Komin sterk til baka eftir meiðsli og skoraði gull af marki Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. maí 2019 19:15 Hulda Hrund Arnarsdóttir, tvítugur Árbæingur, skoraði gull af marki í sigri nýliða Fylkis gegn KR í 3. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. Hún er komin aftur inn af krafti í íslenska boltann eftir erfið meiðsli. Mark Huldu var algjörlega geggjað. Vippa af tæplega 30 metra færi eftir að hún hafði unnið boltann sjálf. „Ég náði að pressa og náði boltanum. Síðan fann ég þetta bara á mér. Ég sá að markvörðurinn var svolítið framarlega. Ég var bara ein þannig ég hugsaði bara af hverju ekki? Ég tók því bara skotið og hann endaði inni,“ segir Hulda Hrund. Fylkisliðið er nú búið að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum eftir að koma upp úr Inkasso-deildinni og er með sex stig sem er dúndur byrjun. „Ég er mjög ánægð. Ég missti af fyrstu tveimur leikjunum þar sem ég var að koma frá Bandaríkjunum og það eru fleiri að detta inn í þetta hjá okkur. Við erum bara enn þá að pússa okkur saman,“ segir Hulda Hrund. Hulda stundar nám með Wake Forest-háskólanum í Bandaríkjunum og fer þangað á þriðja árið sitt síðar í sumar. Hulda meiddist í Pepsi-deildinni 2017 og ekki varð lífið betra þegar að hún fór svo út seinna sama ár. „Ég meiðist á vinstri fyrst eða fæ svona brjóskskemmdir. Mér var þá sagt að bíða þangað til að ég færi út og þá missti ég af öllu tímabilinu. Þegar að ég var svo að koma úr þeim meiðslum sleit ég krossbandið hægra megin í fyrsta byrjunarliðsleiknum. Þá fór í hönd ársferli til að koma bara til baka sterkari,“ segir hún. Meiðslasögunni er nú lokið, Hulda búin að skora geggjað mark og Fylkisliðið í fínum málum. Það er stemning í Árbænum. „„Það er alltaf stemning í Lautinni. Kjartan þjálfari er kominn aftur eftir smá frí í Haukum. Þetta er bara frábært. Stelpurnar spila fyrir hvor aðra og ég gæti ekki verið glaðari,“ segir Hulda Hrund Arnarsdóttir. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Hulda Hrund Arnarsdóttir, tvítugur Árbæingur, skoraði gull af marki í sigri nýliða Fylkis gegn KR í 3. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. Hún er komin aftur inn af krafti í íslenska boltann eftir erfið meiðsli. Mark Huldu var algjörlega geggjað. Vippa af tæplega 30 metra færi eftir að hún hafði unnið boltann sjálf. „Ég náði að pressa og náði boltanum. Síðan fann ég þetta bara á mér. Ég sá að markvörðurinn var svolítið framarlega. Ég var bara ein þannig ég hugsaði bara af hverju ekki? Ég tók því bara skotið og hann endaði inni,“ segir Hulda Hrund. Fylkisliðið er nú búið að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum eftir að koma upp úr Inkasso-deildinni og er með sex stig sem er dúndur byrjun. „Ég er mjög ánægð. Ég missti af fyrstu tveimur leikjunum þar sem ég var að koma frá Bandaríkjunum og það eru fleiri að detta inn í þetta hjá okkur. Við erum bara enn þá að pússa okkur saman,“ segir Hulda Hrund. Hulda stundar nám með Wake Forest-háskólanum í Bandaríkjunum og fer þangað á þriðja árið sitt síðar í sumar. Hulda meiddist í Pepsi-deildinni 2017 og ekki varð lífið betra þegar að hún fór svo út seinna sama ár. „Ég meiðist á vinstri fyrst eða fæ svona brjóskskemmdir. Mér var þá sagt að bíða þangað til að ég færi út og þá missti ég af öllu tímabilinu. Þegar að ég var svo að koma úr þeim meiðslum sleit ég krossbandið hægra megin í fyrsta byrjunarliðsleiknum. Þá fór í hönd ársferli til að koma bara til baka sterkari,“ segir hún. Meiðslasögunni er nú lokið, Hulda búin að skora geggjað mark og Fylkisliðið í fínum málum. Það er stemning í Árbænum. „„Það er alltaf stemning í Lautinni. Kjartan þjálfari er kominn aftur eftir smá frí í Haukum. Þetta er bara frábært. Stelpurnar spila fyrir hvor aðra og ég gæti ekki verið glaðari,“ segir Hulda Hrund Arnarsdóttir.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann