Bein útsending: Hart tekist á um þungunarrof á Alþingi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. maí 2019 15:51 Óli Björn Kárason, bað um að þriðju umræðu um þungunarrofsfrumvarpið yrði frestað. FBL/Ernir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, óskaði eftir því að Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis, frestaði þriðju umræðu um þungunarrof. Hart var tekist á um frumvarp heilbrigðisráðherra í dag. „Ég tek nú ekki oft til máls hér undir liðnum fundarstjórn forseta en ég tel mig knúinn til þess að gera það. Vonir mínar um að velferðarnefnd færi aðeins betur yfir málið og reyndi kannski að ná aðeins víðtækari sátt um þetta viðkvæma mál sem við erum að ræða um í dag urðu því miður að engu. Nú liggja fyrir hins vegar að minnsta kosti tvær breytingartillögur hér við þriðju umræðu sem í mínum huga eru báðar skref í rétta átt,“ segir Óli Björn. „Í ljósi þessa finnst mér rétt, og ég bara vinsamlegast fer fram á það við forseta að hann íhugi það að fresta umræðu um þetta mál í dag.“ Steingrími fannst ekki ástæða til að fresta umræðunni og verður henni fram haldið í dag líkt og dagskrá þingfundarins gerði ráð fyrir en tók aftur á móti ákvörðun um að fresta atkvæðagreiðslu en hún mun ekki fara fram fyrr en í næstu viku. Alþingi Heilbrigðismál Jafnréttismál Þungunarrof Tengdar fréttir Þungunarrofsfrumvarpið afgreitt úr nefnd í morgun Lagt var til á fundi nefndarinnar að boðaðir yrðu fleiri gestir til að ræða frumvarpið, m.a. landlæknir að nýju, en beiðnirnar nutu ekki stuðnings meirihluta nefndarinnar. 6. maí 2019 15:25 Frumvarp um þungunarrof gæti orðið að lögum í dag Frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof gæti orðið að lögum í dag, en með frumvarpinu verður konum heimilt að undirgangast þungunarrof allt fram á 22. viku meðgöngu. 7. maí 2019 13:16 Leggja fram breytingartillögur við þungunarrofsfrumvarpið Páll vill stytta tímann í 20 vikur en Anna Kolbrún 18 vikur. 7. maí 2019 14:31 Þungunarrofsfrumvarp ýmist talið stærsta kvenfrelsismál aldarinnar eða siðferðislega rangt Þungunarrofsfrumvarp heilbrigðisráðherra verður áfram rætt í velferðarnefnd Alþingis en næsti fundur er á mánudag. 3. maí 2019 16:20 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fleiri fréttir Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Sjá meira
Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, óskaði eftir því að Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis, frestaði þriðju umræðu um þungunarrof. Hart var tekist á um frumvarp heilbrigðisráðherra í dag. „Ég tek nú ekki oft til máls hér undir liðnum fundarstjórn forseta en ég tel mig knúinn til þess að gera það. Vonir mínar um að velferðarnefnd færi aðeins betur yfir málið og reyndi kannski að ná aðeins víðtækari sátt um þetta viðkvæma mál sem við erum að ræða um í dag urðu því miður að engu. Nú liggja fyrir hins vegar að minnsta kosti tvær breytingartillögur hér við þriðju umræðu sem í mínum huga eru báðar skref í rétta átt,“ segir Óli Björn. „Í ljósi þessa finnst mér rétt, og ég bara vinsamlegast fer fram á það við forseta að hann íhugi það að fresta umræðu um þetta mál í dag.“ Steingrími fannst ekki ástæða til að fresta umræðunni og verður henni fram haldið í dag líkt og dagskrá þingfundarins gerði ráð fyrir en tók aftur á móti ákvörðun um að fresta atkvæðagreiðslu en hún mun ekki fara fram fyrr en í næstu viku.
Alþingi Heilbrigðismál Jafnréttismál Þungunarrof Tengdar fréttir Þungunarrofsfrumvarpið afgreitt úr nefnd í morgun Lagt var til á fundi nefndarinnar að boðaðir yrðu fleiri gestir til að ræða frumvarpið, m.a. landlæknir að nýju, en beiðnirnar nutu ekki stuðnings meirihluta nefndarinnar. 6. maí 2019 15:25 Frumvarp um þungunarrof gæti orðið að lögum í dag Frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof gæti orðið að lögum í dag, en með frumvarpinu verður konum heimilt að undirgangast þungunarrof allt fram á 22. viku meðgöngu. 7. maí 2019 13:16 Leggja fram breytingartillögur við þungunarrofsfrumvarpið Páll vill stytta tímann í 20 vikur en Anna Kolbrún 18 vikur. 7. maí 2019 14:31 Þungunarrofsfrumvarp ýmist talið stærsta kvenfrelsismál aldarinnar eða siðferðislega rangt Þungunarrofsfrumvarp heilbrigðisráðherra verður áfram rætt í velferðarnefnd Alþingis en næsti fundur er á mánudag. 3. maí 2019 16:20 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fleiri fréttir Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Sjá meira
Þungunarrofsfrumvarpið afgreitt úr nefnd í morgun Lagt var til á fundi nefndarinnar að boðaðir yrðu fleiri gestir til að ræða frumvarpið, m.a. landlæknir að nýju, en beiðnirnar nutu ekki stuðnings meirihluta nefndarinnar. 6. maí 2019 15:25
Frumvarp um þungunarrof gæti orðið að lögum í dag Frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof gæti orðið að lögum í dag, en með frumvarpinu verður konum heimilt að undirgangast þungunarrof allt fram á 22. viku meðgöngu. 7. maí 2019 13:16
Leggja fram breytingartillögur við þungunarrofsfrumvarpið Páll vill stytta tímann í 20 vikur en Anna Kolbrún 18 vikur. 7. maí 2019 14:31
Þungunarrofsfrumvarp ýmist talið stærsta kvenfrelsismál aldarinnar eða siðferðislega rangt Þungunarrofsfrumvarp heilbrigðisráðherra verður áfram rætt í velferðarnefnd Alþingis en næsti fundur er á mánudag. 3. maí 2019 16:20