Betur gekk að koma fólki frá borði Andri Eysteinsson skrifar 14. apríl 2019 09:43 Betur gekk að koma fólki frá borði en á föstudagskvöld. Icelandair hefur bætt við aukaflugi til Bandaríkjanna. Vísir/Vilhelm Veðrið á suðvesturhorninu undanfarna sólarhringa hefur varla farið fram hjá neinum. Mikið hefur verið fjallað um hvassviðrið og þá helst áhrif þess á flugsamgöngur í Keflavík og á Reykjavíkurflugvelli. Farþegar hafa, sökum veðurs, setið fastir um borð í flugvélum, flugi hefur verið aflýst eða seinkað. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að mun betur hafi gengið að koma fólki frá borði í nótt en reyndist á föstudaginn. Biðin hafi ekki verið mikil þó að fjöldi fluga hafi lent á svipuðum tíma en öllu flugi Icelandair sem lenda átti í Keflavík seinni part dags var seinkað til kvölds. Vélarnar lentu því á milli 21:59 og 00:45.2000 farþegum hefur verið komið í annað flug Einnig voru lítillegar seinkanir í morgun vegna mikils fjölda fólks sem bíður lausna á Keflavíkurflugvelli. Á vef Isavia má sjá að flugvélar fóru í loftið 20-40 mínútum á eftir áætlun í flestum tilfellum. Icelandair bætti í gær við aukaflugi til Bandarísku borganna New York, Washington og Boston. Slíkt verður aftur uppi á teningnum en þó verður aukaflugi til Orlandó bætt við. Það flug er áætlað klukkan hálf fjögur og verður til þess notuð nýleigð 767 breiðþota Icelandair sem er á leið til landsins. Ásdís segir að mikið álag hafi verið á kerfinu og að Icelandair sé ánægt með þá vinnu sem innt hefur verið af hendi til þess að finna lausnir fyrir farþega sína. 2000 farþegum, sem fastir voru í Keflavík hefur verið komið í annað flug. Þá hefur Icelandair aðstoðað fjölda farþega, sem áttu leið frá Evrópu til Bandaríkjanna með stuttri viðkomu hér á landi, við að endurskipuleggja flug og komast án leiðarenda án þess að stoppa í Keflavík. Samkvæmt veðurspá er útlit fyrir að veður verði viðráðanlegra móti í kvöld og því ættu aðstæður að vera eðlilegri í kvöld. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi, segir því að allir ættu að komast í páskafríið sitt. Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Veðrið á suðvesturhorninu undanfarna sólarhringa hefur varla farið fram hjá neinum. Mikið hefur verið fjallað um hvassviðrið og þá helst áhrif þess á flugsamgöngur í Keflavík og á Reykjavíkurflugvelli. Farþegar hafa, sökum veðurs, setið fastir um borð í flugvélum, flugi hefur verið aflýst eða seinkað. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að mun betur hafi gengið að koma fólki frá borði í nótt en reyndist á föstudaginn. Biðin hafi ekki verið mikil þó að fjöldi fluga hafi lent á svipuðum tíma en öllu flugi Icelandair sem lenda átti í Keflavík seinni part dags var seinkað til kvölds. Vélarnar lentu því á milli 21:59 og 00:45.2000 farþegum hefur verið komið í annað flug Einnig voru lítillegar seinkanir í morgun vegna mikils fjölda fólks sem bíður lausna á Keflavíkurflugvelli. Á vef Isavia má sjá að flugvélar fóru í loftið 20-40 mínútum á eftir áætlun í flestum tilfellum. Icelandair bætti í gær við aukaflugi til Bandarísku borganna New York, Washington og Boston. Slíkt verður aftur uppi á teningnum en þó verður aukaflugi til Orlandó bætt við. Það flug er áætlað klukkan hálf fjögur og verður til þess notuð nýleigð 767 breiðþota Icelandair sem er á leið til landsins. Ásdís segir að mikið álag hafi verið á kerfinu og að Icelandair sé ánægt með þá vinnu sem innt hefur verið af hendi til þess að finna lausnir fyrir farþega sína. 2000 farþegum, sem fastir voru í Keflavík hefur verið komið í annað flug. Þá hefur Icelandair aðstoðað fjölda farþega, sem áttu leið frá Evrópu til Bandaríkjanna með stuttri viðkomu hér á landi, við að endurskipuleggja flug og komast án leiðarenda án þess að stoppa í Keflavík. Samkvæmt veðurspá er útlit fyrir að veður verði viðráðanlegra móti í kvöld og því ættu aðstæður að vera eðlilegri í kvöld. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi, segir því að allir ættu að komast í páskafríið sitt.
Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira