Ingi Þór: Seinni hálfleikur var frábær Smári Jökull Jónsson skrifar 3. mars 2019 21:55 Ingi Þór var afar ánægður með sigurinn í kvöld. Vísir/Eyþór „Við erum stoltir af sjálfum okkur hér í dag, þetta var geggjaður sigur. Við vorum rosalega mjúkir í einhverjar tuttugu mínútur í vörninni. Ein lauflétt breyting í hálfleik og það varð allt annar bragur á vörninni. Mikið hrós á liðið í heildinni,“ sagði kampakátur þjálfari KR, Ingi Þór Steinþórsson, eftir sigur á Grindavík í kvöld. „Við settum Kristófer á Lewis (Clinch) og tókum hann af Óla, settum bakvörð í staðinn á hann. Það virkaði. Við vorum búnir að fá 18 stig stig á okkur frá Ingva og með þessu náðum við að stoppa þar sem þeir voru búnir að gera. Þetta var eins og göngutúr fyrir þá í fyrri hálfleik.“ Grindvíkingar leiddu mest allan tímann og komust mest í sextán stiga forskot í þriðja leikhluta. KR fór þá að bíta frá sér, minnkuðu muninn jafnt og þétt og eftir 11-2 kafla í upphafi fjórða leikhluta náðu þeir forystu sem þeir létu aldrei af hendi eftir það. „Það er eins og við höfum hörfað eftir þessar villur sem við fengum í byrjun. Við ætluðum að berjast og það var mikið dæmt í byrjun eins og oft er. Við bara bökkuðum og gáfum þeim það pláss sem þeir þurfa. Þeir eru gott skotlið og maður gefur góðu skotliði ekki pláss til að skjóta. Seinni hálfleikur var frábær hjá okkur.“ Mike Di Nunno var magnaður hjá KR í kvöld, skoraði 32 stig og áttu Grindvíkingar í stökustu vandræðum með að stöðva hann. „Hann er búinn að vera heima hjá sér í myrkvuðu herbergi með skurð á höfði síðan í leiknum gegn Þór. Það er mjög jákvætt að fá þessa frammistöðu frá honum í dag. Við vissum að við þyrftum frammistöðu í dag frá öðrum, Jón og Pavel voru ekki með. Mér fannst frammistaðan, ekki bara hjá Mike, heldur öðrum alveg til fyrirmyndar,“ sagði Ingi Þór að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira
„Við erum stoltir af sjálfum okkur hér í dag, þetta var geggjaður sigur. Við vorum rosalega mjúkir í einhverjar tuttugu mínútur í vörninni. Ein lauflétt breyting í hálfleik og það varð allt annar bragur á vörninni. Mikið hrós á liðið í heildinni,“ sagði kampakátur þjálfari KR, Ingi Þór Steinþórsson, eftir sigur á Grindavík í kvöld. „Við settum Kristófer á Lewis (Clinch) og tókum hann af Óla, settum bakvörð í staðinn á hann. Það virkaði. Við vorum búnir að fá 18 stig stig á okkur frá Ingva og með þessu náðum við að stoppa þar sem þeir voru búnir að gera. Þetta var eins og göngutúr fyrir þá í fyrri hálfleik.“ Grindvíkingar leiddu mest allan tímann og komust mest í sextán stiga forskot í þriðja leikhluta. KR fór þá að bíta frá sér, minnkuðu muninn jafnt og þétt og eftir 11-2 kafla í upphafi fjórða leikhluta náðu þeir forystu sem þeir létu aldrei af hendi eftir það. „Það er eins og við höfum hörfað eftir þessar villur sem við fengum í byrjun. Við ætluðum að berjast og það var mikið dæmt í byrjun eins og oft er. Við bara bökkuðum og gáfum þeim það pláss sem þeir þurfa. Þeir eru gott skotlið og maður gefur góðu skotliði ekki pláss til að skjóta. Seinni hálfleikur var frábær hjá okkur.“ Mike Di Nunno var magnaður hjá KR í kvöld, skoraði 32 stig og áttu Grindvíkingar í stökustu vandræðum með að stöðva hann. „Hann er búinn að vera heima hjá sér í myrkvuðu herbergi með skurð á höfði síðan í leiknum gegn Þór. Það er mjög jákvætt að fá þessa frammistöðu frá honum í dag. Við vissum að við þyrftum frammistöðu í dag frá öðrum, Jón og Pavel voru ekki með. Mér fannst frammistaðan, ekki bara hjá Mike, heldur öðrum alveg til fyrirmyndar,“ sagði Ingi Þór að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira