi hvort og með hvaða hætti starfskjarastefna Íslandsbanka tók breytingum þegar eignarhald bankans færðist frá einkaaðilum og til ríkisins,“ segir í bréfinu. Vildi ekki segja hvers vegna þeir kröfðust ekki svara fyrr Aðspurður sagði Jón G. Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins í samtali við fréttastofu ekki geta tjáð sig um af hverju slíkar fyrirspurnir hefði ekki verið sendar fyrr til ríkisbankanna en Bankasýsla ríkisins fer með eignahlut ríkisins í bönkunum. Landsbankinn að mestu verið í eigu ríkisins frá árinu 2009 en ríkið eignaðist Íslandsbanka haustið 2015. Launakjör bankastjóra ríkisbankanna hafa legið fyrir til lengri tíma. Hægt að nálgast launakjörin í ársreikningi bankanna hverju sinni. Sjá nánar: Laun lykilstjórnenda bankanna þriggja 1.000 milljónir í fyrra Hér er hægt að lesa tilmæli fjármála-og efnahagsráðuneytisins frá ársbyrjun 2017. Íslenskir bankar Kjaramál Tengdar fréttir Krefjast þess að laun bankastjóra lækki tafarlaust Félag vélstjóra og málmtæknimanna, VM, segir að hækkun á launum bankastjóra Landsbankans setji kjaraviðræður launafólks í uppnám. 12. febrúar 2019 15:28 Tekur undir varnaðarorð seðlabankastjóra um verkföll og miklar launahækkanir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, tekur undir þau orð Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, að verkföll og launahækkanir langt umfram svigrúm yrðu áfall fyrir þjóðarbúskapinn. 6. febrúar 2019 14:19 Bankasýslan krefst upplýsinga um laun bankastjóra Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir ítarlegum greinargerðum frá Landsbanka og Íslandsbanka um launamál bankastjóra. 12. febrúar 2019 16:42 Rugl og dómgreindarbrestur segja ráðherrar um launahækkun Lilju Forsætisráðherra og félagsmálaráðherra eru harðorðir í garð bankaráðs Landsbankans sem hækkuðu laun Lilju Bjarkar Einarsdóttur, bankastjóra bankans, um 17 prósent árið 2018. 11. febrúar 2019 13:47 Launahækkun bankastjóra óskynsamleg og óverjandi ákvörðun Skýrsla um eftirlitshlutverk Landhelgisgæslunnar sem lögð hefur verið fyrir þjóðaröryggisráð varpar ljósi á slæma stöðu gæslunnar. Óþekkt skip fá að athafna sig í íslenskri lögsögu án þess að gæslan hafi hugmynd um það. Atvi 11. febrúar 2019 06:15 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefur sent stjórnum fyrirtækja í ríkiseigu bréf þar sem óskað er eftir því að þær greini fjármála-og efnahagsráðuneytinu frá því hvernig stjórnarmenn hafa brugðist við tilmælum ráðuneytisins um að gæta varkárni við launaákvarðanir. Bjarni fer þess á leit við stjórnirnar að þær svari innan við viku. Fjármála-og efnahagsráðuneytið sendi stofnunum þessi tilmæli í janúar árið 2017, sem síðar voru ítrekuð, um að gæta varkárni við launaákvarðanir og forðast að ráðast í miklar launabreytingar á stuttu tímabili, meðal annars með tilvísun til mikilvægis stöðugleika á vinnumarkaði.Hluti stjórna hafi ekki farið eftir tilmælum ráðuneytisins Bréfið sem fjármálaráðherra sendi stjórnum fyrirtækja nýverið kemur fram að upplýsingar um þróun launakjara framkvæmdastjóra ýmissa félaga í eigu ríkisins bendi eindregið til þess að ekki hafi í öllum tilfellum farið eftir tilmælunum. „Svo virðist sem hluti stjórna hafi ekki tekið tillit til tilmæla ráðuneytisins um að ekki verði ákvarðað miklar launabreytingar á stuttu tímabili og að launastefna endurspegli ekki aðeins samkeppnishæfni heldur einnig hófsemi og að varfærni sé gætt í launaþróun. Sé sú raunin má ætla að gengið hafi verið á svig við ákvæði eigendastefnu,“ segir í bréfinu. Ráðherra fer fram á að stjórnir og Bankasýsla ríkisins upplýsi ráðuneytið um það hvernig brugðist hafi verið við tilmælum í bréfi ráðuneytisins frá ársbyrjun 2017. „Athygli Bankasýslu ríkisins er vakin á því að tilmælin eiga einnig við um Íslandsbanka og skal þá gerð grein fyrir með hvaða hætti ákvarðanir um laun bankastjóra tóku mið af úrskurði kjararáðs […] sem skilgreindi sambærileg viðmið um launasetningu bankastjórans og giltu um laun annarra framkvæmdastjóra félaga, þó að úrskurðurinn hafi ekki komið til framkvæmda fyrir ofangreinda lagabreytingu. Þá er óskað eftir því að Bankasýsla upplýsi hvort og með hvaða hætti starfskjarastefna Íslandsbanka tók breytingum þegar eignarhald bankans færðist frá einkaaðilum og til ríkisins,“ segir í bréfinu. Vildi ekki segja hvers vegna þeir kröfðust ekki svara fyrr Aðspurður sagði Jón G. Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins í samtali við fréttastofu ekki geta tjáð sig um af hverju slíkar fyrirspurnir hefði ekki verið sendar fyrr til ríkisbankanna en Bankasýsla ríkisins fer með eignahlut ríkisins í bönkunum. Landsbankinn að mestu verið í eigu ríkisins frá árinu 2009 en ríkið eignaðist Íslandsbanka haustið 2015. Launakjör bankastjóra ríkisbankanna hafa legið fyrir til lengri tíma. Hægt að nálgast launakjörin í ársreikningi bankanna hverju sinni. Sjá nánar: Laun lykilstjórnenda bankanna þriggja 1.000 milljónir í fyrra Hér er hægt að lesa tilmæli fjármála-og efnahagsráðuneytisins frá ársbyrjun 2017.
Íslenskir bankar Kjaramál Tengdar fréttir Krefjast þess að laun bankastjóra lækki tafarlaust Félag vélstjóra og málmtæknimanna, VM, segir að hækkun á launum bankastjóra Landsbankans setji kjaraviðræður launafólks í uppnám. 12. febrúar 2019 15:28 Tekur undir varnaðarorð seðlabankastjóra um verkföll og miklar launahækkanir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, tekur undir þau orð Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, að verkföll og launahækkanir langt umfram svigrúm yrðu áfall fyrir þjóðarbúskapinn. 6. febrúar 2019 14:19 Bankasýslan krefst upplýsinga um laun bankastjóra Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir ítarlegum greinargerðum frá Landsbanka og Íslandsbanka um launamál bankastjóra. 12. febrúar 2019 16:42 Rugl og dómgreindarbrestur segja ráðherrar um launahækkun Lilju Forsætisráðherra og félagsmálaráðherra eru harðorðir í garð bankaráðs Landsbankans sem hækkuðu laun Lilju Bjarkar Einarsdóttur, bankastjóra bankans, um 17 prósent árið 2018. 11. febrúar 2019 13:47 Launahækkun bankastjóra óskynsamleg og óverjandi ákvörðun Skýrsla um eftirlitshlutverk Landhelgisgæslunnar sem lögð hefur verið fyrir þjóðaröryggisráð varpar ljósi á slæma stöðu gæslunnar. Óþekkt skip fá að athafna sig í íslenskri lögsögu án þess að gæslan hafi hugmynd um það. Atvi 11. febrúar 2019 06:15 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Krefjast þess að laun bankastjóra lækki tafarlaust Félag vélstjóra og málmtæknimanna, VM, segir að hækkun á launum bankastjóra Landsbankans setji kjaraviðræður launafólks í uppnám. 12. febrúar 2019 15:28
Tekur undir varnaðarorð seðlabankastjóra um verkföll og miklar launahækkanir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, tekur undir þau orð Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, að verkföll og launahækkanir langt umfram svigrúm yrðu áfall fyrir þjóðarbúskapinn. 6. febrúar 2019 14:19
Bankasýslan krefst upplýsinga um laun bankastjóra Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir ítarlegum greinargerðum frá Landsbanka og Íslandsbanka um launamál bankastjóra. 12. febrúar 2019 16:42
Rugl og dómgreindarbrestur segja ráðherrar um launahækkun Lilju Forsætisráðherra og félagsmálaráðherra eru harðorðir í garð bankaráðs Landsbankans sem hækkuðu laun Lilju Bjarkar Einarsdóttur, bankastjóra bankans, um 17 prósent árið 2018. 11. febrúar 2019 13:47
Launahækkun bankastjóra óskynsamleg og óverjandi ákvörðun Skýrsla um eftirlitshlutverk Landhelgisgæslunnar sem lögð hefur verið fyrir þjóðaröryggisráð varpar ljósi á slæma stöðu gæslunnar. Óþekkt skip fá að athafna sig í íslenskri lögsögu án þess að gæslan hafi hugmynd um það. Atvi 11. febrúar 2019 06:15