Sjáðu Ingvar E., Gísla Martein, Ladda og alla hina í Mottumarsauglýsingunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. mars 2019 11:05 Unnsteinn Manuel, Dóri DNA, Gísli Marteinn, Jón Jónsson, Villi naglbítur og Guðni Bergsson voru glæsilegir í karlaklefanum. Skjáskot/Mottumars Auglýsing fyrir Mottumars, árlegt átak sem ætlað er að vekja athygli á krabbameini í körlum, var frumsýnd á RÚV á laugardagskvöld í auglýsingahléi á Söngvakeppni sjónvarpsins. Þjóðþekktir karlmenn úr ýmsum áttum leiða saman hesta sína í auglýsingunni, sem þótti kröftug og vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum um helgina. Í auglýsingunni má m.a. sjá Guðna Bergsson, formann KSÍ, Kristófer Acox körfuboltamann, tónlistarmennina Unnstein Manuel Stefánsson, Helga Björnsson og Friðrik Dór Jónsson, leikarana Ingvar E. Sigurðsson, Þórhall Sigurðsson (Ladda), og Gísla Örn Garðarsson, Ólaf Stefánsson handboltamann og sjónvarpsmanninn Gísla Martein Baldursson. Frammistaða téðs Kristófers og Gísla Einarssonar, sjónvarpsmanns á RÚV, hefur vakið sérstaka kátínu meðal Twitter-notenda.Hvern legg ég svo inn á fyrir að hafa sett @gislieinarsson beran að ofan í ramma með Kristófer Acox? Sjúk auglýsing https://t.co/P1dbojNceL— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) March 2, 2019 Kristófer Acox og Gísli í Landanum er eitthvað það albesta combó sem ég get nokkurn tímann ímyndað mér. pic.twitter.com/BLvhtoBuBM— Jói Skúli (@joiskuli10) March 2, 2019 Áðurnefndir menn, og miklu fleiri, koma allir fram berir að ofan og marsera í takt í karlaklefa Sundhallarinnar. Auglýsingin er gerð í samstarfi við auglýsingastofuna Brandenburg og framleiðslufyrirtækið Republik Film Productions. Magnús Leifsson leikstýrði og Bragi Valdimar Skúlason skrifaði textann við lagið sem karlarnir syngja hástöfum. Hér að neðan má horfa á auglýsinguna í heild sinni en þegar þetta er ritað hefur verið horft á hana um sjötíu þúsund sinnum á Facebook og sjö þúsund sinnum á YouTube. Bíó og sjónvarp Heilbrigðismál Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Sjá meira
Auglýsing fyrir Mottumars, árlegt átak sem ætlað er að vekja athygli á krabbameini í körlum, var frumsýnd á RÚV á laugardagskvöld í auglýsingahléi á Söngvakeppni sjónvarpsins. Þjóðþekktir karlmenn úr ýmsum áttum leiða saman hesta sína í auglýsingunni, sem þótti kröftug og vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum um helgina. Í auglýsingunni má m.a. sjá Guðna Bergsson, formann KSÍ, Kristófer Acox körfuboltamann, tónlistarmennina Unnstein Manuel Stefánsson, Helga Björnsson og Friðrik Dór Jónsson, leikarana Ingvar E. Sigurðsson, Þórhall Sigurðsson (Ladda), og Gísla Örn Garðarsson, Ólaf Stefánsson handboltamann og sjónvarpsmanninn Gísla Martein Baldursson. Frammistaða téðs Kristófers og Gísla Einarssonar, sjónvarpsmanns á RÚV, hefur vakið sérstaka kátínu meðal Twitter-notenda.Hvern legg ég svo inn á fyrir að hafa sett @gislieinarsson beran að ofan í ramma með Kristófer Acox? Sjúk auglýsing https://t.co/P1dbojNceL— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) March 2, 2019 Kristófer Acox og Gísli í Landanum er eitthvað það albesta combó sem ég get nokkurn tímann ímyndað mér. pic.twitter.com/BLvhtoBuBM— Jói Skúli (@joiskuli10) March 2, 2019 Áðurnefndir menn, og miklu fleiri, koma allir fram berir að ofan og marsera í takt í karlaklefa Sundhallarinnar. Auglýsingin er gerð í samstarfi við auglýsingastofuna Brandenburg og framleiðslufyrirtækið Republik Film Productions. Magnús Leifsson leikstýrði og Bragi Valdimar Skúlason skrifaði textann við lagið sem karlarnir syngja hástöfum. Hér að neðan má horfa á auglýsinguna í heild sinni en þegar þetta er ritað hefur verið horft á hana um sjötíu þúsund sinnum á Facebook og sjö þúsund sinnum á YouTube.
Bíó og sjónvarp Heilbrigðismál Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Sjá meira