Samherji kærir stjórnendur Seðlabankans til lögreglu Birgir Olgeirsson skrifar 30. apríl 2019 17:57 Þorsteinn Baldvinsson, forstjóri Samherja. Fréttablaðið/Anton Brink Stjórn Samherja hefur kært stjórnendur Seðlabankans til lögreglu vegna meintra brota í starfi í tengslum við rannsókn á Samherja. Ætlar stjórnin einnig að höfða skaðabótamál gegn bankanum. „Þetta er ekki sú leið sem við hefðum kosið og höfum reynt að forðast en eins og hér hefur verið rakið er hún óhjákvæmileg,“ segir í Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, í tilkynningu sem birt er á vef fyrirtækisins. Þeir stjórnendur sem hafa verið kærðir til lögreglu eru Már Guðmundsson seðlabankastjóri, Arnór Sighvatsson fyrrverandi aðstoðarseðlabankastjóri, Ingibjörg Guðbjartsdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands, Rannveig Júníusdóttir framkvæmdastjóri gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands og Sigríður Logadóttir aðallögfræðingur Seðlabanka Íslands. „Seðlabankinn hefur nú formlega hafnað beiðni Samherja um sáttafund til að ákvarða bætur og málalok vegna tilhæfulausra aðgerða bankans gegn Samherja sem staðið hafa í rúm sjö ár. Þetta gerir bankinn þrátt fyrir að formaður bankaráðs hafi tjáð Alþingi að hann teldi slíkan sáttafund eðlilegan af hálfu bankans og að umboðsmaður Alþingis hefði auk þess bent á að bankinn ætti að eiga frumkvæði að því að endurgreiða álagða sekt,“ segir Þorsteinn Már í tilkynningunni. Seðlabankinn hafi hafnað sáttafundi og ætlar sér ekki að endurgreiða sekt sem lögð var á Þorstein persónulega eða hlutast til um að hún verði greidd. Samherji og Seðlabankinn Seðlabankinn Sjávarútvegur Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Stjórn Samherja hefur kært stjórnendur Seðlabankans til lögreglu vegna meintra brota í starfi í tengslum við rannsókn á Samherja. Ætlar stjórnin einnig að höfða skaðabótamál gegn bankanum. „Þetta er ekki sú leið sem við hefðum kosið og höfum reynt að forðast en eins og hér hefur verið rakið er hún óhjákvæmileg,“ segir í Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, í tilkynningu sem birt er á vef fyrirtækisins. Þeir stjórnendur sem hafa verið kærðir til lögreglu eru Már Guðmundsson seðlabankastjóri, Arnór Sighvatsson fyrrverandi aðstoðarseðlabankastjóri, Ingibjörg Guðbjartsdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands, Rannveig Júníusdóttir framkvæmdastjóri gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands og Sigríður Logadóttir aðallögfræðingur Seðlabanka Íslands. „Seðlabankinn hefur nú formlega hafnað beiðni Samherja um sáttafund til að ákvarða bætur og málalok vegna tilhæfulausra aðgerða bankans gegn Samherja sem staðið hafa í rúm sjö ár. Þetta gerir bankinn þrátt fyrir að formaður bankaráðs hafi tjáð Alþingi að hann teldi slíkan sáttafund eðlilegan af hálfu bankans og að umboðsmaður Alþingis hefði auk þess bent á að bankinn ætti að eiga frumkvæði að því að endurgreiða álagða sekt,“ segir Þorsteinn Már í tilkynningunni. Seðlabankinn hafi hafnað sáttafundi og ætlar sér ekki að endurgreiða sekt sem lögð var á Þorstein persónulega eða hlutast til um að hún verði greidd.
Samherji og Seðlabankinn Seðlabankinn Sjávarútvegur Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira