Þá vekja þeir athygli á því að einhverjir „hálfvitar“ séu að dreifa grunsamlegum linkum sem sagðir eru með útsendingu frá keppninni. Lögð er áhersla að það tengist keppninni ekki á nokkurn hátt og Facebook-notendur beðnir um að tilkynna aðilana til Facebook.
Keppni verður fram haldið í Laugardalshöll síðdegis.