Hamilton vann í Barein Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2019 17:02 Hamilton vann Barein-kappaksturinn í þriðja sinn. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hrósaði sigri í Barein-kappakstrinum í dag. Þetta var önnur keppni tímabilsins í Formúlu 1. Þetta er í þriðja sinn sem Hamilton vinnur Barein-kappaksturinn en hann gerði það einnig 2014 og 2015. Charles Leclerc, sem var á rásspól, var lengi vel með forystuna en vélavandræði kostuðu hann sigurinn. Þessi 21 árs bráðefnilegi strákur varð að gera sér 3. sætið að góðu. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemst á pall í Formúlu 1 og í fyrsta sinn síðan 1950 sem ökuþór frá Mónakó kemst á pall. Liðsfélagi Hamiltons hjá Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar. Hann vann fyrsta kappakstur ársins í Ástralíu um þarsíðustu helgi. Sebastian Vettel, sem vann Barein-kappaksturinn 2017 og 2018, endaði í 5. sæti. Max Verstappen varð fjórði. Næsta keppni tímabilsins fer fram í Kína. Formúla Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hrósaði sigri í Barein-kappakstrinum í dag. Þetta var önnur keppni tímabilsins í Formúlu 1. Þetta er í þriðja sinn sem Hamilton vinnur Barein-kappaksturinn en hann gerði það einnig 2014 og 2015. Charles Leclerc, sem var á rásspól, var lengi vel með forystuna en vélavandræði kostuðu hann sigurinn. Þessi 21 árs bráðefnilegi strákur varð að gera sér 3. sætið að góðu. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemst á pall í Formúlu 1 og í fyrsta sinn síðan 1950 sem ökuþór frá Mónakó kemst á pall. Liðsfélagi Hamiltons hjá Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar. Hann vann fyrsta kappakstur ársins í Ástralíu um þarsíðustu helgi. Sebastian Vettel, sem vann Barein-kappaksturinn 2017 og 2018, endaði í 5. sæti. Max Verstappen varð fjórði. Næsta keppni tímabilsins fer fram í Kína.
Formúla Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira