Martha markadrottning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2019 12:30 Tannlæknirinn að norðan skoraði mest allra í Olís-deild kvenna. vísir/daníel þór Martha Hermannsdóttir, leikmaður KA/Þórs, varð markadrottning Olís-deildar kvenna. Deildarkeppninni lauk í gær. Martha skoraði 138 mörk, tveimur mörkum meira en Ragnheiður Júlíusdóttir hjá Fram. Martha, sem er fædd árið 1983, átti frábært tímabil fyrir KA/Þór, sem endaði í 5. sæti deildarinnar, og vann sér sæti í landsliðinu í fyrsta sinn.Martha Hermannsdóttir er markadrottning #olisdeildin kvenna með 138 mörk í 21 leik!Við óskum henni til hamingju með stórkostlegan vetur en hún fór fyrir liði KA/Þórs sem endaði í 5. sæti deildarinnar þvert á hrakspár sérfræðinga!#LifiFyrirKApic.twitter.com/wUXE65usp4— KA (@KAakureyri) April 2, 2019 Auk þess að vera markahæst í deildinni var Martha í 4. sæti yfir þá leikmenn sem gáfu flestar stoðsendingar. Hún gaf 60 stoðsendingar í vetur en Hildur Þorgeirsdóttir úr Fram bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í þeim flokki. Hildur gaf 84 stoðsendingar en næsti leikmaður á listanum, Ester Óskarsdóttir hjá ÍBV, gaf 63 stoðsendingar. Stjörnukonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir var þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar með 130 mörk. Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, var fjórða með 116 mörk, einu marki meira en Arna Sif Pálsdóttir hjá ÍBV. Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var með flest mörk að meðaltali í leik, eða 7,2. Hún missti hins vegar af sjö leikjum, eða þriðjungi tímabilsins.Markahæstar í Olís-deild kvenna: 1. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór - 138 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 136 3. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan - 130 4. Steinunn Björnsdóttir, Fram - 116 5. Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV - 115 6.-7. Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss - 108 6.-7. Díana Kristín Sigmarsdóttir, HK - 108 8.-9. Berta Rut Harðardóttir, Haukar - 107 8.-9. Lovísa Thompson, Valur - 107 10.-11. Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram - 104 10.-11. Maria Ines da Silve Pereira, Haukar - 104Stoðsendingahæstar í Olís-deild kvenna: 1. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram - 84 2. Ester Óskarsdóttir, ÍBV - 63 3. Lovísa Thompson, Valur - 61 4. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór - 60 5. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 58 6. Hulda Bryndís Tryggvadóttir, KA/Þór - 57 7. Karen Knútsdóttir, Fram - 47 8. Maria Ines da Silve Pareira, Haukar - 45 9. Sandra Erlingsdóttir, Valur - 44 10. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan - 43 Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-27 | Fram skemmdi bikarveisluna Valur fékk afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir tap gegn Fram á heimavelli. 2. apríl 2019 22:15 ÍBV sótti sigur á Ásvöllum | Ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Síðasta umferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld. 2. apríl 2019 21:13 Myndasyrpa: Enn einn bikarinn á loft á Hlíðarenda Bikarfögnuður í Origo-höllinni í gær. 3. apríl 2019 10:46 Seinni bylgjan: Valur er með langbesta liðið Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna var í brennidepli í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 2. apríl 2019 16:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Martha Hermannsdóttir, leikmaður KA/Þórs, varð markadrottning Olís-deildar kvenna. Deildarkeppninni lauk í gær. Martha skoraði 138 mörk, tveimur mörkum meira en Ragnheiður Júlíusdóttir hjá Fram. Martha, sem er fædd árið 1983, átti frábært tímabil fyrir KA/Þór, sem endaði í 5. sæti deildarinnar, og vann sér sæti í landsliðinu í fyrsta sinn.Martha Hermannsdóttir er markadrottning #olisdeildin kvenna með 138 mörk í 21 leik!Við óskum henni til hamingju með stórkostlegan vetur en hún fór fyrir liði KA/Þórs sem endaði í 5. sæti deildarinnar þvert á hrakspár sérfræðinga!#LifiFyrirKApic.twitter.com/wUXE65usp4— KA (@KAakureyri) April 2, 2019 Auk þess að vera markahæst í deildinni var Martha í 4. sæti yfir þá leikmenn sem gáfu flestar stoðsendingar. Hún gaf 60 stoðsendingar í vetur en Hildur Þorgeirsdóttir úr Fram bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í þeim flokki. Hildur gaf 84 stoðsendingar en næsti leikmaður á listanum, Ester Óskarsdóttir hjá ÍBV, gaf 63 stoðsendingar. Stjörnukonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir var þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar með 130 mörk. Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, var fjórða með 116 mörk, einu marki meira en Arna Sif Pálsdóttir hjá ÍBV. Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var með flest mörk að meðaltali í leik, eða 7,2. Hún missti hins vegar af sjö leikjum, eða þriðjungi tímabilsins.Markahæstar í Olís-deild kvenna: 1. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór - 138 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 136 3. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan - 130 4. Steinunn Björnsdóttir, Fram - 116 5. Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV - 115 6.-7. Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss - 108 6.-7. Díana Kristín Sigmarsdóttir, HK - 108 8.-9. Berta Rut Harðardóttir, Haukar - 107 8.-9. Lovísa Thompson, Valur - 107 10.-11. Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram - 104 10.-11. Maria Ines da Silve Pereira, Haukar - 104Stoðsendingahæstar í Olís-deild kvenna: 1. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram - 84 2. Ester Óskarsdóttir, ÍBV - 63 3. Lovísa Thompson, Valur - 61 4. Martha Hermannsdóttir, KA/Þór - 60 5. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 58 6. Hulda Bryndís Tryggvadóttir, KA/Þór - 57 7. Karen Knútsdóttir, Fram - 47 8. Maria Ines da Silve Pareira, Haukar - 45 9. Sandra Erlingsdóttir, Valur - 44 10. Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan - 43
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-27 | Fram skemmdi bikarveisluna Valur fékk afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir tap gegn Fram á heimavelli. 2. apríl 2019 22:15 ÍBV sótti sigur á Ásvöllum | Ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Síðasta umferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld. 2. apríl 2019 21:13 Myndasyrpa: Enn einn bikarinn á loft á Hlíðarenda Bikarfögnuður í Origo-höllinni í gær. 3. apríl 2019 10:46 Seinni bylgjan: Valur er með langbesta liðið Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna var í brennidepli í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 2. apríl 2019 16:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-27 | Fram skemmdi bikarveisluna Valur fékk afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir tap gegn Fram á heimavelli. 2. apríl 2019 22:15
ÍBV sótti sigur á Ásvöllum | Ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Síðasta umferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld. 2. apríl 2019 21:13
Myndasyrpa: Enn einn bikarinn á loft á Hlíðarenda Bikarfögnuður í Origo-höllinni í gær. 3. apríl 2019 10:46
Seinni bylgjan: Valur er með langbesta liðið Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna var í brennidepli í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 2. apríl 2019 16:30