Tístarar pirra sig á viðbrögðum fólks við menntun þeirra Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2019 12:30 Tístarar fara hamförum um menntun þeirra. Nýjasta æðið á Twitter hér á landi og reyndar erlendis tengist menntun. Tístarar segja frá viðbrögðum fólk þegar það segir frá í hvaða námi það sé í. Sem dæmi:Hvað ertu að læra? „Haha. Gott að vita af þér ef ég lendi einhvern tímann í klandri.“Þetta er einfaldlega að tröllríða Twitter og hefur gert í nokkra daga. Vísir hefur tekið saman valin tíst um málið sem lesa má hér að neðan.,,Hvað ertu að læra?",,Tómstunda- og félagsmálafræði",,Ha? Ertu þá ekki bara að leika þér?",, ..... Jú. Við erum í hópeflisleikjum allan daginn. BA nám í hópefli. Hárrétt. " https://t.co/H4lWU30eCd— Laufey Kristins (@laufeykristins) April 4, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Sálfræði”“Hehe, ertu búin að sálgreina mig?”Hvert. Einasta. Skipti.— Gunna Odds (@gunnaodds) April 4, 2019 "Hvað ertu að læra""Húsgagnasmíði""Getur þú stytt ofanaf eldhússkápunum fyrir mig og gert við þetta borð?" https://t.co/k5O0z9JuE8— Óskar Árnason (@Angurvaki) April 4, 2019 ,,Hvað ertu að læra?",,Kvikmyndafræði",,Hvað er það? Eru þið bara að horfa á myndir allan daginn?",,Já reyndar" https://t.co/HHadvgUXli— Harpa (@HHjartardottir) April 4, 2019 Allir: Hvað ertu að læra? Ég: Austur-Asíufræði og japönskuAllir:....????!!!? Ertu með gráðu í Sushi? EHEHE ting chong chu chu chang eheheheÉg:.... jú akkúrat...— Elísabet Kristjana (@boneless_beta) April 4, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Heimspeki”“EXPLAIN DELEUZE TO ME OR I'LL FUCKING KILL YOU! DON'T DUMB IT DOWN INTO SOME VAGUE SHIT! EXPLAIN DELEUZE TO ME RIGHT NOW OR I'LL LITERALLY FUCKING KILL YOu! WHAT THE FUCK IS A BODY WITHOUT ORGANS? WHAT THE FUCK ARE RHIZOMES? DON'T DUMB IT DOW”— ssssssssssss (@labbandisumar) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Heimspeki""Haha vissirðu að það var heimspekikennari sem lagði fyrir nemendur sína próf og eina spurningin var "er þetta spurning?" og einn nemandi svaraði "er þetta svar?" og allir féllu nema hann fékk 10 hahaha eru heimspekipróf svona???" https://t.co/JcqwyGlPSh— Igleh Jónsson (@HelgiJohnson) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Afbrotafræði"Konur "Vá, spennandi"Karla (leiðinlega há %): "Vá, spennandi. Þá hefur þú áhuga á að heyra mig segja þér af hverju fólk fremur afbrot". https://t.co/rEha63aSeV— Margrét (@MargretVaff) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“ 'Lögfræði“ 'úff er ekki ógeðslega erfitt að fá vinnu við það? Allar líkur á að þú verðir atvinnulaus eftir þetta nám. :) :)“ https://t.co/YKcjThxLqJ— Lilja Kristjáns (@liljakristjans) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Íslensku ☺️“'Haaaahh hva kanntu ekki að tala íslensku ?“ https://t.co/aJomuBRTQa— Steinunn Ólína (@SteinunnOlina) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?”'Lögfræði”'Haha gott að vita af þér ef ég lendi einhverntímann í klandri ” https://t.co/NinspiVNrv— Jónas Már (@JTorfason) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Hagfræði""ÞAÐ ER EKKI ALVÖRU FRÆÐIGREIN OG ÉG VEIT MEIRA UM ÞAÐ EN ÞÚ, ÞEGIÐU." https://t.co/pkEDNK7kSh— Sveinn Fr. Sveinsson (@scweppes) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Tölvunafræði”“Geturðu þá sagt mér að hverju netið hjá mér dettur stundum út?”eða“Kanntu að hakka?” https://t.co/1YCWGKKvxk— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) April 3, 2019 ,,Hvað ertu að læra?”,,Viðskiptafræði”,,það eru ALLLIIIIIR viðskiptafræðingar” https://t.co/49jTByGRlx— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Kynjafræði""Já svona um karla og konur bara?" https://t.co/zGHsoyZIo5— Tinna Ólafsdóttir (@tinnaol) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Málvísindi“'Ertu þá bara að læra fullt af tungumálum??“'Neeei, þetta snýst meira um að læra *um* tungumál, mannlegt mál í heild“'Ó...“'...“'Ég þoooli ekki þegar fólk segir mér langar“ https://t.co/AejI8Alons— bolli (@ill_ob) April 3, 2019 *Í grunnnámi* "Hvað ertu að læra?"-"Félagsfræði""Já ok er einhver peningur í að vera félagsráðgjafi í dag?"-"nei sko hérna...." https://t.co/Xc4abOkEU2— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Íþróttafræði”“Ertu þá góður í öllum íþróttum?”eða“Hvað gerir þú með þannig gráðu?” https://t.co/bRHqlfKbqH— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Hjúkrunarfræði”“Frábært! Sjáðu ég er nefnilega með sýkta tánögl/vörtu/kýli, heldurðu að ég þurfi að fara til læknis útaf þessu?” https://t.co/KBT9rSqqsN— Eyrún Baldursdóttir (@eyrunbaldurs) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Tölvunarfræði”“Glæsilegt, prentarinn minn virkar ekki.. Hvað gæti verið að honum?” https://t.co/Zg4xPwShhW— Anton Freyr (@AntonFreyr) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Mmm... ekki neitt?“'Þetta er allt lagi... þetta kemur... ekkert að flýta sér neitt...“ *klapp á öxlina* https://t.co/nqbxnowhlg— Guðmundur Kári (@gummitviburi) April 3, 2019 Fólk: Hvað ertu að læra?Ég: ÍþróttafræðiFólk: Já einmitt, þarna leikfimikennarann.Ég: pic.twitter.com/ujj1rgiIMk— Elín Lára Reynisdóttir (@ElinLaraRey) February 6, 2019 Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Nýjasta æðið á Twitter hér á landi og reyndar erlendis tengist menntun. Tístarar segja frá viðbrögðum fólk þegar það segir frá í hvaða námi það sé í. Sem dæmi:Hvað ertu að læra? „Haha. Gott að vita af þér ef ég lendi einhvern tímann í klandri.“Þetta er einfaldlega að tröllríða Twitter og hefur gert í nokkra daga. Vísir hefur tekið saman valin tíst um málið sem lesa má hér að neðan.,,Hvað ertu að læra?",,Tómstunda- og félagsmálafræði",,Ha? Ertu þá ekki bara að leika þér?",, ..... Jú. Við erum í hópeflisleikjum allan daginn. BA nám í hópefli. Hárrétt. " https://t.co/H4lWU30eCd— Laufey Kristins (@laufeykristins) April 4, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Sálfræði”“Hehe, ertu búin að sálgreina mig?”Hvert. Einasta. Skipti.— Gunna Odds (@gunnaodds) April 4, 2019 "Hvað ertu að læra""Húsgagnasmíði""Getur þú stytt ofanaf eldhússkápunum fyrir mig og gert við þetta borð?" https://t.co/k5O0z9JuE8— Óskar Árnason (@Angurvaki) April 4, 2019 ,,Hvað ertu að læra?",,Kvikmyndafræði",,Hvað er það? Eru þið bara að horfa á myndir allan daginn?",,Já reyndar" https://t.co/HHadvgUXli— Harpa (@HHjartardottir) April 4, 2019 Allir: Hvað ertu að læra? Ég: Austur-Asíufræði og japönskuAllir:....????!!!? Ertu með gráðu í Sushi? EHEHE ting chong chu chu chang eheheheÉg:.... jú akkúrat...— Elísabet Kristjana (@boneless_beta) April 4, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Heimspeki”“EXPLAIN DELEUZE TO ME OR I'LL FUCKING KILL YOU! DON'T DUMB IT DOWN INTO SOME VAGUE SHIT! EXPLAIN DELEUZE TO ME RIGHT NOW OR I'LL LITERALLY FUCKING KILL YOu! WHAT THE FUCK IS A BODY WITHOUT ORGANS? WHAT THE FUCK ARE RHIZOMES? DON'T DUMB IT DOW”— ssssssssssss (@labbandisumar) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Heimspeki""Haha vissirðu að það var heimspekikennari sem lagði fyrir nemendur sína próf og eina spurningin var "er þetta spurning?" og einn nemandi svaraði "er þetta svar?" og allir féllu nema hann fékk 10 hahaha eru heimspekipróf svona???" https://t.co/JcqwyGlPSh— Igleh Jónsson (@HelgiJohnson) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Afbrotafræði"Konur "Vá, spennandi"Karla (leiðinlega há %): "Vá, spennandi. Þá hefur þú áhuga á að heyra mig segja þér af hverju fólk fremur afbrot". https://t.co/rEha63aSeV— Margrét (@MargretVaff) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“ 'Lögfræði“ 'úff er ekki ógeðslega erfitt að fá vinnu við það? Allar líkur á að þú verðir atvinnulaus eftir þetta nám. :) :)“ https://t.co/YKcjThxLqJ— Lilja Kristjáns (@liljakristjans) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Íslensku ☺️“'Haaaahh hva kanntu ekki að tala íslensku ?“ https://t.co/aJomuBRTQa— Steinunn Ólína (@SteinunnOlina) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?”'Lögfræði”'Haha gott að vita af þér ef ég lendi einhverntímann í klandri ” https://t.co/NinspiVNrv— Jónas Már (@JTorfason) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Hagfræði""ÞAÐ ER EKKI ALVÖRU FRÆÐIGREIN OG ÉG VEIT MEIRA UM ÞAÐ EN ÞÚ, ÞEGIÐU." https://t.co/pkEDNK7kSh— Sveinn Fr. Sveinsson (@scweppes) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Tölvunafræði”“Geturðu þá sagt mér að hverju netið hjá mér dettur stundum út?”eða“Kanntu að hakka?” https://t.co/1YCWGKKvxk— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) April 3, 2019 ,,Hvað ertu að læra?”,,Viðskiptafræði”,,það eru ALLLIIIIIR viðskiptafræðingar” https://t.co/49jTByGRlx— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Kynjafræði""Já svona um karla og konur bara?" https://t.co/zGHsoyZIo5— Tinna Ólafsdóttir (@tinnaol) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Málvísindi“'Ertu þá bara að læra fullt af tungumálum??“'Neeei, þetta snýst meira um að læra *um* tungumál, mannlegt mál í heild“'Ó...“'...“'Ég þoooli ekki þegar fólk segir mér langar“ https://t.co/AejI8Alons— bolli (@ill_ob) April 3, 2019 *Í grunnnámi* "Hvað ertu að læra?"-"Félagsfræði""Já ok er einhver peningur í að vera félagsráðgjafi í dag?"-"nei sko hérna...." https://t.co/Xc4abOkEU2— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Íþróttafræði”“Ertu þá góður í öllum íþróttum?”eða“Hvað gerir þú með þannig gráðu?” https://t.co/bRHqlfKbqH— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Hjúkrunarfræði”“Frábært! Sjáðu ég er nefnilega með sýkta tánögl/vörtu/kýli, heldurðu að ég þurfi að fara til læknis útaf þessu?” https://t.co/KBT9rSqqsN— Eyrún Baldursdóttir (@eyrunbaldurs) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Tölvunarfræði”“Glæsilegt, prentarinn minn virkar ekki.. Hvað gæti verið að honum?” https://t.co/Zg4xPwShhW— Anton Freyr (@AntonFreyr) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Mmm... ekki neitt?“'Þetta er allt lagi... þetta kemur... ekkert að flýta sér neitt...“ *klapp á öxlina* https://t.co/nqbxnowhlg— Guðmundur Kári (@gummitviburi) April 3, 2019 Fólk: Hvað ertu að læra?Ég: ÍþróttafræðiFólk: Já einmitt, þarna leikfimikennarann.Ég: pic.twitter.com/ujj1rgiIMk— Elín Lára Reynisdóttir (@ElinLaraRey) February 6, 2019
Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira