Edda æfir á Mallorca með jákvæðni að leiðarljósi: „Brekkur eru frábærar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 16:00 Guðlaug Edda Hannesdóttir. Mynd/Fésbókarsíða Eddu Besta þríþrautarkona Íslands slær ekki slöku við þessa dagana á meðan hún vinnur markvisst af því að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó sem fara fram á næsta ári. Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er nú stödd í æfingabúðum á Mallorca á Spáni og eins og áður þá leyfir hún aðdáendum sínum að fylgjast með á Fésbókinni. Guðlaug Edda er ein af átta íslenskum íþróttamönnum sem Ólympíusamhjálpin styrkir vegna undirbúnings fyrir Tókýó 2020. Ísland hefur aldrei átt þríþrautarkonu á Ólympíuleikum. Edda segir frá erfiðri hlaupaæfingu í nýjasta pistil sínum en hún hefur lagt mikla áherslu á andlega hlutann í æfingum sínum. Gott dæmi um það er hvernig hún tókst á við mjög krefjandi hluta brautarinnar. „Eftir nokkrar endurtekningar kom stór brekka í skóginum sem ég vissi ekki af, og hugurinn fór strax í „Ó nei, þetta gengur ekki og var ekki planið. Mig langar ekki að hlaupa upp brekkuna og næ ekki að fara jafn hratt og ég vildi. Plús það að brekku sprettir eru drulluerfiðir,” segir Edda en tók sjálfa sig síðan í gegn. „En mér tókst að endurskrifa þessar hugsanir með jákvæðni að leiðarljósi: „Þetta er frábært tækifæri til þess að verða sterkari. Brekkur eru frábærar fyrir formið og handavinnu, og skítt með pace-ið að hlaupa upp þessa brekku gerir mig bara betri. Plús ég fæ að hlaupa niður eftir á,“ skrifaði Edda. Sem þríþrautarkona þá þarf Edda að æfa hlaup, sund og hjólreiðar og í dag er komið að hjólaæfingu. „Það er erfið hjólaæfing á dagskrá í dag þar sem markmiðið er að hanga með strákunum eins lengi og ég get, og síðan aðeins lengur en það . Plús það að þjálfarinn splæsir kampvíni ef við náum KOM eða QOM, þannig það er til mikils að vinna!! Vonum að líkaminn og hausinn verði samvinnuþýðir,“ skrifaði Edda en það má sjá allan pistil hennar hér fyrir neðan. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Besta þríþrautarkona Íslands slær ekki slöku við þessa dagana á meðan hún vinnur markvisst af því að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó sem fara fram á næsta ári. Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er nú stödd í æfingabúðum á Mallorca á Spáni og eins og áður þá leyfir hún aðdáendum sínum að fylgjast með á Fésbókinni. Guðlaug Edda er ein af átta íslenskum íþróttamönnum sem Ólympíusamhjálpin styrkir vegna undirbúnings fyrir Tókýó 2020. Ísland hefur aldrei átt þríþrautarkonu á Ólympíuleikum. Edda segir frá erfiðri hlaupaæfingu í nýjasta pistil sínum en hún hefur lagt mikla áherslu á andlega hlutann í æfingum sínum. Gott dæmi um það er hvernig hún tókst á við mjög krefjandi hluta brautarinnar. „Eftir nokkrar endurtekningar kom stór brekka í skóginum sem ég vissi ekki af, og hugurinn fór strax í „Ó nei, þetta gengur ekki og var ekki planið. Mig langar ekki að hlaupa upp brekkuna og næ ekki að fara jafn hratt og ég vildi. Plús það að brekku sprettir eru drulluerfiðir,” segir Edda en tók sjálfa sig síðan í gegn. „En mér tókst að endurskrifa þessar hugsanir með jákvæðni að leiðarljósi: „Þetta er frábært tækifæri til þess að verða sterkari. Brekkur eru frábærar fyrir formið og handavinnu, og skítt með pace-ið að hlaupa upp þessa brekku gerir mig bara betri. Plús ég fæ að hlaupa niður eftir á,“ skrifaði Edda. Sem þríþrautarkona þá þarf Edda að æfa hlaup, sund og hjólreiðar og í dag er komið að hjólaæfingu. „Það er erfið hjólaæfing á dagskrá í dag þar sem markmiðið er að hanga með strákunum eins lengi og ég get, og síðan aðeins lengur en það . Plús það að þjálfarinn splæsir kampvíni ef við náum KOM eða QOM, þannig það er til mikils að vinna!! Vonum að líkaminn og hausinn verði samvinnuþýðir,“ skrifaði Edda en það má sjá allan pistil hennar hér fyrir neðan.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira