Maritech fjárfestir í Sea Data Center Helgi Vífill Júlíusson skrifar 20. febrúar 2019 07:00 Anna B.Theodórsdóttir hjá SDC og Oddvar Husby hjá Maritech. Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech hefur keypt um helmings hlut í íslenska sprotafyrirtækinu Sea Data Center. Sea Data Center er alþjóðleg upplýsingaveita fyrir sjávarútveg, þar er til dæmis að finna nýjustu upplýsingar um þróun á mörkuðum, það er þróun hrávöruverðs, útflutningsverð og smásöluverð hjá verslanakeðjum til dæmis í Bretlandi. Þar er líka að finna upplýsingar um veiði og kvótanýtingu auk eigin greiningar og annarra ásamt hlekkjum á sjávarútvegsfréttir. „Samningurinn felur í sér að Maritech, sem er eitt stærsta hugbúnaðarfyrirtækið fyrir sjávarútveg, mun meðal annars selja gögn frá okkur í sínu kerfi. Við stefnum á að viðskiptavinir geti borið eigin gögn saman við markaðsupplýsingar til að bæta ákvarðanatöku. Þetta verður stórt skref inn í framtíðina fyrir sjávarútveg,“ segir Anna Björk Theodórsdóttir, framkvæmdastjóri Sea Data Center, í samtali við Markaðinn. Hún segir að Sea Data Center muni einnig fá aðgang að stærsta teymi forritara í lausnum fyrir sjávarútveg og því munu þróun kerfa fyrirtækisins ganga hraðar fyrir sig. Auk þess hafi Maritech átta manna greiningarteymi sem muni leggja þeim lið. Jafnframt muni Sea Data Center verða umboðsaðili fyrir Maritech á Íslandi. „Þeir hafa áður rekið fyrirtæki hér á landi og eru því komnir aftur á markaðinn,“ segir Anna Björk. Sea Data Center var stofnað fyrir um ári en starfsemin hafði áður verið rekin af greiningardeild ráðgjafarfyrirtækisins Markó Partners. Maritech er með skrifstofur í Noregi, á Spáni, í Kanada og nú á Íslandi. Birtist í Fréttablaðinu Nýsköpun Sjávarútvegur Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Viðskipti erlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira
Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech hefur keypt um helmings hlut í íslenska sprotafyrirtækinu Sea Data Center. Sea Data Center er alþjóðleg upplýsingaveita fyrir sjávarútveg, þar er til dæmis að finna nýjustu upplýsingar um þróun á mörkuðum, það er þróun hrávöruverðs, útflutningsverð og smásöluverð hjá verslanakeðjum til dæmis í Bretlandi. Þar er líka að finna upplýsingar um veiði og kvótanýtingu auk eigin greiningar og annarra ásamt hlekkjum á sjávarútvegsfréttir. „Samningurinn felur í sér að Maritech, sem er eitt stærsta hugbúnaðarfyrirtækið fyrir sjávarútveg, mun meðal annars selja gögn frá okkur í sínu kerfi. Við stefnum á að viðskiptavinir geti borið eigin gögn saman við markaðsupplýsingar til að bæta ákvarðanatöku. Þetta verður stórt skref inn í framtíðina fyrir sjávarútveg,“ segir Anna Björk Theodórsdóttir, framkvæmdastjóri Sea Data Center, í samtali við Markaðinn. Hún segir að Sea Data Center muni einnig fá aðgang að stærsta teymi forritara í lausnum fyrir sjávarútveg og því munu þróun kerfa fyrirtækisins ganga hraðar fyrir sig. Auk þess hafi Maritech átta manna greiningarteymi sem muni leggja þeim lið. Jafnframt muni Sea Data Center verða umboðsaðili fyrir Maritech á Íslandi. „Þeir hafa áður rekið fyrirtæki hér á landi og eru því komnir aftur á markaðinn,“ segir Anna Björk. Sea Data Center var stofnað fyrir um ári en starfsemin hafði áður verið rekin af greiningardeild ráðgjafarfyrirtækisins Markó Partners. Maritech er með skrifstofur í Noregi, á Spáni, í Kanada og nú á Íslandi.
Birtist í Fréttablaðinu Nýsköpun Sjávarútvegur Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Viðskipti erlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira