Jafntefli í fyrsta leik Arnars Þórs og Eiðs Smára með U-21 árs liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2019 12:45 Byrjunarlið Íslands í dag. mynd/ksí Ungmennalið Íslands og Tékklands skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik á Spáni í dag. Fyrri hálfleikur var hraður og skemmtilegur en dauðafærin voru af skornum skammti. Markalaust í leikhléi. Um miðjan síðari hálfleik komst íslenska liðið þó yfir. Falleg sending Alex Þórs Haukssonar sigldi þá í gegnum allan teiginn og endaði fjærhorninu á marki Tékka. Okkar menn vörðu ekki forskotið lengi því um fimm mínútum síðar voru þeir gripnir í bólinu. Tékkar tóku hraða hornspyrnu og íslensku strákarnir voru steinsofandi. Þeir komu boltanum fljótt í teiginn á galopinn mann sem kláraði færið vel. Einbeitingarleysi sem kostaði liðið þetta mark. Tékkar voru nær því að ná inn sigurmarki en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 1-1. Strákarnir mæta svo Katar á mánudag.Byrjunarlið Íslands í leiknum við Tékkland: Patrik Sigurður Gunnarsson, Brentford (Markvörður) Alfons Sampsted, IFKNorrköping Torfi Tímoteus Gunnarsson, KA Axel Óskar Andrésson, Viking Alex Þór Hauksson, Stjörnunni Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel (Fyrirliði) Hörður Ingi Gunnarsson, ÍA Sveinn Aron Guðjohnsen, Ravenna Willum Þór Willumsson, BateBorisov Dagur Dan Þórhallsson, Mjolndalen Kolbeinn Birgir Finnsson, BrentfordAðrir í hópnum eru: Elías Rafn Ólafsson, FCMidtjylland Mikael NevilleAnderson, Excelsior Ari Leifsson, Fylki Kristófer Ingi Kristinsson, WillemII Daníel Hafsteinsson, KA Stefán Teitur Þórðarson, ÍA Jónatan Ingi Jónsson, FH Brynjólfur Darri Willumsson, Breiðabliki Hjalti Sigurðsson, KR Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Ungmennalið Íslands og Tékklands skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik á Spáni í dag. Fyrri hálfleikur var hraður og skemmtilegur en dauðafærin voru af skornum skammti. Markalaust í leikhléi. Um miðjan síðari hálfleik komst íslenska liðið þó yfir. Falleg sending Alex Þórs Haukssonar sigldi þá í gegnum allan teiginn og endaði fjærhorninu á marki Tékka. Okkar menn vörðu ekki forskotið lengi því um fimm mínútum síðar voru þeir gripnir í bólinu. Tékkar tóku hraða hornspyrnu og íslensku strákarnir voru steinsofandi. Þeir komu boltanum fljótt í teiginn á galopinn mann sem kláraði færið vel. Einbeitingarleysi sem kostaði liðið þetta mark. Tékkar voru nær því að ná inn sigurmarki en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 1-1. Strákarnir mæta svo Katar á mánudag.Byrjunarlið Íslands í leiknum við Tékkland: Patrik Sigurður Gunnarsson, Brentford (Markvörður) Alfons Sampsted, IFKNorrköping Torfi Tímoteus Gunnarsson, KA Axel Óskar Andrésson, Viking Alex Þór Hauksson, Stjörnunni Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel (Fyrirliði) Hörður Ingi Gunnarsson, ÍA Sveinn Aron Guðjohnsen, Ravenna Willum Þór Willumsson, BateBorisov Dagur Dan Þórhallsson, Mjolndalen Kolbeinn Birgir Finnsson, BrentfordAðrir í hópnum eru: Elías Rafn Ólafsson, FCMidtjylland Mikael NevilleAnderson, Excelsior Ari Leifsson, Fylki Kristófer Ingi Kristinsson, WillemII Daníel Hafsteinsson, KA Stefán Teitur Þórðarson, ÍA Jónatan Ingi Jónsson, FH Brynjólfur Darri Willumsson, Breiðabliki Hjalti Sigurðsson, KR
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira