Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Kjartan Kjartansson skrifar 27. nóvember 2025 09:02 Alfreð Tulinius er stjórnarformaður Vélfags. Hér sést hann ásamt starfsmönnum Vélfags á fundi með Viðreisn í haust. Vélfag Starfsmenn Vélfags á Akureyri hafa verið boðaðir til starfsmannafundar klukkan tíu. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir að þar verði farið yfir framhaldið. Starfsemi Vélfags hefur legið niðri vegna þvingunaraðgerða sem það sætir vegna tengsla við rússneskt fyrirtæki. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í vikunni kröfum Vélfags og meirihlutaeiganda þess um endurskoðun þvingunaraðgerða sem það hefur sætt frá því í sumar. Starfsemi fyrirtækisins var stöðvuð eftir að utanríkisráðuneytið synjaði beiðni þess um áframhaldandi undanþágu frá aðgerðunum fyrr í þessum mánuði. Alfreð Tulinius, stjórnarformaður Vélfags, staðfesti við Vísi að starfsmannafundur yrði haldinn nú í morgun og að þar ætti að ræða framhald starfseminnar. Hluthafafundur hefði verið haldinn til þess að fara yfir það. Samkvæmt upplýsingum utanríkisráðuneytisins hefur engin beiðni borist frá Vélfagi um breytingar á starfseminni. Alfreð segir Vélfag hafa reynt að vera í samráði við ráðuneytið undanfarna mánuði en það hafi ekki verið gagnkvæmt. Arion banki frysti fjármuni Vélfags í júlí vegna tengsla meirihlutaeiganda fyrirtækisins við rússneskt útgerðarfélag sem er á þvingunarlista Evrópusambandsins vegna tilrauna rússneskra stjórnvalda til þess að grafa undan stöðugleika í Evrópu. Fyrirtækið fékk tímabundna undanþágu frá þvingunaraðgerðunum en utanríkisráðuneytið hafnaði beiðni um að framlengja þær fyrr í þessum mánuði. Í kjölfarið var starfsemi Vélfags stöðvuð. Viðskiptaþvinganir gegn Vélfagi Evrópusambandið Akureyri Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vélfag ehf. mun áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll í morgun þar sem íslenska ríkið var sýknað af kröfum félagsins. Félagið hefur sætt þvingunaraðgerðum vegna tengsla eiganda þess við rússneskt félag sem talið er hluti af skuggaflota Rússa frá því í sumar. 25. nóvember 2025 19:03 Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði íslenska ríkið af kröfum Vélfags og meirihluta eiganda þess í morgun. Félagið hefur sætt þvingunaraðgerðum vegna tengsla eiganda þess við rússneskt félag sem er talið hluti af skuggaflota Rússa frá því í sumar. 25. nóvember 2025 09:33 Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Erlendur eigandi Vélfags er talinn hafa tengsl við rússnesku leyniþjónustuna FSB auk þess að tengjast fyrri eiganda fyrirtækisins sem er á þvingunarlista gegn Rússlandi. Þetta kemur fram í rökum utanríkisráðuneytisins fyrir því að synja Vélfagi um framlengingu á undanþágu frá þvingunaraðgerðunum. 21. nóvember 2025 16:13 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í vikunni kröfum Vélfags og meirihlutaeiganda þess um endurskoðun þvingunaraðgerða sem það hefur sætt frá því í sumar. Starfsemi fyrirtækisins var stöðvuð eftir að utanríkisráðuneytið synjaði beiðni þess um áframhaldandi undanþágu frá aðgerðunum fyrr í þessum mánuði. Alfreð Tulinius, stjórnarformaður Vélfags, staðfesti við Vísi að starfsmannafundur yrði haldinn nú í morgun og að þar ætti að ræða framhald starfseminnar. Hluthafafundur hefði verið haldinn til þess að fara yfir það. Samkvæmt upplýsingum utanríkisráðuneytisins hefur engin beiðni borist frá Vélfagi um breytingar á starfseminni. Alfreð segir Vélfag hafa reynt að vera í samráði við ráðuneytið undanfarna mánuði en það hafi ekki verið gagnkvæmt. Arion banki frysti fjármuni Vélfags í júlí vegna tengsla meirihlutaeiganda fyrirtækisins við rússneskt útgerðarfélag sem er á þvingunarlista Evrópusambandsins vegna tilrauna rússneskra stjórnvalda til þess að grafa undan stöðugleika í Evrópu. Fyrirtækið fékk tímabundna undanþágu frá þvingunaraðgerðunum en utanríkisráðuneytið hafnaði beiðni um að framlengja þær fyrr í þessum mánuði. Í kjölfarið var starfsemi Vélfags stöðvuð.
Viðskiptaþvinganir gegn Vélfagi Evrópusambandið Akureyri Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vélfag ehf. mun áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll í morgun þar sem íslenska ríkið var sýknað af kröfum félagsins. Félagið hefur sætt þvingunaraðgerðum vegna tengsla eiganda þess við rússneskt félag sem talið er hluti af skuggaflota Rússa frá því í sumar. 25. nóvember 2025 19:03 Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði íslenska ríkið af kröfum Vélfags og meirihluta eiganda þess í morgun. Félagið hefur sætt þvingunaraðgerðum vegna tengsla eiganda þess við rússneskt félag sem er talið hluti af skuggaflota Rússa frá því í sumar. 25. nóvember 2025 09:33 Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Erlendur eigandi Vélfags er talinn hafa tengsl við rússnesku leyniþjónustuna FSB auk þess að tengjast fyrri eiganda fyrirtækisins sem er á þvingunarlista gegn Rússlandi. Þetta kemur fram í rökum utanríkisráðuneytisins fyrir því að synja Vélfagi um framlengingu á undanþágu frá þvingunaraðgerðunum. 21. nóvember 2025 16:13 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Sjá meira
Vélfag áfrýjar dómnum Vélfag ehf. mun áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll í morgun þar sem íslenska ríkið var sýknað af kröfum félagsins. Félagið hefur sætt þvingunaraðgerðum vegna tengsla eiganda þess við rússneskt félag sem talið er hluti af skuggaflota Rússa frá því í sumar. 25. nóvember 2025 19:03
Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði íslenska ríkið af kröfum Vélfags og meirihluta eiganda þess í morgun. Félagið hefur sætt þvingunaraðgerðum vegna tengsla eiganda þess við rússneskt félag sem er talið hluti af skuggaflota Rússa frá því í sumar. 25. nóvember 2025 09:33
Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Erlendur eigandi Vélfags er talinn hafa tengsl við rússnesku leyniþjónustuna FSB auk þess að tengjast fyrri eiganda fyrirtækisins sem er á þvingunarlista gegn Rússlandi. Þetta kemur fram í rökum utanríkisráðuneytisins fyrir því að synja Vélfagi um framlengingu á undanþágu frá þvingunaraðgerðunum. 21. nóvember 2025 16:13