Upphitun: Ferrari verður að stoppa Mercedes Bragi Þórðarson skrifar 9. maí 2019 17:30 Mercedes hefur verið óstöðvandi það sem af er ári. Getty Mercedes er með fullt hús stiga í keppni bílasmiða eftir fyrstu fjórar umferðirnar í Formúlu 1. Aldrei hefur lið byrjað tímabil jafn vel og er þýski bílaframleiðandinn kominn með 74 stiga forskot í keppni bílasmiða. Í prófunum fyrir tímabilið leit út fyrir að Ferrari bílarnir væru þeir hröðustu en annað kom á daginn í fyrstu keppni. Í annari keppninni var Charles Leclerc með örugga forustu þegar að vélarbilun kom upp í Ferrari bíl hans. Síðan þá hefur liðið sýnt mikinn hraða í æfingum en hraði bílanna í keppnunum sjálfum er ekki nægilega góður. Prófanir fyrir tímabilið fóru fram á Katalúníu brautinni sem keppt verður á um helgina. Ferrari vonast því eftir góðum úrslitum en liðið mun mæta með uppfærða vél til Spánar. Honda uppfærði einnig vélarnar í Red Bull bílunum fyrir síðustu keppni og breytingarnar lofa góðu fyrir Max Verstappen og Pierre Gasly. Samstarf Honda og Red Bull lofar góðuGettyDekkjastopp verða mikilvæg á sunnudaginnBrautin á Spáni reynir mikið á bílana og dekkin, því má búast við að flest lið muni fara með bíla sína í tvígang inn á þjónustusvæðið í dekkjaskipti. Lewis Hamilton hefur unnið spænska kappaksturinn síðastliðin tvö ár en brautin hefur ætíð verið góð fyrir Bretann. Miðað við síðustu keppnir má búast við því að helsti andstæðingur Hamilton verði liðsfélagi hans, Valtteri Bottas. Finninn leiðir heimsmeistaramótið með einu stigi en báðir hafa þeir unnið tvær keppnir í ár. Kappaksturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport ásamt tímatökum og æfingu. Ræst verður af stað í keppnina klukkan 13 á sunnudaginn. Formúla Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Mercedes er með fullt hús stiga í keppni bílasmiða eftir fyrstu fjórar umferðirnar í Formúlu 1. Aldrei hefur lið byrjað tímabil jafn vel og er þýski bílaframleiðandinn kominn með 74 stiga forskot í keppni bílasmiða. Í prófunum fyrir tímabilið leit út fyrir að Ferrari bílarnir væru þeir hröðustu en annað kom á daginn í fyrstu keppni. Í annari keppninni var Charles Leclerc með örugga forustu þegar að vélarbilun kom upp í Ferrari bíl hans. Síðan þá hefur liðið sýnt mikinn hraða í æfingum en hraði bílanna í keppnunum sjálfum er ekki nægilega góður. Prófanir fyrir tímabilið fóru fram á Katalúníu brautinni sem keppt verður á um helgina. Ferrari vonast því eftir góðum úrslitum en liðið mun mæta með uppfærða vél til Spánar. Honda uppfærði einnig vélarnar í Red Bull bílunum fyrir síðustu keppni og breytingarnar lofa góðu fyrir Max Verstappen og Pierre Gasly. Samstarf Honda og Red Bull lofar góðuGettyDekkjastopp verða mikilvæg á sunnudaginnBrautin á Spáni reynir mikið á bílana og dekkin, því má búast við að flest lið muni fara með bíla sína í tvígang inn á þjónustusvæðið í dekkjaskipti. Lewis Hamilton hefur unnið spænska kappaksturinn síðastliðin tvö ár en brautin hefur ætíð verið góð fyrir Bretann. Miðað við síðustu keppnir má búast við því að helsti andstæðingur Hamilton verði liðsfélagi hans, Valtteri Bottas. Finninn leiðir heimsmeistaramótið með einu stigi en báðir hafa þeir unnið tvær keppnir í ár. Kappaksturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport ásamt tímatökum og æfingu. Ræst verður af stað í keppnina klukkan 13 á sunnudaginn.
Formúla Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira