Lögreglan í Bakú stöðvaði stuðningsmenn í treyjum Mkhitaryan | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2019 07:30 Mkhitaryan hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. vísir/getty Stuðningsmenn Arsenal sem voru í treyjum merktum Henrikh Mkhitaryan voru stöðvaðir af lögreglunni á götum Bakú í Aserbaídsjan þar sem úrslitaleikur Evrópudeildarinnar, milli Arsenal og Chelsea, fer fram.Mkhitaryan fór ekki með Arsenal-liðinu til Aserbaídsjan vegna ótta um öryggi sitt. Mkhitaryan er frá Armeníu sem hefur átt í áralöngum deilum við Aserbaídsjan vegna Nagorno-Karabakh héraðsins. Knattspyrnusamband Evrópu og knattspyrnusamband Aserbaídsjan fullyrtu að öryggi Mkhitaryans yrði tryggt. Óvíst er hversu mikið var til í þeim fullyrðingum því stuðningsmenn Arsenal voru stöðvaðir af lögreglunni í Bakú fyrir það eitt að vera í treyjum með nafni Mkhitaryans aftan á. Á myndbandinu hér fyrir neðan sjást lögreglumenn stöðva för stuðningsmannanna sem fengu þó á endanum að halda leið sinni áfram.Mkhitaryan fans are feeling the long arm of the law in Baku ahead of the Europa League final…..#Mkhitaryan#Arsenal#EuropaLeague#Baku#Chelsea#aubameyangpic.twitter.com/a1CIuXOo9L — sntv (@sntvstory) May 28, 2019 Leikmenn Arsenal ætluðu að hita upp í treyjum merktum Mkhitaryan fyrir úrslitaleikinn í kvöld. Reglur UEFA banna það hins vegar. Leikur Arsenal og Chelsea hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Armenía Aserbaídsjan Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Wenger: Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar örlítil martröð fyrir Arsenal Arsene Wenger var knattspyrnustjóri Arsenal í 22 ár en honum tókst aldrei að vinna Evróputitil með félaginu. Nú getur eftirmaður hans Unai Emery afrekað það á sínu fyrsta ári. 24. maí 2019 12:30 Óttast um öryggi sitt og spilar ekki með Arsenal í úrslitaleiknum Arsenal verður án Henrikh Mkhitaryan á móti Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar 29. maí næstkomandi. 21. maí 2019 11:15 Vill vinna Evrópudeildina fyrir Mkhitaryan Henrikh Mkhitaryan verður ekki með Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 26. maí 2019 11:30 Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Stuðningsmenn Arsenal sem voru í treyjum merktum Henrikh Mkhitaryan voru stöðvaðir af lögreglunni á götum Bakú í Aserbaídsjan þar sem úrslitaleikur Evrópudeildarinnar, milli Arsenal og Chelsea, fer fram.Mkhitaryan fór ekki með Arsenal-liðinu til Aserbaídsjan vegna ótta um öryggi sitt. Mkhitaryan er frá Armeníu sem hefur átt í áralöngum deilum við Aserbaídsjan vegna Nagorno-Karabakh héraðsins. Knattspyrnusamband Evrópu og knattspyrnusamband Aserbaídsjan fullyrtu að öryggi Mkhitaryans yrði tryggt. Óvíst er hversu mikið var til í þeim fullyrðingum því stuðningsmenn Arsenal voru stöðvaðir af lögreglunni í Bakú fyrir það eitt að vera í treyjum með nafni Mkhitaryans aftan á. Á myndbandinu hér fyrir neðan sjást lögreglumenn stöðva för stuðningsmannanna sem fengu þó á endanum að halda leið sinni áfram.Mkhitaryan fans are feeling the long arm of the law in Baku ahead of the Europa League final…..#Mkhitaryan#Arsenal#EuropaLeague#Baku#Chelsea#aubameyangpic.twitter.com/a1CIuXOo9L — sntv (@sntvstory) May 28, 2019 Leikmenn Arsenal ætluðu að hita upp í treyjum merktum Mkhitaryan fyrir úrslitaleikinn í kvöld. Reglur UEFA banna það hins vegar. Leikur Arsenal og Chelsea hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Armenía Aserbaídsjan Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Wenger: Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar örlítil martröð fyrir Arsenal Arsene Wenger var knattspyrnustjóri Arsenal í 22 ár en honum tókst aldrei að vinna Evróputitil með félaginu. Nú getur eftirmaður hans Unai Emery afrekað það á sínu fyrsta ári. 24. maí 2019 12:30 Óttast um öryggi sitt og spilar ekki með Arsenal í úrslitaleiknum Arsenal verður án Henrikh Mkhitaryan á móti Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar 29. maí næstkomandi. 21. maí 2019 11:15 Vill vinna Evrópudeildina fyrir Mkhitaryan Henrikh Mkhitaryan verður ekki með Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 26. maí 2019 11:30 Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Wenger: Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar örlítil martröð fyrir Arsenal Arsene Wenger var knattspyrnustjóri Arsenal í 22 ár en honum tókst aldrei að vinna Evróputitil með félaginu. Nú getur eftirmaður hans Unai Emery afrekað það á sínu fyrsta ári. 24. maí 2019 12:30
Óttast um öryggi sitt og spilar ekki með Arsenal í úrslitaleiknum Arsenal verður án Henrikh Mkhitaryan á móti Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar 29. maí næstkomandi. 21. maí 2019 11:15
Vill vinna Evrópudeildina fyrir Mkhitaryan Henrikh Mkhitaryan verður ekki með Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 26. maí 2019 11:30