Elvar Már oftast valinn í lið umferðarinnar í Domino's Körfuboltakvöldi í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2019 19:15 Elvar Már Friðriksson. Vísir/Bára Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson var sá leikmaður sem komst oftast í Geysir úrvalslið umferðarinnar í Domino's Körfuboltakvöldi. Elvar Már var frábær með Njarðvíkurliðinu í vetur og komst sex sinnum í lið umferðarinnar. Næstur á eftir honum var Þórsarinn Nikolas Tomsick sem var valinn fimm sinnum í liðið. Elvar Már Friðriksson var með 23,1 stig og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í þeim sextán leikjum sem hann spilaði með Njarðvíkurliðinu. Nikolas Tomsick var aftur á móti með 22,9 stig og 7,5 stoðsendingar að meðaltali í leik en hann lék alla 22 leiki Þórsliðsins í vetur. Fimm leikmenn náðu því að komast fjórum sinnum í lið umferðarinnar og koma þeir úr fimm mismunandi félögum. Það eru KR-ingurinn Julian Boyd, Brynjar Þór Björnsson hjá Tindastóli, Keflvíkingurinn Gunnar Ólafsson, Haukamaðurinn Hilmar Smári Henningsson og ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Hilmar Smári er aðeins átján ára gamall en hann var með 14,0 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í 22 leikjum með Haukum í vetur. Baldur Ragnarsson, þjálfari Þórs úr Þorlákshöfn, var oftast valinn þjálfari umferðarinnar eða fjórum sinnum. Allir tólf þjálfarar deildarinnar komust að minnsta kosti einu sinni í liðið. Domino's Körfuboltakvöld gerir upp lokaumferðina í Domino´s deildinni í kvöld og um leið seinni hluta mótsins. Þáttur kvöldsins hefst klukkan 21.15. Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn og þjálfarar sköruðu oftast fram úr í umferðunum tuttugu og tveimur.Leikmenn sem voru oftast valdir í Geysir úrvalslið umferða 1-22:6 sinnum Elvar Már Friðriksson – Njarðvík5 sinnum Nikolas Tomsick - Þór Þ4 sinnum Julian Boyd - KR Brynjar Þór Björnsson - Tindastóll Gunnar Ólafsson - Keflavík Hilmar Smári Henningsson - Haukar Sigurður Gunnar Þorsteinsson – ÍR3 sinum Maciek Baginski - Njarðvík Michael Craion - Keflavík Mario Matasovic - Njarðvík Jón Arnór Stefánsson - KR Halldór Garðar Hermannsson - Þór Þ Danero Thomas - Tindastóll Sigtryggur Arnar Björnsson - Grindavík Brandon Rozzell – Stjarnan Ragnar Ágúst Nathanaelson – Valur2 sinnum Pétur Rúnar Birgisson – Tindastóll Antti Kanervo – Stjarnan PJ Alowayoa – Tindastóll Jordy Kuiper - Grindavík Collin Pryor - Stjarnan Eyjólfur Ásberg Halldórsson - Skallagrímur Gerald Robinson - ÍR Hörður Axel Vilhjálmsson - Keflavík Ægir Þór Steinarsson - Stjarnan Haukur Óskarsson - Haukar Kendall Lamont - Valur Hlynur Bæringsson - Stjarnan Kristófer Acox - KR Midaugas Kacinas - Keflavík Mike Di nunno - KRÞjálfarar sem voru oftast valdir í Geysir Úrvalslið umferða 1-22: 4 sinnum Baldur Þór Ragnarsson - Þór Þ 3 sinnum Ingi Þór Steinþórsson - KR Ívar Ásgrímsson - Haukar Israel Martin - Tindastóll 2 sinnum Sverrir Þór Sverrisson - Keflavík 1 sinni Jóhann Þór Ólafsson - Grindavík Finnur Jónsson - Skallagrímur Pétur Ingvarsson - Breiðablik Ágúst Björgvinsson - Valur Arnar Guðjónsson - Stjarnan Einar Árni Jóhannsson – Njarðvík Borche Ilievski - ÍR Dominos-deild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson var sá leikmaður sem komst oftast í Geysir úrvalslið umferðarinnar í Domino's Körfuboltakvöldi. Elvar Már var frábær með Njarðvíkurliðinu í vetur og komst sex sinnum í lið umferðarinnar. Næstur á eftir honum var Þórsarinn Nikolas Tomsick sem var valinn fimm sinnum í liðið. Elvar Már Friðriksson var með 23,1 stig og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í þeim sextán leikjum sem hann spilaði með Njarðvíkurliðinu. Nikolas Tomsick var aftur á móti með 22,9 stig og 7,5 stoðsendingar að meðaltali í leik en hann lék alla 22 leiki Þórsliðsins í vetur. Fimm leikmenn náðu því að komast fjórum sinnum í lið umferðarinnar og koma þeir úr fimm mismunandi félögum. Það eru KR-ingurinn Julian Boyd, Brynjar Þór Björnsson hjá Tindastóli, Keflvíkingurinn Gunnar Ólafsson, Haukamaðurinn Hilmar Smári Henningsson og ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Hilmar Smári er aðeins átján ára gamall en hann var með 14,0 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í 22 leikjum með Haukum í vetur. Baldur Ragnarsson, þjálfari Þórs úr Þorlákshöfn, var oftast valinn þjálfari umferðarinnar eða fjórum sinnum. Allir tólf þjálfarar deildarinnar komust að minnsta kosti einu sinni í liðið. Domino's Körfuboltakvöld gerir upp lokaumferðina í Domino´s deildinni í kvöld og um leið seinni hluta mótsins. Þáttur kvöldsins hefst klukkan 21.15. Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn og þjálfarar sköruðu oftast fram úr í umferðunum tuttugu og tveimur.Leikmenn sem voru oftast valdir í Geysir úrvalslið umferða 1-22:6 sinnum Elvar Már Friðriksson – Njarðvík5 sinnum Nikolas Tomsick - Þór Þ4 sinnum Julian Boyd - KR Brynjar Þór Björnsson - Tindastóll Gunnar Ólafsson - Keflavík Hilmar Smári Henningsson - Haukar Sigurður Gunnar Þorsteinsson – ÍR3 sinum Maciek Baginski - Njarðvík Michael Craion - Keflavík Mario Matasovic - Njarðvík Jón Arnór Stefánsson - KR Halldór Garðar Hermannsson - Þór Þ Danero Thomas - Tindastóll Sigtryggur Arnar Björnsson - Grindavík Brandon Rozzell – Stjarnan Ragnar Ágúst Nathanaelson – Valur2 sinnum Pétur Rúnar Birgisson – Tindastóll Antti Kanervo – Stjarnan PJ Alowayoa – Tindastóll Jordy Kuiper - Grindavík Collin Pryor - Stjarnan Eyjólfur Ásberg Halldórsson - Skallagrímur Gerald Robinson - ÍR Hörður Axel Vilhjálmsson - Keflavík Ægir Þór Steinarsson - Stjarnan Haukur Óskarsson - Haukar Kendall Lamont - Valur Hlynur Bæringsson - Stjarnan Kristófer Acox - KR Midaugas Kacinas - Keflavík Mike Di nunno - KRÞjálfarar sem voru oftast valdir í Geysir Úrvalslið umferða 1-22: 4 sinnum Baldur Þór Ragnarsson - Þór Þ 3 sinnum Ingi Þór Steinþórsson - KR Ívar Ásgrímsson - Haukar Israel Martin - Tindastóll 2 sinnum Sverrir Þór Sverrisson - Keflavík 1 sinni Jóhann Þór Ólafsson - Grindavík Finnur Jónsson - Skallagrímur Pétur Ingvarsson - Breiðablik Ágúst Björgvinsson - Valur Arnar Guðjónsson - Stjarnan Einar Árni Jóhannsson – Njarðvík Borche Ilievski - ÍR
Dominos-deild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira