Dómari stöðvar hátíðarhöld Bolsonaro vegna valdaráns hersins Kjartan Kjartansson skrifar 30. mars 2019 12:35 Bolsonaro hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á herforingjastjórninni sem stýrði Brasilíu með harðri hendi í rúma tvo áratugi. Vísir/EPA Brasilíska þingið þarf að samþykkja að haldinn verði viðburður til að fagna því að fimmtíu og fimm ára verða liðin frá valdaráni hersins. Þetta var niðurstaða dómara sem sneri við ákvörðun Jair Bolsonaro, öfgahægrisinnaðs forseta Brasilíu, um að fagna tímamótunum. Bolsonaro, sem hefur ítrekað mært herforingjastjórnin sem réði ríkjum í Brasilíu í 21 ár, skipaði hernum að undirbúa hátíðarhöld til að minnast valdaránsins árið 1964. Talið er að herforingjastjórnin hafi drepið eða látið hverfa að minnsta kosti 434 Brasilíumenn á 7. og 8. áratug síðustu aldar. Fjöldi manns til viðbótar var fangelsaður og pyntaður. Ákvörðun forsetans hafði verið harðlega gagnrýnd. Sjálfur sagði hann viðburðinum ætlað að minnast tímabilsins frekar en að heiðra stjórn hersins í sjálfu sér, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Dómari komst að þeirri niðurstöðu að viðburðurinn stríddi gegn endurreisn lýðræðis í Brasilíu og að þingið yrði að samþykkja að halda hátíðarhöld af þessu tagi. Bolsonaro var sjálfur liðsforingi í hernum áður en hann sneri sér að stjórnmálum. Enginn embættismaður herforingjastjórnarinnar hefur nokkurn tímann verið sóttur til saka fyrir glæpi sem framdir voru í tíð hennar. Brasilía Tengdar fréttir Vinsældir ríkisstjórnar Bolsonaro hafa hrapað Innan við helmingur svarenda í nýrri könnun segist treysta Brasilíuforseta og þeim sem segjast vantreysta honum hefur fjölgað um tæpan þriðjung frá því í janúar. 20. mars 2019 22:14 Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. 19. mars 2019 23:45 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Sjá meira
Brasilíska þingið þarf að samþykkja að haldinn verði viðburður til að fagna því að fimmtíu og fimm ára verða liðin frá valdaráni hersins. Þetta var niðurstaða dómara sem sneri við ákvörðun Jair Bolsonaro, öfgahægrisinnaðs forseta Brasilíu, um að fagna tímamótunum. Bolsonaro, sem hefur ítrekað mært herforingjastjórnin sem réði ríkjum í Brasilíu í 21 ár, skipaði hernum að undirbúa hátíðarhöld til að minnast valdaránsins árið 1964. Talið er að herforingjastjórnin hafi drepið eða látið hverfa að minnsta kosti 434 Brasilíumenn á 7. og 8. áratug síðustu aldar. Fjöldi manns til viðbótar var fangelsaður og pyntaður. Ákvörðun forsetans hafði verið harðlega gagnrýnd. Sjálfur sagði hann viðburðinum ætlað að minnast tímabilsins frekar en að heiðra stjórn hersins í sjálfu sér, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Dómari komst að þeirri niðurstöðu að viðburðurinn stríddi gegn endurreisn lýðræðis í Brasilíu og að þingið yrði að samþykkja að halda hátíðarhöld af þessu tagi. Bolsonaro var sjálfur liðsforingi í hernum áður en hann sneri sér að stjórnmálum. Enginn embættismaður herforingjastjórnarinnar hefur nokkurn tímann verið sóttur til saka fyrir glæpi sem framdir voru í tíð hennar.
Brasilía Tengdar fréttir Vinsældir ríkisstjórnar Bolsonaro hafa hrapað Innan við helmingur svarenda í nýrri könnun segist treysta Brasilíuforseta og þeim sem segjast vantreysta honum hefur fjölgað um tæpan þriðjung frá því í janúar. 20. mars 2019 22:14 Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. 19. mars 2019 23:45 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Sjá meira
Vinsældir ríkisstjórnar Bolsonaro hafa hrapað Innan við helmingur svarenda í nýrri könnun segist treysta Brasilíuforseta og þeim sem segjast vantreysta honum hefur fjölgað um tæpan þriðjung frá því í janúar. 20. mars 2019 22:14
Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. 19. mars 2019 23:45