Allir þeir látnu voru þýskir ferðamenn Atli Ísleifsson skrifar 17. apríl 2019 22:53 Slysið var í bænum Canico á austurströnd Madeira. AP Allir þeir 29 sem fórust í rútuslysinu á portúgölsku eyjunni Madeira voru þýskir ferðamenn. Þetta staðfesti Marcelo Rebelo de Sousa, forseti Portúgals, í kvöld. Forsetinn lýsti yfir sorg sinni í sjónvarpsávarpi og sagði hann að hugur allra Portúgala væri hjá aðstandendum fórnarlambanna. RTP greinir frá því að sautján karlmenn hafi látið lífið og ellefu konur. Að auki slösuðust 27 manns, en fastlega er búist við að tala látinna komi til með að hækka. Alls voru 56 manns í rútunni sem valt út af veginum í bænum Canico á austurströnd Madeira. Virðist sem að bílstjórinn hafi misst stjórn á rútunni á gatnamótum og ekið út af veginum. Madeira er að finna um 940 kílómetrum vestur af Marokkó og sækja á annað milljón ferðamenn eyjaklasann heim á ári hverju. Antonio Costa, forsætisráðherra Portúgals, sendi Angelu Merkel Þýskalandskanslara samúðarkveðjur á Twitter fyrr í kvöld.Quero também enviar uma palavra de consternação e apoio aos Madeirenses. Também já tive a oportunidade de transmitir o voto de pesar à chanceler Angela Merkel, nesta hora difícil. — António Costa (@antoniocostapm) April 17, 2019 Portúgal Þýskaland Tengdar fréttir 28 látnir í rútuslysi á Madeira Þýska blaðið Bild segir frá því að fjöldi þýskra ferðamanna hafi verið um borð í rútunni. 17. apríl 2019 19:35 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Fleiri fréttir Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Sjá meira
Allir þeir 29 sem fórust í rútuslysinu á portúgölsku eyjunni Madeira voru þýskir ferðamenn. Þetta staðfesti Marcelo Rebelo de Sousa, forseti Portúgals, í kvöld. Forsetinn lýsti yfir sorg sinni í sjónvarpsávarpi og sagði hann að hugur allra Portúgala væri hjá aðstandendum fórnarlambanna. RTP greinir frá því að sautján karlmenn hafi látið lífið og ellefu konur. Að auki slösuðust 27 manns, en fastlega er búist við að tala látinna komi til með að hækka. Alls voru 56 manns í rútunni sem valt út af veginum í bænum Canico á austurströnd Madeira. Virðist sem að bílstjórinn hafi misst stjórn á rútunni á gatnamótum og ekið út af veginum. Madeira er að finna um 940 kílómetrum vestur af Marokkó og sækja á annað milljón ferðamenn eyjaklasann heim á ári hverju. Antonio Costa, forsætisráðherra Portúgals, sendi Angelu Merkel Þýskalandskanslara samúðarkveðjur á Twitter fyrr í kvöld.Quero também enviar uma palavra de consternação e apoio aos Madeirenses. Também já tive a oportunidade de transmitir o voto de pesar à chanceler Angela Merkel, nesta hora difícil. — António Costa (@antoniocostapm) April 17, 2019
Portúgal Þýskaland Tengdar fréttir 28 látnir í rútuslysi á Madeira Þýska blaðið Bild segir frá því að fjöldi þýskra ferðamanna hafi verið um borð í rútunni. 17. apríl 2019 19:35 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Fleiri fréttir Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Sjá meira
28 látnir í rútuslysi á Madeira Þýska blaðið Bild segir frá því að fjöldi þýskra ferðamanna hafi verið um borð í rútunni. 17. apríl 2019 19:35