Verða með Vigdísi og Beyonce á bakinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2019 13:30 Beyonce og Finnbogadóttir verða meðal annars aftan á treyjum Nordsjælland. vísir/getty Danska úrvalsdeildarliðið Nordsjælland sem Ólafur Kristjánsson þjálfaði fyrir nokkrum árum ætlar að halda kvenréttindadaginn hátíðlegan á sunnudaginn þegar að stórlið FC Kaupmannahafnar kemur í heimsókn. Leikmenn liðsins verða ekki með eftirnöfn sín á bakhlið treyjanna eins og vanalega heldur skipta strákarnir þeir þeim út fyrir nöfn kvenna sem eru eða hafa verið áhrifavaldar í þeirra lífi eða haft áhrif á heimsbyggðina. „Kvenréttindadagurinn snýst um að einblína á réttindi kvenna og jafnrétti í samfélaginu. Okkur fannst besta leiðin til þess að láta karlaliðið okkar gera þetta enda fær það mun meiri umfjöllun,“ segir Sören Kristensen, framkvæmdastjóri Norsjælland. Leikmenn Nordsjælland vera með nöfn frægra kvenna og baráttukvenna í gegnum tíðina á bakinu eins og Rosa Parks og Ophra Winfrey en einn verður með Beyonce og annar með skíðakonuna Janicu Kostelic. Norski varnarmaðurinn Ulrik Yttegaard Jensen verður aftur á móti með nafn Vigdísar Finnbogadóttur aftan á sinni treyju en honum finnst merkilegt að hún hafi verið fyrsta konan sem kosin var þjóðarleiðtogi. „Jafnrétti er mikilvægt og konur eiga að njóta sömu réttinda og aðrir,“ segir Jensen en myndband um kvenréttindadaginn hjá Nordsjælland má sjá með því að smella hér. Danmörk Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Fleiri fréttir Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Sjá meira
Danska úrvalsdeildarliðið Nordsjælland sem Ólafur Kristjánsson þjálfaði fyrir nokkrum árum ætlar að halda kvenréttindadaginn hátíðlegan á sunnudaginn þegar að stórlið FC Kaupmannahafnar kemur í heimsókn. Leikmenn liðsins verða ekki með eftirnöfn sín á bakhlið treyjanna eins og vanalega heldur skipta strákarnir þeir þeim út fyrir nöfn kvenna sem eru eða hafa verið áhrifavaldar í þeirra lífi eða haft áhrif á heimsbyggðina. „Kvenréttindadagurinn snýst um að einblína á réttindi kvenna og jafnrétti í samfélaginu. Okkur fannst besta leiðin til þess að láta karlaliðið okkar gera þetta enda fær það mun meiri umfjöllun,“ segir Sören Kristensen, framkvæmdastjóri Norsjælland. Leikmenn Nordsjælland vera með nöfn frægra kvenna og baráttukvenna í gegnum tíðina á bakinu eins og Rosa Parks og Ophra Winfrey en einn verður með Beyonce og annar með skíðakonuna Janicu Kostelic. Norski varnarmaðurinn Ulrik Yttegaard Jensen verður aftur á móti með nafn Vigdísar Finnbogadóttur aftan á sinni treyju en honum finnst merkilegt að hún hafi verið fyrsta konan sem kosin var þjóðarleiðtogi. „Jafnrétti er mikilvægt og konur eiga að njóta sömu réttinda og aðrir,“ segir Jensen en myndband um kvenréttindadaginn hjá Nordsjælland má sjá með því að smella hér.
Danmörk Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Fleiri fréttir Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Sjá meira