Úrslitaleikur um þriðja sætið á Ásvöllum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. apríl 2019 14:30 Haukar fá möguleika á að lyfta sér upp í 4. sæti Olís-deildar kvenna úr því þriðja. vísir/vilhelm Keppni í Olís-deild kvenna í handbolta lýkur í dag. Allir fjórir leikirnir hefjast klukkan 19:30. Leikur Valur og Fram verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. En hvað getur gerst í lokaumferðinni?Valur - Fram Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með sigri á HK-ingum í síðustu umferð. Þetta er annað árið í röð sem Valur verður deildarmeistari. Valskonur fá bikarinn afhentan eftir leik. Valur verður með heimaleikjarétt út úrslitakeppnina. Fram, Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, eru í 2. sæti deildarinnar og enda þar, sama hvernig leikur kvöldsins fer.Haukar - ÍBV Úrslitaleikur um 3. sæti deildarinnar. ÍBV er í 3. sætinu og endar þar svo lengi sem liðið tapar ekki í kvöld. Haukar eru tveimur stigum á eftir Eyjakonum en fara upp fyrir þær með sigri í kvöld, sökum betri árangurs í innbyrðis viðureignum liðanna. Haukar unnu fyrsta leik liðanna, 29-20, og annan leikinn, 23-29. Liðið sem endar í 3. sæti deildarinnar mætir Fram í undanúrslitum úrslitakeppninnar en liðið í því fjórða fær deildarmeistara Vals.Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í kvöld en hann hætti óvænt sem þjálfari liðsins í gær. Elías er búinn að semja við HK um að taka við karlaliði félagsins í sumar en átti að klára tímabilið með Haukum. Hafnfirðingar hafa tapað þremur leikjum í röð.KA/Þór - Stjarnan Leikur sem skiptir engu um lokastöðu liðanna. KA/Þór er í 5. sætinu og endar þar og Stjarnan verður í því sjötta sama hvernig fer í kvöld. Nýliðar KA/Þórs hafa komið mjög á óvart í vetur og áttu um tíma möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Það þarf hins vegar að fara ansi langt aftur til að finna jafnt slakt tímabil hjá Stjörnunni.HK - Selfoss Kveðjuleikur Selfoss í Olís-deildinni. Selfyssingar eru fallnir eftir að hafa leikið í efstu deild frá tímabilinu 2012-13. HK er í 7. sætinu, endar þar og fer í umspil um síðasta lausa sætið í Olís-deildinni. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Elías hættur með Hauka Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 1. apríl 2019 21:23 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Keppni í Olís-deild kvenna í handbolta lýkur í dag. Allir fjórir leikirnir hefjast klukkan 19:30. Leikur Valur og Fram verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. En hvað getur gerst í lokaumferðinni?Valur - Fram Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með sigri á HK-ingum í síðustu umferð. Þetta er annað árið í röð sem Valur verður deildarmeistari. Valskonur fá bikarinn afhentan eftir leik. Valur verður með heimaleikjarétt út úrslitakeppnina. Fram, Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, eru í 2. sæti deildarinnar og enda þar, sama hvernig leikur kvöldsins fer.Haukar - ÍBV Úrslitaleikur um 3. sæti deildarinnar. ÍBV er í 3. sætinu og endar þar svo lengi sem liðið tapar ekki í kvöld. Haukar eru tveimur stigum á eftir Eyjakonum en fara upp fyrir þær með sigri í kvöld, sökum betri árangurs í innbyrðis viðureignum liðanna. Haukar unnu fyrsta leik liðanna, 29-20, og annan leikinn, 23-29. Liðið sem endar í 3. sæti deildarinnar mætir Fram í undanúrslitum úrslitakeppninnar en liðið í því fjórða fær deildarmeistara Vals.Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í kvöld en hann hætti óvænt sem þjálfari liðsins í gær. Elías er búinn að semja við HK um að taka við karlaliði félagsins í sumar en átti að klára tímabilið með Haukum. Hafnfirðingar hafa tapað þremur leikjum í röð.KA/Þór - Stjarnan Leikur sem skiptir engu um lokastöðu liðanna. KA/Þór er í 5. sætinu og endar þar og Stjarnan verður í því sjötta sama hvernig fer í kvöld. Nýliðar KA/Þórs hafa komið mjög á óvart í vetur og áttu um tíma möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Það þarf hins vegar að fara ansi langt aftur til að finna jafnt slakt tímabil hjá Stjörnunni.HK - Selfoss Kveðjuleikur Selfoss í Olís-deildinni. Selfyssingar eru fallnir eftir að hafa leikið í efstu deild frá tímabilinu 2012-13. HK er í 7. sætinu, endar þar og fer í umspil um síðasta lausa sætið í Olís-deildinni.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Elías hættur með Hauka Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 1. apríl 2019 21:23 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Elías hættur með Hauka Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 1. apríl 2019 21:23