Bresk kona lést í skotárás í Nígeríu Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 22. apríl 2019 11:24 Lögreglumaður í Nígeríu. Getty/Jamie McDonald Bresk kona var meðal þeirra tveggja sem létu lífið í byssuárás sem gerð var á ferðamannastað í Nígeríu. Bresk yfirvöld staðfestu andlát hennar en vinnuveitendur hennar tilkynntu nafn hennar, Faye Mooney. Frá þessu greinir breska ríkisútvarpið BBC. Mooney starfaði í Nígeríu en var í fríi í borginni Kaduna í norðurhluta landsins. Lögreglan á svæðinu sagði nígerskan mann einnig hafa látist, en þremur var rænt í árásinni á föstudag. Mannrán þar sem lausnargjalds er krafist er algengt í Nígeríu, þar sem stór hluti þeirra sem rænt er eru útlendingar og hátt settir Nígeríubúar verða oft skotmörk. Mooney starfaði fyrir samtökin Mercy Corps í Nígeríu sem upplýsingafulltrúi, en í tilkynningu frá samtökunum sögðust þau „harmi lostin.“ Framkvæmdastjóri samtakanna, Neal Keny-Guyer, sagði hana hafa unnið fyrir samtökin í hátt í tvö ár, þar sem hún hafði farið fyrir verkefni til að draga úr hatursorðræðu og ofbeldi í Nígeríu. Hún hafði áður unnið í Írak og Kósóvó. Lögreglan á svæðinu sagði enn engan hafa tekið ábyrgð á atburðinum og enn sé verið að vinna að því að bera kennsl á árásarmennina. Talsmaður ferðamannastaðarins sagði hóp fólks sem vopnað var skotvopnum hafa brotist inn í Kajuru kastalann og hafið skothríð sem banaði tveimur og hafi hópurinn svo rænt þremur öðrum. Bretland Nígería Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Bresk kona var meðal þeirra tveggja sem létu lífið í byssuárás sem gerð var á ferðamannastað í Nígeríu. Bresk yfirvöld staðfestu andlát hennar en vinnuveitendur hennar tilkynntu nafn hennar, Faye Mooney. Frá þessu greinir breska ríkisútvarpið BBC. Mooney starfaði í Nígeríu en var í fríi í borginni Kaduna í norðurhluta landsins. Lögreglan á svæðinu sagði nígerskan mann einnig hafa látist, en þremur var rænt í árásinni á föstudag. Mannrán þar sem lausnargjalds er krafist er algengt í Nígeríu, þar sem stór hluti þeirra sem rænt er eru útlendingar og hátt settir Nígeríubúar verða oft skotmörk. Mooney starfaði fyrir samtökin Mercy Corps í Nígeríu sem upplýsingafulltrúi, en í tilkynningu frá samtökunum sögðust þau „harmi lostin.“ Framkvæmdastjóri samtakanna, Neal Keny-Guyer, sagði hana hafa unnið fyrir samtökin í hátt í tvö ár, þar sem hún hafði farið fyrir verkefni til að draga úr hatursorðræðu og ofbeldi í Nígeríu. Hún hafði áður unnið í Írak og Kósóvó. Lögreglan á svæðinu sagði enn engan hafa tekið ábyrgð á atburðinum og enn sé verið að vinna að því að bera kennsl á árásarmennina. Talsmaður ferðamannastaðarins sagði hóp fólks sem vopnað var skotvopnum hafa brotist inn í Kajuru kastalann og hafið skothríð sem banaði tveimur og hafi hópurinn svo rænt þremur öðrum.
Bretland Nígería Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira