Allir þeir látnu voru þýskir ferðamenn Atli Ísleifsson skrifar 17. apríl 2019 22:53 Slysið var í bænum Canico á austurströnd Madeira. AP Allir þeir 29 sem fórust í rútuslysinu á portúgölsku eyjunni Madeira voru þýskir ferðamenn. Þetta staðfesti Marcelo Rebelo de Sousa, forseti Portúgals, í kvöld. Forsetinn lýsti yfir sorg sinni í sjónvarpsávarpi og sagði hann að hugur allra Portúgala væri hjá aðstandendum fórnarlambanna. RTP greinir frá því að sautján karlmenn hafi látið lífið og ellefu konur. Að auki slösuðust 27 manns, en fastlega er búist við að tala látinna komi til með að hækka. Alls voru 56 manns í rútunni sem valt út af veginum í bænum Canico á austurströnd Madeira. Virðist sem að bílstjórinn hafi misst stjórn á rútunni á gatnamótum og ekið út af veginum. Madeira er að finna um 940 kílómetrum vestur af Marokkó og sækja á annað milljón ferðamenn eyjaklasann heim á ári hverju. Antonio Costa, forsætisráðherra Portúgals, sendi Angelu Merkel Þýskalandskanslara samúðarkveðjur á Twitter fyrr í kvöld.Quero também enviar uma palavra de consternação e apoio aos Madeirenses. Também já tive a oportunidade de transmitir o voto de pesar à chanceler Angela Merkel, nesta hora difícil. — António Costa (@antoniocostapm) April 17, 2019 Portúgal Þýskaland Tengdar fréttir 28 látnir í rútuslysi á Madeira Þýska blaðið Bild segir frá því að fjöldi þýskra ferðamanna hafi verið um borð í rútunni. 17. apríl 2019 19:35 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Allir þeir 29 sem fórust í rútuslysinu á portúgölsku eyjunni Madeira voru þýskir ferðamenn. Þetta staðfesti Marcelo Rebelo de Sousa, forseti Portúgals, í kvöld. Forsetinn lýsti yfir sorg sinni í sjónvarpsávarpi og sagði hann að hugur allra Portúgala væri hjá aðstandendum fórnarlambanna. RTP greinir frá því að sautján karlmenn hafi látið lífið og ellefu konur. Að auki slösuðust 27 manns, en fastlega er búist við að tala látinna komi til með að hækka. Alls voru 56 manns í rútunni sem valt út af veginum í bænum Canico á austurströnd Madeira. Virðist sem að bílstjórinn hafi misst stjórn á rútunni á gatnamótum og ekið út af veginum. Madeira er að finna um 940 kílómetrum vestur af Marokkó og sækja á annað milljón ferðamenn eyjaklasann heim á ári hverju. Antonio Costa, forsætisráðherra Portúgals, sendi Angelu Merkel Þýskalandskanslara samúðarkveðjur á Twitter fyrr í kvöld.Quero também enviar uma palavra de consternação e apoio aos Madeirenses. Também já tive a oportunidade de transmitir o voto de pesar à chanceler Angela Merkel, nesta hora difícil. — António Costa (@antoniocostapm) April 17, 2019
Portúgal Þýskaland Tengdar fréttir 28 látnir í rútuslysi á Madeira Þýska blaðið Bild segir frá því að fjöldi þýskra ferðamanna hafi verið um borð í rútunni. 17. apríl 2019 19:35 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
28 látnir í rútuslysi á Madeira Þýska blaðið Bild segir frá því að fjöldi þýskra ferðamanna hafi verið um borð í rútunni. 17. apríl 2019 19:35