Collin: Erum ekki efstir að ástæðulausu Víkingur Goði Sigurðarson í Mathús Garðabæjarhöllinni skrifar 4. mars 2019 22:07 Collin Pryor vísir/bára „Við vissum eftir bikarúrslitin að þetta yrði erfiður leikur. Við vissum að þeir myndu vilja hefna sín og að bæði lið væru að fara að berjast. Við erum ekki efstir í deildinni af ástæðulausu og við sýndum það klárlega í kvöld,” sagði Collin Pryor leikmaður Stjörnunnar eftir leik kvöldsins. Stjarnan er ekki búin að spila keppnisleik síðan í bikarúrsiltunum á móti Njarðvík fyrir rúmlega tveimur vikum síðan. Collin taldi það samt ekki trufla Stjörnuna mikið. „Ég held að við séum eitt af liðum sem þetta hafði minnst áhrif á þar sem við erum með svo marga landsliðsmenn. Við vorum allir að spila á svo háu gæðastigi í fríinu svo það truflaði okkur ekki mikið. Liðsheildin er okkar er bara svo frábær svo það var ekkert mál fyrir okkur að koma úr fríinu og spila frábærlega saman aftur.” Njarðvík voru að hitta mjög vel úr þriggja stiga skotunum sínum í fyrri hálfleik en þeir hittu síðan ekki jafn vel í fjórða leikhluta. Collin var ekki ánægður með varnarleikinn framan af. „Við vorum klárlega ekki að spila nógu vel varnarlega en þeir eiga klárlega líka hrós skilið fyrir að vera frábærir skotmenn. Þeir voru að hitta bæði úr opnum og dekkuðum skotum. Við verðum að taka til í varnarleiknum okkar til að tryggja að við leyfa svona mikið af opnum skotum í framhaldinu.” Þið tókuð semsagt til í varnarleiknum ykkar í fjórða leikhluta? „Klárlega. Varnarleikurinn er okkar einkennismerki. Þegar sóknarleikurinn er ekki að ganga verðum við að geta treyst á varnarleikinn okkar. Sóknarleikurinn mun aldrei vera of mikið vandamál með þennan mannskap en varnarleikurinn verður alltaf að vera á sínum stað.” Collin sem er ekki endilega alltaf lykilmaður sóknarlega fyrir Stjörnuna skoraði í kvöld 16 stig þar af 10 í fjórða leikhluta. Hann vill samt meina að liðsfélagar sínir eigi heiðurinn fyrir meirihlutann af þessum stigum enda hógvær maður að eðlisfari. „Bara liðsfélagar mínir. Þeir komu mér í góð færi og ég náði síðan velja ágætlega hvenær ég skaut. Síðan bara að vera duglegur að berjast allan leikinn.” Dominos-deild karla Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
„Við vissum eftir bikarúrslitin að þetta yrði erfiður leikur. Við vissum að þeir myndu vilja hefna sín og að bæði lið væru að fara að berjast. Við erum ekki efstir í deildinni af ástæðulausu og við sýndum það klárlega í kvöld,” sagði Collin Pryor leikmaður Stjörnunnar eftir leik kvöldsins. Stjarnan er ekki búin að spila keppnisleik síðan í bikarúrsiltunum á móti Njarðvík fyrir rúmlega tveimur vikum síðan. Collin taldi það samt ekki trufla Stjörnuna mikið. „Ég held að við séum eitt af liðum sem þetta hafði minnst áhrif á þar sem við erum með svo marga landsliðsmenn. Við vorum allir að spila á svo háu gæðastigi í fríinu svo það truflaði okkur ekki mikið. Liðsheildin er okkar er bara svo frábær svo það var ekkert mál fyrir okkur að koma úr fríinu og spila frábærlega saman aftur.” Njarðvík voru að hitta mjög vel úr þriggja stiga skotunum sínum í fyrri hálfleik en þeir hittu síðan ekki jafn vel í fjórða leikhluta. Collin var ekki ánægður með varnarleikinn framan af. „Við vorum klárlega ekki að spila nógu vel varnarlega en þeir eiga klárlega líka hrós skilið fyrir að vera frábærir skotmenn. Þeir voru að hitta bæði úr opnum og dekkuðum skotum. Við verðum að taka til í varnarleiknum okkar til að tryggja að við leyfa svona mikið af opnum skotum í framhaldinu.” Þið tókuð semsagt til í varnarleiknum ykkar í fjórða leikhluta? „Klárlega. Varnarleikurinn er okkar einkennismerki. Þegar sóknarleikurinn er ekki að ganga verðum við að geta treyst á varnarleikinn okkar. Sóknarleikurinn mun aldrei vera of mikið vandamál með þennan mannskap en varnarleikurinn verður alltaf að vera á sínum stað.” Collin sem er ekki endilega alltaf lykilmaður sóknarlega fyrir Stjörnuna skoraði í kvöld 16 stig þar af 10 í fjórða leikhluta. Hann vill samt meina að liðsfélagar sínir eigi heiðurinn fyrir meirihlutann af þessum stigum enda hógvær maður að eðlisfari. „Bara liðsfélagar mínir. Þeir komu mér í góð færi og ég náði síðan velja ágætlega hvenær ég skaut. Síðan bara að vera duglegur að berjast allan leikinn.”
Dominos-deild karla Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti