Kínverjar kaupa 300 Airbus-þotur Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. mars 2019 07:57 Maðurinn sér hér þurrka af væng Airbus-þotu í Yichang í Kína. Getty/VCG Flugvélaframleiðandinn Airbus undirritaði í gær samning um að selja kínverska ríkinu 300 þotur. Gengið var frá samningnum meðfram opinberri heimsókn Kínaforseta, Xi Jinping, til Frakklands en talið er að samningsupphæðin nemi um 30 milljörðum evra. Samningurinn milli Airbus og kínversku ríkisflugvélaleigunnar CASC felur í sér kaup þess síðarnefnda á 290 A320-þotum og tíu A350 breiðþotum. Fjöldinn er töluvert meiri en greinendur höfðu gert ráð fyrir en ekki hafði verið búist við því að samningurinn yrði sambærilegur þeim sem CASC undirritaði við Boeing árið 2017. Hann hljóðaði jafnframt upp á kaup á 300 þotum, alls 260 Boeing 737-vélum og 40 787/777. Samningurinn sem CASC undirritaði við Airbus í París í gær er af greinendum talinn marka endalok ákveðins „þurrkatímabils“ í opinberum innkaupum Kínverja. Þeim hafi ekki tekist að ganga frá slíkum ógnarsamningum á síðustu misserum, meðfram hatrömmu viðskiptastríði sínu við Bandaríkin sem unnið er að leysa að þessi dægrin. Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hafði jafnvel gert sér í hugarlund að geta gengið frá öðrum 2017-samningi við Kínverja eftir að búið væri að höggva á viðskiptastríðshnútinn. Kyrrsetning Boeing 737-MAX vélanna á síðustu vikum og Airbus-samningurinn eru þó talin draga stórkostlega úr líkunum á því að Kínverjar kaupi þotur frá Boeing á næstunni. Airbus Boeing Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Hugbúnaðaruppfærsla Boeing skref í átt að flugi Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair segir að leit að leiguvélum standi yfir til að bregðast við þeirri stöðu sem getur komið upp ef Max vélar félagsins verði áfram kyrrsettar. Hugbúnaðaruppfærsla Boeing sé skref í þá átt að heimila flug vélanna á ný. 25. mars 2019 14:30 Icelandair sendir fólk á fund Boeing um 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing segist hafa boðið rúmlega 200 manns til fundar í Washingtonríki á miðvikudag. 25. mars 2019 09:45 Max á réttri leið með uppfærslu Bandaríska loftferðaeftirlitið, FAA, hefur gefið forsamþykki fyrir uppfærslu Boeing á stýrikerfi 737 Max-þotanna sem nú hafa sætt kyrrsetningu í meira en tíu daga. 26. mars 2019 06:00 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Flugvélaframleiðandinn Airbus undirritaði í gær samning um að selja kínverska ríkinu 300 þotur. Gengið var frá samningnum meðfram opinberri heimsókn Kínaforseta, Xi Jinping, til Frakklands en talið er að samningsupphæðin nemi um 30 milljörðum evra. Samningurinn milli Airbus og kínversku ríkisflugvélaleigunnar CASC felur í sér kaup þess síðarnefnda á 290 A320-þotum og tíu A350 breiðþotum. Fjöldinn er töluvert meiri en greinendur höfðu gert ráð fyrir en ekki hafði verið búist við því að samningurinn yrði sambærilegur þeim sem CASC undirritaði við Boeing árið 2017. Hann hljóðaði jafnframt upp á kaup á 300 þotum, alls 260 Boeing 737-vélum og 40 787/777. Samningurinn sem CASC undirritaði við Airbus í París í gær er af greinendum talinn marka endalok ákveðins „þurrkatímabils“ í opinberum innkaupum Kínverja. Þeim hafi ekki tekist að ganga frá slíkum ógnarsamningum á síðustu misserum, meðfram hatrömmu viðskiptastríði sínu við Bandaríkin sem unnið er að leysa að þessi dægrin. Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hafði jafnvel gert sér í hugarlund að geta gengið frá öðrum 2017-samningi við Kínverja eftir að búið væri að höggva á viðskiptastríðshnútinn. Kyrrsetning Boeing 737-MAX vélanna á síðustu vikum og Airbus-samningurinn eru þó talin draga stórkostlega úr líkunum á því að Kínverjar kaupi þotur frá Boeing á næstunni.
Airbus Boeing Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Hugbúnaðaruppfærsla Boeing skref í átt að flugi Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair segir að leit að leiguvélum standi yfir til að bregðast við þeirri stöðu sem getur komið upp ef Max vélar félagsins verði áfram kyrrsettar. Hugbúnaðaruppfærsla Boeing sé skref í þá átt að heimila flug vélanna á ný. 25. mars 2019 14:30 Icelandair sendir fólk á fund Boeing um 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing segist hafa boðið rúmlega 200 manns til fundar í Washingtonríki á miðvikudag. 25. mars 2019 09:45 Max á réttri leið með uppfærslu Bandaríska loftferðaeftirlitið, FAA, hefur gefið forsamþykki fyrir uppfærslu Boeing á stýrikerfi 737 Max-þotanna sem nú hafa sætt kyrrsetningu í meira en tíu daga. 26. mars 2019 06:00 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hugbúnaðaruppfærsla Boeing skref í átt að flugi Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair segir að leit að leiguvélum standi yfir til að bregðast við þeirri stöðu sem getur komið upp ef Max vélar félagsins verði áfram kyrrsettar. Hugbúnaðaruppfærsla Boeing sé skref í þá átt að heimila flug vélanna á ný. 25. mars 2019 14:30
Icelandair sendir fólk á fund Boeing um 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing segist hafa boðið rúmlega 200 manns til fundar í Washingtonríki á miðvikudag. 25. mars 2019 09:45
Max á réttri leið með uppfærslu Bandaríska loftferðaeftirlitið, FAA, hefur gefið forsamþykki fyrir uppfærslu Boeing á stýrikerfi 737 Max-þotanna sem nú hafa sætt kyrrsetningu í meira en tíu daga. 26. mars 2019 06:00
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent