Jimmy Kimmel spurði Lady Gaga hvort hún væri ástfangin af Bradley Cooper Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2019 12:30 Lady Gaga svaraði vel fyrir sig. Lady Gaga vann Óskarinn á sunnudagskvöldið fyrir besta lagið í kvikmynd og biðu margir með eftirvæntingu eftir flutningi hennar og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á hátíðinni. Flutningurinn hefur vakið gríðarlega mikla athygli og þá sérstaklega hvernig Bradley Cooper horfir á Lady Gaga á sviðinu en þau tvö hafa náð ótrúlega vel saman í tengslum við myndina. Gaga var mætt til Jimmy Kimmel í vikunni og ræddi um velgengi kvikmyndarinnar en söngkonan mætti með Óskarsstyttuna með í för. Fjölmiðlar um heim allan hafa skrifað töluvert af fréttum um að Lady Gaga og Bradley Cooper séu ástfangin. Cooper er aftur á móti í sambandi með ofurfyrirsætinu Irina Valeryevna Shaykhlislamova sem er einnig fyrrverandi kærasta knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo og var hún með Cooper á Óskarnum. Kimmel spurðu Gaga út í málið. „Samfélagsmiðlar eru einfaldlega klósett internetsins,“ segir Lady Gaga og heldur áfram. „Fólk sá ást og það var það sem við vildum. Shallow er ástarlag og kvikmyndin A Star is Born er ástarsaga. Við æfðum alla vikuna fyrir þennan flutning og Bradley var með ákveðna sýn varðandi þennan flutning okkar á Óskarnum.“ Lady Gaga segist einfaldlega vera listamaður. „Við höfum sennilega gert þetta nokkuð vel og náðum að plata heimsbyggðina,“ segir Gaga en hér að neðan má sjá viðtalið við hana í heild sinni.Hér að neðan má sjá flutning þeirra á Óskarnum. Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Bæta tólf mínútum af efni við nýja útgáfu A Star Is Born Lengri útgáfa af kvikmyndinni A Star Is Born verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs á föstudag. 27. febrúar 2019 21:23 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. 25. febrúar 2019 15:30 Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Spamalot í London Bíó og sjónvarp Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Deep Purple kemur til Íslands í fjórða sinn Tónlist RIFF kvikmyndakviss Bíó og sjónvarp Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Sjá meira
Lady Gaga vann Óskarinn á sunnudagskvöldið fyrir besta lagið í kvikmynd og biðu margir með eftirvæntingu eftir flutningi hennar og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á hátíðinni. Flutningurinn hefur vakið gríðarlega mikla athygli og þá sérstaklega hvernig Bradley Cooper horfir á Lady Gaga á sviðinu en þau tvö hafa náð ótrúlega vel saman í tengslum við myndina. Gaga var mætt til Jimmy Kimmel í vikunni og ræddi um velgengi kvikmyndarinnar en söngkonan mætti með Óskarsstyttuna með í för. Fjölmiðlar um heim allan hafa skrifað töluvert af fréttum um að Lady Gaga og Bradley Cooper séu ástfangin. Cooper er aftur á móti í sambandi með ofurfyrirsætinu Irina Valeryevna Shaykhlislamova sem er einnig fyrrverandi kærasta knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo og var hún með Cooper á Óskarnum. Kimmel spurðu Gaga út í málið. „Samfélagsmiðlar eru einfaldlega klósett internetsins,“ segir Lady Gaga og heldur áfram. „Fólk sá ást og það var það sem við vildum. Shallow er ástarlag og kvikmyndin A Star is Born er ástarsaga. Við æfðum alla vikuna fyrir þennan flutning og Bradley var með ákveðna sýn varðandi þennan flutning okkar á Óskarnum.“ Lady Gaga segist einfaldlega vera listamaður. „Við höfum sennilega gert þetta nokkuð vel og náðum að plata heimsbyggðina,“ segir Gaga en hér að neðan má sjá viðtalið við hana í heild sinni.Hér að neðan má sjá flutning þeirra á Óskarnum.
Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Bæta tólf mínútum af efni við nýja útgáfu A Star Is Born Lengri útgáfa af kvikmyndinni A Star Is Born verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs á föstudag. 27. febrúar 2019 21:23 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. 25. febrúar 2019 15:30 Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Spamalot í London Bíó og sjónvarp Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Deep Purple kemur til Íslands í fjórða sinn Tónlist RIFF kvikmyndakviss Bíó og sjónvarp Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Sjá meira
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21
Bæta tólf mínútum af efni við nýja útgáfu A Star Is Born Lengri útgáfa af kvikmyndinni A Star Is Born verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs á föstudag. 27. febrúar 2019 21:23
Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15
Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. 25. febrúar 2019 15:30