Brasilísk brú hrundi eftir árekstur ferju Andri Eysteinsson skrifar 7. apríl 2019 11:44 Sjá má eyðilegginguna úr lofti í myndbandi sem ríkisstjóri Pará birti Skjáskot/Twitter HelderBarbalho Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Brasilíska ríkinu Pará í norðurhluta landsins eftir að ferja sigldi á brú með þeim afleiðingu að brúin hrundi. BBC greinir frá. Brúin yfir ána Moju er 860 metra löng en um 200 metra hluti hennar féll í ána eftir að ferjan lenti á einum burðarstólpa brúarinnar. Brúin, sem er að finna í Amasón-regnskóginum, er fjölfarin enda liggur hún í átt að hafnarborginni Belém. Vitni að slysinu segja að tveir smábílar hafi hafnað í ánni en óvíst er hversu margir hafa slasast. Kafarar vinna nú hörðum höndum að leit í ánni. Allir fimm áhafnarmeðlimir ferjunnar voru ómeiddir. Ríkisstjóri Pará, Helder Barbalho lýsti yfir neyðarástandi í kjölfar slyssins. „Forgangur okkar er að leita að fórnarlömbum og styðja við bakið á fjölskyldum þeirra,“ Barbalho birti myndband af brúnni á Twitter-síðu sinni.Primeiros registros que temos sobre a queda da terceira ponte do Moju. Vou informando vocês por aqui. Neste momento sobrevoando a área com Cel. Dilson da PM, Cel. Hayman e o secretário de Segurança Ualame Machado. pic.twitter.com/OkKRMZRjBq — Helder Barbalho (@helderbarbalho) April 6, 2019 Brasilía Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Brasilíska ríkinu Pará í norðurhluta landsins eftir að ferja sigldi á brú með þeim afleiðingu að brúin hrundi. BBC greinir frá. Brúin yfir ána Moju er 860 metra löng en um 200 metra hluti hennar féll í ána eftir að ferjan lenti á einum burðarstólpa brúarinnar. Brúin, sem er að finna í Amasón-regnskóginum, er fjölfarin enda liggur hún í átt að hafnarborginni Belém. Vitni að slysinu segja að tveir smábílar hafi hafnað í ánni en óvíst er hversu margir hafa slasast. Kafarar vinna nú hörðum höndum að leit í ánni. Allir fimm áhafnarmeðlimir ferjunnar voru ómeiddir. Ríkisstjóri Pará, Helder Barbalho lýsti yfir neyðarástandi í kjölfar slyssins. „Forgangur okkar er að leita að fórnarlömbum og styðja við bakið á fjölskyldum þeirra,“ Barbalho birti myndband af brúnni á Twitter-síðu sinni.Primeiros registros que temos sobre a queda da terceira ponte do Moju. Vou informando vocês por aqui. Neste momento sobrevoando a área com Cel. Dilson da PM, Cel. Hayman e o secretário de Segurança Ualame Machado. pic.twitter.com/OkKRMZRjBq — Helder Barbalho (@helderbarbalho) April 6, 2019
Brasilía Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira