„Þetta verður stríð fram á síðustu mínútu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 13:29 Cristiano Ronaldo í leik á móti Andorra í síðustu undankeppni. Getty/David Ramos Fyrsti mótherji Íslands í undankeppni EM 2020 verður lið Andorra en liðið er sýnd veiði en ekki gefin að mati aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins. Freyr fór yfir þennan hættulega fyrsta leik á móti liði sem allir búast við að íslenska liðið vinni örugglega. Við höfum náð góðum úrslitum gegn Andorra en Freyr segir að þetta séu alltaf erfiðir leikir, bæði leikurinn sjálfur og undirbúningurinn fyrir hann. Það er auðvelt að vanmeta andstæðing eins og Andorra. Freyr nefnir svo staðreyndir til stuðnings um að það beri að bera virðingu fyrir Andorra: Andorra hefur náð jafnteflum í síðustu þremur heimaleikjum sínum. Tapað bara einum af síðustu sex. Sá leikur var gegn Portúgal sem skoraði tvö á síðustu 20 mínútu leiksins. Andorra vann líka Ungverjaland á heimavelli, 1-0. „Þetta verður ekki göngutúr í garðinum. Þetta verður stríð fram á síðustu mínútu,“ sagði Freyr á blaðamannafundinum í dag. „Þetta verður ekki fallegur fótboltaleikur. Andorra spilar upp á það að ná úrslitum með sínum stíl. Andorra hægir mjög mikið á leiknum. Mörg stopp, brjóta mikið af sér. Að meðaltali 37 aukaspyrnur í leik. Ísland er með 19 aukaspyrnur að meðaltali í leik. Gera í því að pirra andstæðinga sína og komast í hausinn á þeim,“ segir Freyr. „Andorra spilaði gegn Lettlandi og það voru dæmdar 62 aukaspyrnur. Það fóru 25 mínútur að taka þessar aukaspyrnur,“ segir Freyr. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira
Fyrsti mótherji Íslands í undankeppni EM 2020 verður lið Andorra en liðið er sýnd veiði en ekki gefin að mati aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins. Freyr fór yfir þennan hættulega fyrsta leik á móti liði sem allir búast við að íslenska liðið vinni örugglega. Við höfum náð góðum úrslitum gegn Andorra en Freyr segir að þetta séu alltaf erfiðir leikir, bæði leikurinn sjálfur og undirbúningurinn fyrir hann. Það er auðvelt að vanmeta andstæðing eins og Andorra. Freyr nefnir svo staðreyndir til stuðnings um að það beri að bera virðingu fyrir Andorra: Andorra hefur náð jafnteflum í síðustu þremur heimaleikjum sínum. Tapað bara einum af síðustu sex. Sá leikur var gegn Portúgal sem skoraði tvö á síðustu 20 mínútu leiksins. Andorra vann líka Ungverjaland á heimavelli, 1-0. „Þetta verður ekki göngutúr í garðinum. Þetta verður stríð fram á síðustu mínútu,“ sagði Freyr á blaðamannafundinum í dag. „Þetta verður ekki fallegur fótboltaleikur. Andorra spilar upp á það að ná úrslitum með sínum stíl. Andorra hægir mjög mikið á leiknum. Mörg stopp, brjóta mikið af sér. Að meðaltali 37 aukaspyrnur í leik. Ísland er með 19 aukaspyrnur að meðaltali í leik. Gera í því að pirra andstæðinga sína og komast í hausinn á þeim,“ segir Freyr. „Andorra spilaði gegn Lettlandi og það voru dæmdar 62 aukaspyrnur. Það fóru 25 mínútur að taka þessar aukaspyrnur,“ segir Freyr.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira