Kári: Alveg hættur að skilja síðustu 30 sekúndurnar í handbolta Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalshöllinni skrifar 8. mars 2019 20:22 Kári Garðarsson, þjálfari Fjölnis. vísir/stefán Kári Garðarsson, þjálfari Fjölnis, var í bland stoltur og svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Val, 25-28, í undanúrslitum Coca Cola bikars karla í kvöld. Fjölnismenn voru hársbreidd frá því að vinna leikinn og komast í bikarúrslit í fyrsta sinn. En þegar fimm sekúndur voru ti leiksloka fengu Valsmenn afar umdeilt vítakast þar sem dómarar leiksins studdust við myndbandstækni. „Þetta er súrsæt tilfinning. Við vorum mjög nálægt því að klára þetta í venjulegum leiktíma og áttum það skilið. En svo kom þessi dómur undir lokin. Ég er alveg hættur að skilja síðustu 30 sekúndurnar í handbolta. Þá breytist allt og brot sem voru eðlileg áður eru orðin víti, rautt og blátt og hvað eina,“ sagði Kári eftir leik. „Dómararnir hljóta að meta að um hrindingu hafi verið að ræða. En það gerðist á ellefu metrunum og ég skil ekki hvernig það endar með vítakasti. Ég veit ekki hvað skal segja.“ Ekki nóg með að Fjölnir hafi fengið á sig víti heldur fékk línumaðurinn Arnar Máni Rúnarsson beint rautt spjald. Fjölnismenn byrjuðu framlenginguna því manni færri. „Við vorum án annars línumanns og sá þriðji kom inn á og stóð sig fínt. Auðvitað riðlaði þetta okkar leik og þetta varð þungt. En ég er stoltur af mínu liði,“ sagði Kári. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umdeildur dómur í Höllinni vakti mikla athygli: „VAR þetta versti dómurinn hingað til?“ Það var umdeildur dómur undir lok leiks Vals og Fjönis í undanúrslitum Coca-Cola bikars karla. 8. mars 2019 19:49 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 25-28 | Valsmenn í úrslit eftir dramatík Dómararnir voru í aðalhlutverki þegar Valur komst í bikarúrslit. 8. mars 2019 20:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Sjá meira
Kári Garðarsson, þjálfari Fjölnis, var í bland stoltur og svekktur eftir að hans menn töpuðu fyrir Val, 25-28, í undanúrslitum Coca Cola bikars karla í kvöld. Fjölnismenn voru hársbreidd frá því að vinna leikinn og komast í bikarúrslit í fyrsta sinn. En þegar fimm sekúndur voru ti leiksloka fengu Valsmenn afar umdeilt vítakast þar sem dómarar leiksins studdust við myndbandstækni. „Þetta er súrsæt tilfinning. Við vorum mjög nálægt því að klára þetta í venjulegum leiktíma og áttum það skilið. En svo kom þessi dómur undir lokin. Ég er alveg hættur að skilja síðustu 30 sekúndurnar í handbolta. Þá breytist allt og brot sem voru eðlileg áður eru orðin víti, rautt og blátt og hvað eina,“ sagði Kári eftir leik. „Dómararnir hljóta að meta að um hrindingu hafi verið að ræða. En það gerðist á ellefu metrunum og ég skil ekki hvernig það endar með vítakasti. Ég veit ekki hvað skal segja.“ Ekki nóg með að Fjölnir hafi fengið á sig víti heldur fékk línumaðurinn Arnar Máni Rúnarsson beint rautt spjald. Fjölnismenn byrjuðu framlenginguna því manni færri. „Við vorum án annars línumanns og sá þriðji kom inn á og stóð sig fínt. Auðvitað riðlaði þetta okkar leik og þetta varð þungt. En ég er stoltur af mínu liði,“ sagði Kári.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umdeildur dómur í Höllinni vakti mikla athygli: „VAR þetta versti dómurinn hingað til?“ Það var umdeildur dómur undir lok leiks Vals og Fjönis í undanúrslitum Coca-Cola bikars karla. 8. mars 2019 19:49 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 25-28 | Valsmenn í úrslit eftir dramatík Dómararnir voru í aðalhlutverki þegar Valur komst í bikarúrslit. 8. mars 2019 20:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Sjá meira
Umdeildur dómur í Höllinni vakti mikla athygli: „VAR þetta versti dómurinn hingað til?“ Það var umdeildur dómur undir lok leiks Vals og Fjönis í undanúrslitum Coca-Cola bikars karla. 8. mars 2019 19:49
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 25-28 | Valsmenn í úrslit eftir dramatík Dómararnir voru í aðalhlutverki þegar Valur komst í bikarúrslit. 8. mars 2019 20:45