Bræður valdir í íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 13:55 Willum Þór Willumsson er í hópnum. Vísir/Bára Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu og aðstoðarmaður hans Eiður Smári Guðjohnsen, hafa valið hópinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Katar. Þetta eru tveir fyrstu leikir 21 árs landsliðsins undir stjórn Arnars og Eiðs Smára Guðjohnsen en þeir tóku við liðinu af Eyjólfi Sverrissyni. Ísland mætir Tékklandi á Pinatar á Spáni 22. mars klukkan 11:00 áður en liðið heldur til Katar og mætir þar heimamönnum 25. mars klukkan 15:30. Tveir bræður eru í liðinu eða þeir Willum Þór Willumsson og Brynjólfur Darri Willumsson. Willum Þór er nýkominn til Bate Borisov í Hvíta Rússlandi en Brynjólfur Darri spilar með Breiðabliki. Alls spila tólf leikmenn í hópnum erlendis þar á meðal báðir markverðirnir. „Leikirnir eru liður í því að skoða leikmenn sem leika erlendis, ásamt þeim sem spila á Íslandi,“ segir í fréttinni á heimasíðu KSÍ.Hópurinn U21 karla sem mætir Tékklandi 22. mars og Katar 25. mars. Our U21 squad for games against the Czech Republic and Qatar.#fyririslandpic.twitter.com/UIfqVXHPYD — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2019HópurinnMarkmenn Elías Rafn Ólafsson | FC Midtjylland Patrik Sigurður Gunnarsson | BrentfordVarnarmenn Alfons Sampsted | IFK Norrköping Axel Óskar Andrésson | Viking Ari Leifsson | Fylkir Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Torfi Tímoteus Gunnarsson | KA Hjalti Sigurðsson | KRMiðjumenn Dagur Dan Þórhallsson | Mjolndalen Alex Þór Hauksson | Stjarnan Daníel Hafsteinsson | KA Kolbeinn Birgir Finnsson | Brentford Willum Þór Willumsson | Bate Borisov Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel Mikael Neville Anderson | ExcelsiorSóknarmenn Kristófer Ingi Kristinsson | Willem II Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu og aðstoðarmaður hans Eiður Smári Guðjohnsen, hafa valið hópinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Katar. Þetta eru tveir fyrstu leikir 21 árs landsliðsins undir stjórn Arnars og Eiðs Smára Guðjohnsen en þeir tóku við liðinu af Eyjólfi Sverrissyni. Ísland mætir Tékklandi á Pinatar á Spáni 22. mars klukkan 11:00 áður en liðið heldur til Katar og mætir þar heimamönnum 25. mars klukkan 15:30. Tveir bræður eru í liðinu eða þeir Willum Þór Willumsson og Brynjólfur Darri Willumsson. Willum Þór er nýkominn til Bate Borisov í Hvíta Rússlandi en Brynjólfur Darri spilar með Breiðabliki. Alls spila tólf leikmenn í hópnum erlendis þar á meðal báðir markverðirnir. „Leikirnir eru liður í því að skoða leikmenn sem leika erlendis, ásamt þeim sem spila á Íslandi,“ segir í fréttinni á heimasíðu KSÍ.Hópurinn U21 karla sem mætir Tékklandi 22. mars og Katar 25. mars. Our U21 squad for games against the Czech Republic and Qatar.#fyririslandpic.twitter.com/UIfqVXHPYD — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 14, 2019HópurinnMarkmenn Elías Rafn Ólafsson | FC Midtjylland Patrik Sigurður Gunnarsson | BrentfordVarnarmenn Alfons Sampsted | IFK Norrköping Axel Óskar Andrésson | Viking Ari Leifsson | Fylkir Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Torfi Tímoteus Gunnarsson | KA Hjalti Sigurðsson | KRMiðjumenn Dagur Dan Þórhallsson | Mjolndalen Alex Þór Hauksson | Stjarnan Daníel Hafsteinsson | KA Kolbeinn Birgir Finnsson | Brentford Willum Þór Willumsson | Bate Borisov Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel Mikael Neville Anderson | ExcelsiorSóknarmenn Kristófer Ingi Kristinsson | Willem II Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ Sjá meira