Forseti Real Madrid vildi ekki leyfa Ramos að fara til Kína Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2019 10:30 „Þú ferð ekki fet kallinn minn.“ vísir/getty Florentino Pérez, forseti Real Madrid, hafnaði beiðni Sergios Ramos, fyrirliða liðsins, að fara liðs í Kína. Í útvarpsviðtali greindi Pérez frá því að Ramos og umboðsmaður hans hafi hitt hann að máli og tjáð honum og borist hefði mjög gott tilboð frá Kína. Reglur kínversku deildarinnar hafi hins vegar komið í veg fyrir að félagið gæti borgað upphæðina. Pérez var ekki tilbúinn að leyfa Ramos að fara frítt frá Real Madrid sem hann hefur leikið með síðan 2005. „Hvað átti ég að segja honum? Við sögðum að þetta kæmi ekki til greina, að Real Madrid gæti ekki leyft fyrirliðanum að fara frítt. Með því hefði félagið sett skelfilegt fordæmi fyrir aðra leikmenn,“ sagði Pérez. Enginn í leikmannahópi Real Madrid hefur verið lengur hjá félaginu en Ramos. Á 14 árum hjá Real Madrid hefur Ramos fjórum sinnum orðið spænskur meistari, tvisvar sinnum bikarmeistari og fjórum sinnum unnið Meistaradeild Evrópu. Real Madrid olli miklum vonbrigðum á nýafstöðnu tímabili. Madrídingar enduðu í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og féllu úr leik fyrir Ajax í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ramos var í leikbanni í seinni leiknum gegn Ajax. Hann var fundinn sekur um að hafa fengið gult spjald að ásettu ráði í fyrri leiknum til að geta hvílt í þeim seinni. Það kom hins vegar í bakið á honum og liðsfélögum hans. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Florentino Pérez, forseti Real Madrid, hafnaði beiðni Sergios Ramos, fyrirliða liðsins, að fara liðs í Kína. Í útvarpsviðtali greindi Pérez frá því að Ramos og umboðsmaður hans hafi hitt hann að máli og tjáð honum og borist hefði mjög gott tilboð frá Kína. Reglur kínversku deildarinnar hafi hins vegar komið í veg fyrir að félagið gæti borgað upphæðina. Pérez var ekki tilbúinn að leyfa Ramos að fara frítt frá Real Madrid sem hann hefur leikið með síðan 2005. „Hvað átti ég að segja honum? Við sögðum að þetta kæmi ekki til greina, að Real Madrid gæti ekki leyft fyrirliðanum að fara frítt. Með því hefði félagið sett skelfilegt fordæmi fyrir aðra leikmenn,“ sagði Pérez. Enginn í leikmannahópi Real Madrid hefur verið lengur hjá félaginu en Ramos. Á 14 árum hjá Real Madrid hefur Ramos fjórum sinnum orðið spænskur meistari, tvisvar sinnum bikarmeistari og fjórum sinnum unnið Meistaradeild Evrópu. Real Madrid olli miklum vonbrigðum á nýafstöðnu tímabili. Madrídingar enduðu í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og féllu úr leik fyrir Ajax í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ramos var í leikbanni í seinni leiknum gegn Ajax. Hann var fundinn sekur um að hafa fengið gult spjald að ásettu ráði í fyrri leiknum til að geta hvílt í þeim seinni. Það kom hins vegar í bakið á honum og liðsfélögum hans.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira